Fréttablaðið - 25.09.2021, Side 45

Fréttablaðið - 25.09.2021, Side 45
Vinnueftirlitið auglýsir nú laus til umsóknar þrjú störf: • Verkefnastjóri í forvörnum gegn einelti, áreitni og ofbeldi með aðsetur í Reykjavík, Akureyri eða Egilsstöðum • Sérfræðingur í vinnuvélaeftirliti með aðsetur í Reykjavík eða Reykjanesi • Sérfræðingur í vinnuvélaeftirliti með aðsetur á Akranesi Nánari upplýsingar um störfin er að finna á www.vinnueftirlit.is. Sótt er um á www.alfred.is Brennur þú fyrir vinnuvernd og öryggi starfsfólks? Vinnueftirlitið er miðstöð vinnuverndar- starfs í landinu og er hlutverk þess að tryggja að allir komi heilir heim úr vinnu. Lykilþættir í starfsemi stofnunarinnar er að stuðla að öruggu og heilsusamlegu vinnuumhverfi með áherslu á forvarnir og eftirlit með vinnuumhverfi vinnustaða og með vinnuvélum og tækjum. Einnig annast stofnunin fræðslu um vinnu- vernd, virka innleiðingu öryggismenningar á vinnustöðum, gott félagslegt starfsum- hverfi, heilsueflingu á vinnustöðum og markvissar aðferðir í vinnuverndarstarfi. Gildi Vinnueftirlitsins eru frumkvæði, forvarnir og fagmennska. Nánari upplýsingar um stofnunina má finna á heimasíðu hennar www.vinnueftirlit.is. Viltu hafa allt í kerfi? Nánari upplýsingar veitir Hafdís Ósk Pétursdóttir (hafdis@intellecta.is) í síma 511 1225. Umbra - þjónustumiðstöð Stjórnarráðsins veitir ráðuneytum og stofnunum margvíslega þjónustu á sviði upplýsingatækni og annars sameiginlegs reksturs. Hjá Umbru vinnur fjölbreyttur hópur saman að því að veita framúrskarandi þjónustu í góðu umhverfi. Umbra er ISO 27001 vottuð. Skrifstofur Umbru eru í Skuggasundi 3. Umsóknarfrestur er til og með 12. október 2021. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja starfsferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Áhugasamir einstaklingar, óháð kyni, eru hvattir til að sækja um. Nánari upplýsingar um störfin og Umbru má finna á heimasíðu Intellecta. Kerfisstjóri Notendaþjónusta Við viljum bæta kerfisstjóra í hópinn til að taka þátt í innleiðingu á nútíma vinnuumhverfi starfsmanna ríkisins sem byggir á öruggri, sveigjanlegri og skilvirkri kerfisuppbyggingu. Fyrirhuguð er víðtæk innleiðing á helstu öryggis- og samvinnulausnum Microsoft fyrir ráðuneyti og stofnanir. Hefur þú þjónustulund og lag á að leysa úr málum hratt og vel? Þá viljum við fá þig í þjónustuteymi okkar til að styðja við notendur og innleiðingar spennandi lausna. Helstu verkefni: • Innleiðing og rekstur á Microsoft 365 kerfum þar sem staðbundnum lausnum og skýjalausnum er blandað saman • Rekstur á kerfum Stjórnarráðsins • Þátttaka í vali og innleiðingu lausna í takt við tækniþróun á hverjum tíma • Önnur tilfallandi verkefni í tengslum við þróun og rekstur á innri kerfum stjórnarráðsins Menntunar- og hæfniskröfur: • Nám í tölvunarfræði, kerfisfræði, sambærilegt nám eða reynsla • Reynsla af rekstri og innleiðingu tölvukerfa • Þekking á og reynsla af Microsoft 365 skýjalausnum og hugbúnaði • Góð kunnátta í íslensku og ensku í ræðu og riti • Góð samskiptahæfni, ásamt ríkri þjónustulund • Metnaður til að ná árangri og vilji til að tileinka sér nýjungar og breytingar • Rík öryggisvitund og öguð vinnubrögð Helstu verkefni: • Almenn þjónusta við notendur ráðuneyta ásamt rekstri á uppsetningu og rekstri á endabúnað • Microsoft 365 þjónustuborð fyrir stofnanir • Tækifæri til þátttöku í innleiðingu og rekstri kerfa • Önnur tilfallandi kerfisstjórn Menntunar- og hæfniskröfur: • Nám í kerfisfræði, sambærilegt nám eða reynsla • Reynsla af notendaþjónustu • Þekking á og reynsla af Microsoft 365 skýjalausnum og hugbúnaði • Góð kunnátta í íslensku og ensku í ræðu og riti • Góð samskiptahæfni, ásamt ríkri þjónustulund • Metnaður til að ná árangri og vilji til að tileinka sér nýjungar og breytingar • Rík öryggisvitund og ögun í vinnubrögðum Umbra - þjónustumiðstöð Stjórnarráðsins óskar eftir að bæta liðsfélögum í upplýsingatækniteymi sitt. Þjónustan er veitt til ráðuneyta og stofnana og er mjög metnaðarfull. Mest lesna atvinnublað Íslands* Atvinnublaðið Sölufulltrúar: Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 550 5625, Arna Rut Kristinsdóttir, arnarut@frettabladid.is 550 5621 *Neyslukönnun Gallups 2018, allt land, 18-80 ára
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.