Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.09.2021, Qupperneq 47

Fréttablaðið - 25.09.2021, Qupperneq 47
hagvangur.is Vaki fiskeldiskerfi ehf. var stofnað árið 1986 og hefur frá fyrstu tíð verið leiðandi fyrirtæki í hönnun og þróun á hátæknibúnaði fyrir fiskeldi um allan heim. Rúmlega 30 starfsmenn sinna vöruþróun, framleiðslu, sölu og þjónustu í höfuðstöðvum Vaka á Íslandi og sölu- og þjónustuaðilar eru á öllum stærstu mörkuðum erlendis. Árið 2019 keypti MSD Animal Health allt hlutafé í Vaka og nú sem hluti af MSD eru uppi spennandi áform um stækkun og eflingu fyrirtækisins. Aukin áhersla verður lögð á vöruþróun og þjónustu í nánu samstarfi við viðskiptavini og munu nýjar lausnir Vaka stuðla að framþróun fiskeldis um allan heim. Frekari upplýsingar á www.vaki.is Starfsstöð beggja starfa er í húsnæði Vaka í Kópavogi. Umsóknarfrestur er til og með 10. október nk. Nánari upplýsingar um starfið veitir Yrsa Guðrún Þorvaldsdóttir, yrsa@hagvangur.is Við leitum að öflugum starfsmanni í framleiðslu sem sér um lokasamsetningu, prófanir og pökkun á vörum til afhendingar. Við leitum að víðsýnum og sveigjanlegum aðila sem býr yfir ríkri þjónustulund og góðri samskiptahæfni. Starfsmaður í framleiðslu heyrir undir framleiðslustjóra og tilheyrir framleiðsluteymi. Helstu verkefni • Samsetning, prófanir og pökkun á framleiðslubúnaði Vaka • Villuprófanir og viðhald á framleiðslubúnaði Vaka • Tæknileg aðstoð við undirverktaka • Fjarþjónusta við notendur og þjónustuaðila • Þátttaka í þróunarverkefnum Hæfniviðmið • Nám í rafvirkjun, vélvirkjun eða önnur sambærileg menntun • Reynsla og áhugi á tæknivinnu • Færni í bilanaprófunum vélbúnaðar og annars tæknibúnaðar • Góð enskukunnátta er skilyrði • Góð tölvukunnátta • Jákvæðni og rík þjónustulund • Frumkvæði, sjálfstæði og góð samskiptahæfni Starfsmaður í framleiðslu Innkaupa- og birgðastjóri mun leiða innleiðingu stefnumótandi innkaupakeðju þar sem áhersla er á frammistöðu, gæði og hagkvæmni. Við leitum að aðila sem hefur reynslu af þróun innkaupa- og vörustjórnunarkerfis. Helstu verkefni • Innleiðing og stefnumótun innkaupa- og birgðastefnu • Þróa og viðhalda nauðsynlegu birgðamagni og efni til að hámarka framleiðslu • Vinna í samstarfi við sölu-, rekstrar- og þjónustudeild • Skilgreina lykilmælikvarða (KPIs) • Leggja til lausnir til úrbóta á ferlum • Val á sölu- og dreifingaraðilum í samstarfi við fjármála-, sölu-, og framleiðsluteymi • Byggja upp og viðhalda góðum tengslum við sölu- og dreifingaraðila Hæfniviðmið • Reynsla á þessu sviði æskileg, framhaldsmenntun í verkfræði eða viðskiptum er kostur • Framúrskarandi skipulagshæfni og auga fyrir smáatriðum • Góður skilningur á vörum fyrirtækisins og flutningaleiðum • Greiningarhæfni og góð hæfni til úrlausna vandamála • Kunnátta í Microsoft Office Suite eða tengdum hugbúnaði • Kunnátta á Dynamic Ax, SAP eða önnur ERP kerfi Innkaupa- og birgðastjóri Fyrirtæki ársins 2021 hagvangur.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.