Fréttablaðið - 25.09.2021, Síða 49

Fréttablaðið - 25.09.2021, Síða 49
Finnst þér gaman að leysa fjölbreytt og krefjandi verkefni? Umsóknarfrestur er til og með 3. október Umsóknir ásamt ferilskrá og kynningarbréfi óskast fylltar út á kpmg.is Nánari upplýsingar veitir Erik Christianson, mannauðsstjóri á echristianson@kpmg.is Sérfræðingur í fjármálaráðgjöf Fjármálaráðgjöf veitir viðskiptavinum sínum fjölbreytta þjónustu frá upphafi til loka söluferlis fyrirtækja og aðstoðar viðskiptavini við að greina tækifæri og áhættur við kaup og sölu fyrirtækja. Dæmi um verkefni eru gerð áreiðanleikakannana, verðmatsverkefni, gerð fjárhagsáætlana og vinna við fjárhagslega endurskipulagningu. Hæfniskröfur ƒ Framhaldsmenntun á háskólastigi á sviði viðskipta-, hag- eða verkfræði. ƒ Viðeigandi starfsreynsla, t.d. úr fjármála-, hag- eða greiningardeild. ƒ Greiningarhæfni og gagnrýnin hugsun. ƒ Reynsla í greiningu á fjárhagsgögnum og framsetningu þeirra. ƒ Frumkvæði, vandvirkni og öguð vinnubrögð. ƒ Góð íslensku- og enskukunnátta, bæði í rituðu og töluðu máli. Sérfræðingur í gæða- og verkefnastjórnun er tengist upplýsingatækni Teymið í áhætturáðgjöf þjónustar viðskiptavini sína á fjölbreyttum sviðum þegar kemur að upplýsingatækni, gæða- og ferlamálum, áhættustýringu, innri endurskoðun og sjálfbærni í þeim tilgangi að auðvelda ákvörðunartöku stjórnenda og bæta frammistöðu fyrirtækis. Dæmi um verkefni eru innleiðing og úttekt á gæða- og öryggisstöðlum, stafræn stefnumótun, nútímavæðing skjalamála, verkefnastjórnun, þarfagreining upplýsingakerfa o.fl. Hæfniskröfur ƒ Framhaldsmenntun á háskólastigi eða viðeigandi starfsreynsla. ƒ Þekking og reynsla í upplýsingatækni og gæðastöðlum t.a.m. ISO27001. ƒ Brennandi áhugi á tækni og stafrænni vegferð. ƒ Frumkvæði og sjálfstæð og öguð vinnubrögð. ƒ Góð íslensku- og enskukunnátta, bæði í rituðu og töluðu máli. ƒ Metnaður til að vera leiðandi í gæða- og verkefnastjórnun og afla þekkingar. Sérfræðingur í viðskiptagreind Teymið í viðskiptagreind veitir viðskiptavinum sínum fjölbreytta þjónustu þegar kemur að því að umbreyta gögnum í verðmætar upplýsingar sem styðja við ákvarðanatöku, hvort sem greina þarf eldri upplýsingar, rauntíma eða til þess að áætla. Dæmi um verkefni er gerð stjórnendamælaborða. Hæfniskröfur ƒ Framhaldsmenntun á háskólastigi á sviði viðskipta-, hag-, tölvunar- eða verkfræði. ƒ Viðeigandi starfsreynsla er kostur. ƒ Metnaður til að læra þarfagreiningu fyrir BI lausnir og vinna eftir aðferðafræðum KPMG. ƒ Metnaður til að vera leiðandi í BI hugbúnaðarþróun, afla þekkingar á hönnun og virkni vöruhúsa og geta skjalað gagnahögun og gagnatengingar. ƒ Rík þjónustulund og samskiptahæfni. KPMG er alþjóðlegt fyrirtæki sem býður upp á frábær tækifæri til starfsþróunar og fræðslu, samkeppnishæf laun og hlunnindi og sveigjanlegt vinnuumhverfi. Á ráðgjafarsviði KPMG starfa um 45 ráðgjafar með fjölbreytta menntun og reynslu og eru hluti af 2.000 manna ráðgjafarteymi KPMG á Norðurlöndunum. Sviðið stækkar nú ört og leitar að metnaðarfullum einstaklingum til starfa hjá einu öflugasta ráðgjafarfyrirtæki landsins.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.