Fréttablaðið - 25.09.2021, Qupperneq 45
Vinnueftirlitið auglýsir nú laus til umsóknar þrjú störf:
• Verkefnastjóri í forvörnum gegn einelti, áreitni og ofbeldi með aðsetur í Reykjavík, Akureyri eða Egilsstöðum
• Sérfræðingur í vinnuvélaeftirliti með aðsetur í Reykjavík eða Reykjanesi
• Sérfræðingur í vinnuvélaeftirliti með aðsetur á Akranesi
Nánari upplýsingar um störfin er að finna á www.vinnueftirlit.is.
Sótt er um á www.alfred.is
Brennur þú fyrir vinnuvernd og öryggi starfsfólks?
Vinnueftirlitið er miðstöð vinnuverndar-
starfs í landinu og er hlutverk þess að
tryggja að allir komi heilir heim úr vinnu.
Lykilþættir í starfsemi stofnunarinnar er
að stuðla að öruggu og heilsusamlegu
vinnuumhverfi með áherslu á forvarnir og
eftirlit með vinnuumhverfi vinnustaða og
með vinnuvélum og tækjum.
Einnig annast stofnunin fræðslu um vinnu-
vernd, virka innleiðingu öryggismenningar
á vinnustöðum, gott félagslegt starfsum-
hverfi, heilsueflingu á vinnustöðum og
markvissar aðferðir í vinnuverndarstarfi.
Gildi Vinnueftirlitsins eru frumkvæði,
forvarnir og fagmennska.
Nánari upplýsingar um stofnunina má
finna á heimasíðu hennar
www.vinnueftirlit.is.
Viltu hafa allt í kerfi?
Nánari upplýsingar veitir Hafdís Ósk Pétursdóttir (hafdis@intellecta.is) í síma 511 1225.
Umbra - þjónustumiðstöð Stjórnarráðsins veitir ráðuneytum og stofnunum margvíslega þjónustu á sviði upplýsingatækni og annars
sameiginlegs reksturs. Hjá Umbru vinnur fjölbreyttur hópur saman að því að veita framúrskarandi þjónustu í góðu umhverfi. Umbra er ISO
27001 vottuð. Skrifstofur Umbru eru í Skuggasundi 3.
Umsóknarfrestur er til og með 12. október 2021. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja starfsferilskrá og
ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Áhugasamir einstaklingar,
óháð kyni, eru hvattir til að sækja um. Nánari upplýsingar um störfin og Umbru má finna á heimasíðu Intellecta.
Kerfisstjóri
Notendaþjónusta
Við viljum bæta kerfisstjóra í hópinn til að taka þátt í innleiðingu á nútíma vinnuumhverfi starfsmanna ríkisins sem byggir á
öruggri, sveigjanlegri og skilvirkri kerfisuppbyggingu. Fyrirhuguð er víðtæk innleiðing á helstu öryggis- og samvinnulausnum
Microsoft fyrir ráðuneyti og stofnanir.
Hefur þú þjónustulund og lag á að leysa úr málum hratt og vel? Þá viljum við fá þig í þjónustuteymi okkar til að styðja við
notendur og innleiðingar spennandi lausna.
Helstu verkefni:
• Innleiðing og rekstur á Microsoft 365 kerfum þar sem
staðbundnum lausnum og skýjalausnum er blandað
saman
• Rekstur á kerfum Stjórnarráðsins
• Þátttaka í vali og innleiðingu lausna í takt við tækniþróun
á hverjum tíma
• Önnur tilfallandi verkefni í tengslum við þróun og rekstur
á innri kerfum stjórnarráðsins
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Nám í tölvunarfræði, kerfisfræði, sambærilegt nám eða reynsla
• Reynsla af rekstri og innleiðingu tölvukerfa
• Þekking á og reynsla af Microsoft 365 skýjalausnum og hugbúnaði
• Góð kunnátta í íslensku og ensku í ræðu og riti
• Góð samskiptahæfni, ásamt ríkri þjónustulund
• Metnaður til að ná árangri og vilji til að tileinka sér nýjungar og
breytingar
• Rík öryggisvitund og öguð vinnubrögð
Helstu verkefni:
• Almenn þjónusta við notendur ráðuneyta ásamt rekstri á
uppsetningu og rekstri á endabúnað
• Microsoft 365 þjónustuborð fyrir stofnanir
• Tækifæri til þátttöku í innleiðingu og rekstri kerfa
• Önnur tilfallandi kerfisstjórn
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Nám í kerfisfræði, sambærilegt nám eða reynsla
• Reynsla af notendaþjónustu
• Þekking á og reynsla af Microsoft 365 skýjalausnum og hugbúnaði
• Góð kunnátta í íslensku og ensku í ræðu og riti
• Góð samskiptahæfni, ásamt ríkri þjónustulund
• Metnaður til að ná árangri og vilji til að tileinka sér nýjungar og
breytingar
• Rík öryggisvitund og ögun í vinnubrögðum
Umbra - þjónustumiðstöð Stjórnarráðsins óskar eftir að bæta liðsfélögum í upplýsingatækniteymi sitt. Þjónustan er
veitt til ráðuneyta og stofnana og er mjög metnaðarfull.
Mest lesna atvinnublað Íslands*
Atvinnublaðið
Sölufulltrúar: Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 550 5625, Arna Rut Kristinsdóttir, arnarut@frettabladid.is 550 5621
*Neyslukönnun Gallups 2018, allt land, 18-80 ára