Morgunblaðið - 10.04.2021, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. APRÍL 2021
Smáauglýsingar
Bækur
Bækur til sölu
Njála 1772 1. útgáfa, glæsiband,
Þjóðsögur Sigfúsar Sigfússonar
1-16, 1. útg., Árbækur Espólíns
1-12 1821, Ýmisleg ljóðmæli
1893 Hannes Hafstein, Islanske
volkaners history Þorvaldur Thor-
oddsen 1882, Sjálfstætt folk 1-2
ibmk, Chess in Iceland, Willard
Fiske 1905, Edda Sæmundar
hins fróða 1818, Íslensk bygging
Guðjón Samúelsson 1957, The
Hot Springs of Iceland Þ.Þ. 1910.
Uppl. í síma 898 9475
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
.Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
.Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
.Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
.Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
.Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Húsafell
Orlofshús til leigu
í Húsafellsskógi fyrir allt að 8m.
Icelandic vacation house, fb.
k13@simnet.is, S.861-8752.
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Eurotec A4 harðviðarskrúfur.
Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
6600230 og 5611122.
Húsviðhald
Raðauglýsingar
Tilboð/útboð Fundir/Mannfagnaðir
Borgartúni 7c, 105 Reykjavík
Sími 530 1400
www.rikiskaup.is
HVERABRAUT 8, LAUGARVATN
TIL SÖLU
Ríkiskaup kynna eignina Hverabraut 8,
Laugarvatni. Um er að ræða 353 m2 einbýli á þremur
hæðum ásamt 20,7 m2 bílskúr á vinsælum stað við
Laugarvatn þar sem stutt er í alla þjónustu. Húsið er
teiknað af Gísla Halldórssyni arkitekt. Eignin þarfnast
verulegra endurbóta.
Verð 48,5 mkr.
Nánari upplýsingar á heimasíðu Ríkiskaupa:
www.rikiskaup.is
Reykjavíkurborg
Innkaupaskrifstofa
Borgartún 12-14, 105 Reykjavík
Sími 411 1042 / 411 1043
Bréfsími 411 1048
Netfang: utbod@reykjavik.is
Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg:
• Gullborg – Viðbygging og endurgerð, útboð nr. 15161.
Nánari upplýsingar er að finna á
www.reykjavik.is/utbod
ÚTBOÐ
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Ath. Grímuskylda er á uppboðum
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Engihjalli 19, Kópavogur, fnr. 206-0131, þingl. eig. Stefán Mekkinós-
son, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, fimmtudag-
inn 15. apríl nk. kl. 10:30.
Tindasel 3, Reykjavík, fnr. 222-4412, þingl. eig.Tindasel ehf, gerðar-
beiðandi Landsbankinn hf., fimmtudaginn 15. apríl nk. kl. 11:00.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
9. apríl 2021
Nauðungarsala
Stofnfundur
samvinnufélags
fyrir starfandi loðdýrabændur í
Árnes- og Rangárvallasýslum
verður haldin mánudaginn 12. apríl kl. 20.00
í fundarsal Búnaðarsambands Suðurlands á
Austurvegi 1 Selfossi.
Undirbúningsnefnd
Borgartúni 7c, 105 Reykjavík
Sími 530 1400
www.rikiskaup.is
ÞINGVELLIR / VERSLUNAR-
OG VEITINGAREKSTUR
21241 – ÞJÓÐGARÐURINN Á ÞINGVÖLLUM /
VERSLUNAR- OG VEITINGAREKSTUR
Ríkiskaup fyrir hönd Þjóðgarðsins á Þingvöllum
kt. 710269 3789, óska eftir tilboðum í verkefnið 21241
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum / verslunar- og veitingarekstur
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum leitar að samstarfsaðila til
þess að annast verslunar- og veitingarekstur í Gestastofu
á Haki og Þjónustumiðstöð á Leirum næstu 3–5 árin.
Annars vegar er um að ræða rekstur minjagripaverslunar
og sölu léttra veitinga („hraðbita“) í Gestastofu á Hakinu
og hins vegar veitingarekstur og minni háttar vörusölu í
þjónustumiðstöð á Leirum.
Gert er ráð fyrir þriggja ára samningi með möguleika á
að framlengja samning tvisvar sinnum um eitt ár í senn,
þannig að samningstími verði samtals fimm ár.
Nánari upplýsingar verður hægt að nálgast á
www.utbodsvefur.is í næstu viku, þ.e. viku 15.
ÚTBOÐ
FINNA VINNU
AtvinnublaðMorgunblaðsins
kemur út tvisvar í viku.
Á fimmtudögum í aldreifingu
og í laugardagsblaðinu.
Þær birtast líka á atvinnuvef
mbl.is og finna.is
Aðeins er greitt eitt verð.
80.000manns 18 ára og eldri sjá FINNA
VINNU atvinnublaðMorgunblaðsins
Lesendur Morgunblaðsins lesa blaðið oftar
og lengur en hjá öðrum
71% landsmanna heimsækja mbl.is daglega
sem gerir hann að stærsta fjölmiðli landsins*
Fáðu meira út úr þinni
atvinnuauglýsingu!
Fjórir snertifletir – eitt verð!
1
Morgunblaðið
fimmtudaga
2
Morgunblaðið
laugardaga
3
mbl.is
atvinna
4
finna.is
atvinna
*GallupMediamix – dagleg dekkun 2020
Vantar þig
fagmann?
FINNA.is