Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 01.11.1966, Blaðsíða 20

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 01.11.1966, Blaðsíða 20
forgöngu sína um ráðstefnu þessa, allan undirbúning og stjórn, og þá ekki sízt stjórnandinn Áke Hedlund deildarstjóri, svo og aðrir starfsmenn, sem lögðu sig í framkróka um að gera allt sem léttast og bezt fyrir hina erlendu þátttakendur. Gert er ráð fyrir að næsta ráðstefna á vegum NOSS verði haldin í Noregi á veg- um STAFO og sennilega í maímánuði n. k. Telja verður eðlilegt, að hin stærri fé- lög bandalagsins a. m. k. verði vakandi fyrir því að greiða fyrir trúnaðarmönn- um úr sínum hópi, sem hefðu aðstöðu til að sækja námskeið NOSS, en þau verða framvegis haldin árlega. Fyrirkomulag þeirra mun ekki ávallt verða hið sama, það fer eftir viðfangsefninu hverju sinni. Ég er þakklátur fyrir að hafa átt þess kost að sækja ráðstefnu þessa, og vonast til að samtökin njóti einhvers góðs af því, sem ég heyrði og sá í ferð þessari. GBB. ER 8LAÐ ALLRAR FJuLSKYLDUNNAR 20 ÁSGARÐUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja
https://timarit.is/publication/1581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.