Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 14.02.1967, Qupperneq 49

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 14.02.1967, Qupperneq 49
inga, sem þeim mætti að gagni koma, og sent þær til allra bæjarstarfsmannafélaganna. Þetta mætti þó vera í fastari skorðum og hlýtur að halda áfram og aukast. Hvað snertir Ásgarð, þá hefur það verið markmiðið að gefa Ásgarð út sem oftast og reyna að breyta formi hans, — gera hann að- gengilegri til lestrar. Ásgarður hefur fyrst og fremst flutt tilkynningar og upplýsingar um starfsemina hverju sinni, og því kannski ekki verið mjög skemmtilegur aflestrar. Við von- umst til þess, að þetta standi til bóta á næst- unni og okkur takist að framkvæma góð áform í þessu efni. Þá má nefna einn þýðingarmikinn þátt, sem við höfum ekki haft fjárhagslegt bolmagn eða mannafla til að hrinda í framkvæmd. Á ég þar við félagsmálastarfsemi, sem er snar þáttur í starfi sambærilegra samtaka erlendis. Taka verður upp fræðslustarfsemi fyrir trúnaðar- menn og áhugamenn í félögunum um stéttar- málefni og samtökin. Síðasta bandalagsþing samþykkti tillögur um útbreiðslu- og fræðslustarfsemi, sem unnið verð- ur að eftir því sem unnt reynist. — Hvað eru margir opinberir starfsmenn utan samtakanna nú? — Það munu víst vera á annað þúsund ríkis- starfsmanna, sem eru utan samtakanna, og eru þar fjölmennastir réttindalausir barnakennarar, ýmsir háskólagengnir starfsmenn og yfirmenn í ýmsum stofnunum. Auk þess er alltaf tals- verður hópur, sem starfar aðeins stuttan tíma og kemst þá ekki á félagsmannaskrá. Þá er rétt að geta þess, að bæjarstarfsmannafélög eru ekki í öllum kaupstöðum. — Hvað eruð þið helzt að starfa þessa dag- ana? — Við höfum átt mjög annríkt við undir- búning allsherjaratkvæðagreiðslu, en hún er talsvert fyrirtæki. Um 100 manns eru í undir- kjörstjórnum um allt land, en í atkvæðagreiðsl- unni taka þátt yfir 5000 ríkisstarfsmenn. Bæjar- starfsmannafélögin sjá sjálf um atkvæðagreiðslu á sínum vegum. Það er ekki annars ástæða að ræða þetta mál hér, þar sem því eru gerð skil á öðrum stað í blaðinu. Þá er ætlunin að minnast aldarfjórðungs- afmælis B. S. R. B. með blaðaútgáfu og afmælis- hófi og kostar það nokkurt starf. Jafnframt Þórður Hjaltason og Erla Gunnarsdóttir eru hér önnum kafin við undirbíining allsherjaratkvæðagreiðslu. ASGARÐUR 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja
https://timarit.is/publication/1581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.