Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 01.11.1966, Page 20

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 01.11.1966, Page 20
forgöngu sína um ráðstefnu þessa, allan undirbúning og stjórn, og þá ekki sízt stjórnandinn Áke Hedlund deildarstjóri, svo og aðrir starfsmenn, sem lögðu sig í framkróka um að gera allt sem léttast og bezt fyrir hina erlendu þátttakendur. Gert er ráð fyrir að næsta ráðstefna á vegum NOSS verði haldin í Noregi á veg- um STAFO og sennilega í maímánuði n. k. Telja verður eðlilegt, að hin stærri fé- lög bandalagsins a. m. k. verði vakandi fyrir því að greiða fyrir trúnaðarmönn- um úr sínum hópi, sem hefðu aðstöðu til að sækja námskeið NOSS, en þau verða framvegis haldin árlega. Fyrirkomulag þeirra mun ekki ávallt verða hið sama, það fer eftir viðfangsefninu hverju sinni. Ég er þakklátur fyrir að hafa átt þess kost að sækja ráðstefnu þessa, og vonast til að samtökin njóti einhvers góðs af því, sem ég heyrði og sá í ferð þessari. GBB. ER 8LAÐ ALLRAR FJuLSKYLDUNNAR 20 ÁSGARÐUR

x

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja
https://timarit.is/publication/1581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.