Morgunblaðið - 12.04.2021, Side 25
DÆGRADVÖL 25
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 12. APRÍL 2021
ENGINN
ÐBÆTTUR SYKUR
ENGIN
ROTVARNAREFNI
85%
TÓMATPÚRRA
VI
hverjum degi, hleyp eins og vind-
urinn og stefni á að fagna 60 árum
með því að hlaupa maraþon í sumar.
Ég sæki í útivistina og frelsistilfinn-
inguna sem henni fylgir. Alveg eins
og forðum daga þegar ég þaut frjáls
og óhindruð um snjóþekjur fjalla!
Ég lít á lífið sem gjöf sem ég minni
mig á að þakka fyrir hvern einasta
dag.“
Fjölskylda
Eiginmaður Halldóru er Birgir
Þór Baldvinsson, f. 15.1. 1952, kenn-
ari. Þau búa í Mosfellsbæ. Foreldrar
Birgis voru hjónin Baldvin Skær-
ingsson, f. 30.8. 1915, d. 24.2. 2006,
sjómaður og smiður í Vestmanna-
eyjum og bæjarstarfsmaður í Mos-
fellsbæ, og Þórunn Elíasdóttir, f.
1.12. 1016, d. 29.7. 1990, húsmóðir í
Vestmannaeyjum og í Mosfellsbæ.
Börn Halldóru og Birgis eru 1)
Kjartan Þór Birgisson, f. 30.4. 1987,
verkfræðingur, búsettur í Sandnes í
Noregi. Maki: Hrefna Gunnarsdóttir
hjúkrunarfræðingur. Barnabörn:
Áslaug Ýr Guðjónsdóttir, f. 2003,
Elías Kári Kjartansson, f. 2011, Una
Rán Kjartansdóttir, f. 2014; 2) Sig-
ríður Þóra Birgisdóttir, f. 27.10.
1991, læknir, búsett í Reykjavík.
Maki: Óli H. Þórðarson, véla- og
orkutæknifræðingur; 3) Halldóra
Þóra Birgisdóttir, f. 1.6. 1993, hjúkr-
unarfræðingur, búsett í Reykjavík.
Maki: Jón Kristinn Helgason verk-
fræðingur; 4) Kristín Þóra Birgis-
dóttir, f. 19.11. 1998, nemi í sálfræði í
Bandaríkjunum.
Systkini Halldóru: Kjartan Hall-
dór Björnsson, f. 28.3. 1957, d. 11.10.
1974, nemi í Reykjavík, og Kristín
Björnsdóttir, f. 13.8. 1974, prófessor
við menntavísindasvið HÍ, búsett í
Hafnarfirði.
Foreldrar Halldóru: Hjónin Björn
Blöndal Kristmundsson, f. 8.12.
1937, d. 29.1. 2019, verslunarmaður
og skrifstofumaður í Reykjavík, og
Sigríður Jóna Kjartansdóttir, f. 21.3.
1939, skrifstofustjóri í Reykjavík.
Halldóra N.
Björnsdóttir
Sigríður Jónsdóttir
húsfreyja í Kringlu í Miðdölum
Jón Nikulásson
bóndi og smiður í Kringlu
Halldóra M. Jónsdóttir
húsfreyja og verkakona í Reykjavík
Kjartan Ólafur Þorgrímsson
bóndi í Tunguseli á Langanesi
og smiður í Reykjavík
Sigríður Jóna Kjartansdóttir
fv. skrifstofustjóri í Reykjavík,
síðar í Mosfellsbæ
Ólöf Ólafsdóttir
vinnukona í Reykjavík
og í Vogum á Vatnsleysuströnd
Þorgrímur Þórðarson Guðmundsen
kennari í Reykjavík og leiðsögumaður
Jóhanna Jónsdóttir
húsfreyja í Reykjavík
Björn Blöndal Jónsson
skipstjóri og
löggæslumaður í Reykjavík
Halldóra N. Björnsdóttir
iðnrekandi í Reykjavík
Kristmundur Guðmundsson
prentari í Reykjavík
Kristín Einarsdóttir
húsfreyja á Þyrli
Guðmundur Magnússon
bóndi á Þyrli í Hvalfirði
Úr frændgarði Halldóru N. Björnsdóttur
Björn Blöndal Kristmundsson
verslunarmaður og skrifstofumaður
í Reykjavík, síðar í Mosfellsbæ
„VELKOMIN Í GEÐHEILSUSTÖÐINA.
ÝTTU Á 100# TIL AÐ FÁ SAMBAND VIÐ
SÁLFRÆÐING.“
„DRÍFÐU ÞIG! DEYFILYFIÐ FER AÐ HÆTTA
AÐ VIRKA.“
Ferdinand
Hrólfur hræðilegi
Grettir
... að drekka kaffi
saman.
Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann
„KÆRA SPYRÐU HUNDINN…
VOFF! VOFF! VOFF! URRI-
GLEFSI-GLEFS!“
HEI, VINSAMLEGAST
ENGAN EINKAHÚMOR
HELGA SEGIR AÐ ÉG SÉ EKKERT
VERRI EN AÐRIR EIGINMENN!
LEYFIRÐU HELGU AÐ EIGA
FLEIRI EIGINMENN?!
GLÚBB
Hjálmar Jónsson skrifaði mérá fimmtudag og kvaðst hafa
sett á fésbókina:
„Hríðin af krafti hefur nú
hurðirnar allar barið.
Veikist og dofnar von og trú,
vorið er komið – og farið.
Og ég hef fengið ýmis og góð
viðbrögð:
Gunnar J. Straumland yrkir:
Á mér dynur slydduslabb,
slær mig austanbylur.
Er þá vorið aprílgabb
sem ekki nokkur skilur?
Þá kemur huggunarrík kveðja
úr Skagafirði, frá Gunnari Rögn-
valdssyni:
Ekki glata góðri trú,
gefst þar aukinn kraftur.
Víst þó gjósi og velkist hjú,
vorið … kemur aftur.
Helgi Zimsen beitti sjálfsvarn-
araðferð:
Vorið tók að vakna en sá
veiru og gossins smíði,
aftur skreiddist óðar þá
undir sæng í híði.
Og Anna Margrét Stefánsdóttir
er raunsæ:
Þó birti til um bala og sker
ég benda á þetta hlýt:
Meðan líður apríl er
alltaf von á skít.“
Ég þakka Hjámari vel fyrir
þetta bréf, sem er gott innlegg
í Vísnahorn.
Einar K. Guðfinnsson skrifar
að vestan, segir að nú hafi bæst
við í kveðskaparsarpinn og
sendir limru eftir Þorgils Hlyn
Þorbergsson:
Sú tíðin hún varla hét vetur
en vitum nú yfirleitt betur
er birtist hún lóa
þá byrjar að snjóa
við bíðum og sjáum hvað setur.
Einar birti á dögunum fal-
lega vetrarmynd af melgresi
sem bókstaflega stóð upp úr
snjónum í Bolungarvík. Vitnaði
hann af því tilefni í hin frægu
orð úr Áföngum, kvæði Jóns
Helgasonar, „melgrasskúfurinn
harði“. Af því tilefni rifjaði Bol-
víkingurinn Egill Guðmundsson
upp landsþekkta vísu nafna
síns, Egils Jónassonar á Húsa-
vík:
Hafi æskan ástafund
uppi í Vonarskarði,
strokinn verður mjúkri mund
„melgrasskúfurinn harði“
Halldór Blöndal
halldorblondal@simnet.is
Vísnahorn
Vísur um vorið og veðrið