Morgunblaðið - 12.04.2021, Side 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 12. APRÍL 2021
Grínistinn, rithöfundurinn og samfélagsrýnirinn Bergur Ebbi Benediktsson
er gestur Bjartar Ólafsdóttur í Dagmálaþætti dagsins þar sem þau ræða um
framtíðina, tækni, stjórnmál og þróun samfélagsins.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Tæknin breytir samfélaginu hratt
Á þriðjudag: Suðvestlæg eða
breytileg átt 3-10 m/s og smáskúrir
á víð og dreif, en léttskýjað SA- og
A-til. Hiti 3 til 10 stig að deginum.
Á miðvikudag: Sunnan og suð-
vestan 8-15 og dálitlar skúrir, en léttskýjað N- og A-lands. Hiti breytist lítið. Gengur í suð-
austan 10-18 um kvöldið og fer að rigna um landið S- og V-vert.
RÚV
11.00 Heimaleikfimi
11.10 Maðurinn og umhverfið
11.40 Fólkið í landinu
12.05 Silfrið
13.05 Ísland: bíóland
14.05 Tár úr steini
15.55 Hvað höfum við gert?
16.30 Gleðin í garðinum
17.05 Frankie Drake
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Loðmundur
18.08 Skotti og Fló
18.15 Lestrarhvutti
18.22 Stuðboltarnir
18.33 Nellý og Nóra
18.40 Sammi brunavörður
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Hvað getum við gert?
20.05 Fullkomin pláneta
21.10 Sáttasemjarinn
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Útrás
22.55 Afdrifarík kynni af R. Kelly
00.05 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
13.00 Dr. Phil
13.40 The Late Late Show
with James Corden
14.20 mixed-ish
14.40 Zoey’s Extraordinary
Playlist
15.20 90210
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 The Block
20.10 Gordon Ramsay’s 24
Hours to Hell and Back
21.00 The Rookie
21.50 Blue Bloods
22.35 Mayans M.C.
23.30 The Late Late Show
with James Corden
00.15 The Resident
01.00 Ray Donovan
01.50 FBI
02.35 We Hunt Together
03.20 Fosse/Verdon
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Heimsókn
08.20 Veronica Mars
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 The O.C.
10.05 The Goldbergs
10.30 Life and Birth
11.15 Lodgers For Codgers
12.00 Golfarinn
12.35 Nágrannar
12.55 Modern Family
13.15 Last Man Standing
13.35 Hálendisvaktin
14.10 12 Puppies and Us
15.10 MasterChef Junior
15.55 Ísskápastríð
16.25 First Dates
17.10 Friends
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Grand Designs
19.55 Ofsóknir
20.30 McDonald and Dodds
22.00 Shameless
23.00 60 Minutes
23.50 Magnum P.I.
00.35 Chernobyl
01.35 A Black Lady Sketch
Show
02.00 Veronica Mars
02.40 The O.C.
03.20 The Goldbergs
18.00 Mannamál (e)
18.30 Fréttavaktin
19.00 Leiðtoginn (e)
19.30 Sir Arnar Gauti (e)
20.00 Atvinnulífið
Endurtek. allan sólarhr.
18.00 Tónlist
18.30 Máttarstundin
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blandað efni
23.00 Joseph Prince-New
Creation Church
23.30 Maríusystur
24.00 Joyce Meyer
21.00 Að vestan – Vesturland
12/04/2021
21.30 Uppskrift að góðum
degi – Bakka-
fjörður Þáttur 1
22.00 Að vestan – Vesturland
12/04/2021
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Flugur.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Hringsól.
15.00 Fréttir.
15.03 Fjöllin hafa vakað.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Krakkakiljan.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.40 Eyrbyggja saga.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
12. apríl Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 6:05 20:53
ÍSAFJÖRÐUR 6:02 21:06
SIGLUFJÖRÐUR 5:45 20:49
DJÚPIVOGUR 5:33 20:24
Veðrið kl. 12 í dag
Fremur hæg suðlæg eða breytileg átt og víða bjartviðri í dag, en austan 5-13 og dálítil
væta með köflum S-til og líkur á þokulofti við N-ströndina. Hiti 1 til 10 stig, hlýjast SV-
lands.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt
spjall og skemmtilegir leikir og hin
eina sanna „stóra spurning“ klukk-
an 15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Í Háskólanum
í Reykjavík er
hægt að skrá
sig í nám-
skeið sem
heitir Húmor
virkar – í al-
vöru. Þeir
Logi Berg-
mann og Siggi Gunnars fengu
Svein Waage sem sér um nám-
skeiðið í Síðdegisþáttinn og ræddu
við hann um námskeiðið. Sveinn
segir mikið hafa verið fjallað um
það að húmor geti gert vinnustaði
léttari og betri og að fólk sem upp-
lifi góðan húmor á vinnustað skili
meiri vinnu. „Það er tími, staður og
stund og allt það en það er ekki
hægt að gera allt hvenær sem er
og þú ert með þinn vinahúmor og
annað slíkt,“ segir Sveinn og bætir
því við að húmor sé miklu meira
heldur en bara góður eða vondur
brandari. Viðtalið við Svein má
nálgast í heild sinni á K100.is.
Kennir húmor sem
virkar í alvöru
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 4 skýjað Lúxemborg 2 rigning Algarve 19 léttskýjað
Stykkishólmur 3 alskýjað Brussel 7 léttskýjað Madríd 15 léttskýjað
Akureyri 3 alskýjað Dublin 7 skýjað Barcelona 15 léttskýjað
Egilsstaðir 3 skýjað Glasgow 6 léttskýjað Mallorca 19 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 4 alskýjað London 9 alskýjað Róm 15 léttskýjað
Nuuk 0 léttskýjað París 7 skýjað Aþena 15 léttskýjað
Þórshöfn 2 léttskýjað Amsterdam 6 léttskýjað Winnipeg 5 alskýjað
Ósló 6 alskýjað Hamborg 5 alskýjað Montreal 13 alskýjað
Kaupmannahöfn 7 skýjað Berlín 18 heiðskírt New York 13 rigning
Stokkhólmur 4 rigning Vín 17 heiðskírt Chicago 10 skýjað
Helsinki 8 heiðskírt Moskva 15 heiðskírt Orlando 18 rigning
DYk
U
Það geta allir fundið eitthvað
girnilegt við sitt hæfi
Freistaðu
bragðlaukanna
... stærsti uppskriftarvefur landsins!
VIKA 14
EF ÁSTIN ER HREIN (FEAT.GDRN)
JÓN JÓNSSON
ÁSTRÓS (FEAT. BRÍET)
BUBBI MORTHENS
10 YEARS
DAÐI FREYR
SPURNINGAR (FEAT. PÁLL ÓSKAR)
BIRNIR
SEGÐUMÉR
FRIÐRIK DÓR
SAVE YOUR TEARS
THEWEEKND
FIMM
BRÍET
DRIVERS LICENSE
OLIVIA RODRIGO
ER ÞETTA ÁST?
UNNSTEINN
THE BUSINESS
TIËSTO
Eini opinberi vinsældalisti Íslands er
kynntur á K100 á sunnudögummilli kl. 16-18.