Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 15.03.1980, Qupperneq 3

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 15.03.1980, Qupperneq 3
efni/3 Launatafla flármálaráðuneytis gildir frá 1. mars 1980 Yfirvinna er 1% (1/100 hluti) af mánaðarkaupi. Vaktaálag: 33% er 754 kr. en 45% er 1017 kr. Fceðispeningar 823 kr. á dag í 18,8 daga = 15.472 kr. LFL MÁNAÐARLAUN DAG- 1. 2^ 3. VINNA þrep þrep þrep 01 246.354 267.430 270.554 1.645 02 257.874 270.554 275.746 1.664 03 267.430 275.746 282.621 1.696 04 270.554 282.621 293.832 1.738 05 279.540 297.595 310.067 1.830 06 286.286 310.067 318.674 1.907 07 297.595 318.674 329.657 1.960 08 310.067 329.657 343.435 2.027 09 318.674 343.435 357.420 2.112 10 325.960 353.725 367.71 1 2.175 11 339.734 367.711 382.01 1 2.261 12 353.725 382.011 396.422 2.349 13 367.711 396.422 410.829 2.438 14 382.011 410.829 425.239 2.527 15 396.422 425.239 439.644 2.615 16 410.829 439.644 454.053 2.704 17 425.239 454.053 468.463 2.792 18 439.644 468.463 482.871 2.881 19 454.053 482.871 497.278 2.970 20 468.463 497.278 511.685 3.058 21 482.871 511.685 528.458 3.147 22 497.278 528.458 545.690 3.250 23 511.685 545.690 563.337 3.356 24 528.458 563.337 581.339 3.465 25 545.690 581.339 599.685 3.575 26 563.337 599.685 616.329 3.688 27 581.339 616.329 633.211 3.790 28 599.685 633.211 650.342 3.894 29 616.329 650.342 667.717 4.000 30 633.211 667.717 685.356 4.106 31 650.342 685.356 703.204 4.215 32 722.190 4.324 Kjaradómur dæmir BHM óbreytt laun 18. febrúar kvað kjaradómur upp úrskurð um aðalkjarasamning BHM og fjármála- ráðherra. Kjaradómur á að gæta þess við úrlausnir sínar, að ríkisstarfsmenn í BHM njóti sambærilegra kjara og þeir, er hlið- stæðar kröfur eru gerðar til. Þá skal höfð hliðsjón af almennum afkomuhorfum þjóðarbúsins. í forsendum dómsins segir, að þar sem laun hafi ekki hækkað almennt, auk þess sem afkomuhorfur þjóðarbúsins bjóði ekki upp á grunnkaupshækkanir, þá standi ekki efni til að hækka launastiga, fjölga launa- þrepum o.fl. Við lestur dómsins kemur í ljós, að þær örfáu breytingar, sem gerðar eru, eru orða- lagsbreytingar sem litlu varða. Það, sem mestu mun hafa skipt fyrir BHM, var að fá prósentureglu á vísitölu staðfesta í dómi, því að BHM mundi augljóslega tapa stór- lega, ef t.d. krónuregla ASl yrði almenn regla. Þess má geta, að BHM er heimilt að krefjast endurskoðunar á launalið dóms þessa, ef almennar launahækkanir verða (t.d. í samningum ASÍ og BSRB). Teiknari blaðsins Hinar smellnu teikningar í síðasta blaði og þessu, eru gerðar af Sigurði Val Sig- urðarsyni, sem er nemandi í Myndlista- og handíðaskólanum. Mun hann fram- vegis gera teikningar í blaðið. 4 Beðið eftir svari 5 . .. og það kom bréf 6 Viðtalið Orlofsferðir 8 Hallarekstur á Munaðarnesi 10 Geislavirkni 12 Kvöldstund með Hagalín 14 Frá efnahagsráðstefnu BSRB 16 Skattskýrslan 19 Orlofsheimilaland á Eiðum 20 Konur og launaflokkar 22 Þagnarskylda Fræðslustarf Forsíðumyndin er frá röntgendeild á sjúkrahúsi

x

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja
https://timarit.is/publication/1581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.