Fréttablaðið - 25.09.2021, Page 50

Fréttablaðið - 25.09.2021, Page 50
SALA OG RÁÐGJÖF Vegna aukinna verkefni og umsvifa leitum við að metnaðarfullum einstaklingi til stafa með okkar sérfræðingum á sölu- og ráðgjafasviði. Hæfniskröfur • Þekking og reynsla úr byggingariðnaði og/eða menntun sem nýtist í starfi. • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi • Gott vald á íslensku og ensku í töluðu og rituðu máli • Almenn tölvukunnátta Áltak er leiðandi í sölu utanhússklæðninga, hljóðvistar- lausna, steypumóta og sérlausna í byggingariðnaði. Við erum með stór sem smá verkefni og bjóðum upp á heildarlausnir til okkar viðskiptavina. Áltak hefur verið kosið fyrirmyndarfyrirtæki síðan 2016 og leggur mikla áherslu á góðan starfsanda og að allir séu virkir þátttakendur í framförum fyrirtækisins. Áhugasamir sendi ferliskrá á starfasíðu alfred.is Umsóknarfrestur er til og með 27. September. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Við hvetjum konur jafnt sem karla að sækja um. AUGLÝSIR EFTIR STARFSMANNI Í SAMNINGADEILD. UM ER AÐ RÆÐA FULLT STARF Á SKRIFSTOFU STOFUNNAR. STARFSSVIÐ: Skjalagerð, samningagerð, lögskilauppgjör o.fl REYNSLA ÆSKILEG Löggilding fasteignasala nauðsynleg Umsóknarfrestur er til og með 3. okt. 2021 Allar umsóknir eru trúnaðarmál. Vinsamlegast sendið inn umsókn á: sigurdur@fstorg.is Leikskóli Seltjarnarness • Deildarstjóri, fullt starf • Leikskólakennari, fullt starf • Starfsmaður leikskóla, fullt starf Upplýsingar um störf í Leikskóla Seltjarnarness veitir Margrét Gísladóttir, leikskólastjóri, margret.gisladottir@seltjarnarnes.is í síma 5959-280/290. Umsóknum ásamt fylgiskjölum skal skilað á Ráðningarvef Seltjarnarnesbæjar undir seltjarnarnes.is – Störf í boði Umsóknarfrestur um ofangreind störf er til 11. október 2021. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við hlutaðeigandi stéttarfélaga. Seltjarnarnesbær Laus störf seltjarnarnes.is Olíudreifing | Hólmaslóð 8-10 | 101 Reykjavík | sími 550-9900 | odr@odr.is | www.oliudreifing.is Olíudreifing óskar eftir að ráða í starf á þjónustudeild í Reykjavík. Starfsvettvangur er vinna í kringum birgðastöðvar sem eru í eigu Olíudreifingar. Við hvetjum jafnt konur og karla til að sækja um starfið. Fjölbreytt verkefni við uppsetningu og viðhald á tækjabúnaði og ýmis konar sérfræðistörf. Nánari upplýsingar veitir Gauti Kristjánsson, gauti@odr.is Laus störf hjá Sótt er um störfin á vef Olíudreifingar www.odr.is Meginstarfsemi Olíudreifingar er dreifing og birgðahald á fljótandi eldsneyti. Olíudreifing rekur einnig bifreiða-, járnsmíða-, dælu- og rafmagnsverkstæði. Starfsmenn félagsins eru um 140 talsins á starfsstöðvum víðsvegar um landið. Starfað er samkvæmt gæðavottuðum vinnuferlum. Nánari upplýsingar um Olíudreifingu ehf. má nálgast á www.oliudreifing.is. . Olíudreifingu Rafvirki Viðkomandi þarf að vera með reynslu í stýringum, iðnstýringum og almennri raflagnavinnu. Sveinspróf í rafvirkjun er skilyrði, meistararéttindi mikill kostur en ekki nauðsynlegt. Einnig er góð tölvu- og tækjakunnátta æskileg fyrir viðkomandi. Í þessum störfum er kostur að hafa réttindi á D-krana, 18 tonnmetrar eða minni og J-lyftara með 10 tonna lyftigetu eða minni. Star-Oddi leitar að öflugum og metnaðarfullum einstaklingi í fjölbreytt og spennandi starf. Fyrirtækið er framsækið á sviði mælitækni fyrir rannsóknir á dýrum og náttúrulífi í hafi og á landi. Við erum leiðandi á heimsvísu í þróun og framleiðslu lítilla, áreiðanlegra og harðgerðra mælitækja fyrir rannsóknir viðskiptavina okkar. Starfssvið felst í sölu, markaðssetningu og tæknilegri aðstoð vegna hita-, hjarta- og virknimæla fyrirtækisins auk þess að leiðbeina viðskiptavinum vegna notkunar mælanna í dýrum. Mælarnir eru seldir til fyrirtækja og stofnana sem stunda meðal annars rannsóknir á dýrum vegna lyfja- og bóluefnaþróunar og rannsókna á lífeðlisfræði og velferð villtra dýra og nytjadýra. Söluráðgjafi ber ábyrgð á kynningaraðgerðum og þátttöku fyrirtækisins á sýningum tengdum ráðstefnum og tekur þátt í vöruþróun. Hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, t.d. heilbrigðisverkfræði, líffræði eða dýralækningar • Lífeðlisfræðileg þekking eða reynsla af lífeðlisfræðirannsóknum • Reynsla af lestri og helst skrifum á ritrýndum vísindagreinum • Áhugi eða reynsla á mælitækni (bio-logging) • Góðir samskiptahæfileikar og rík þjónustulund • Góðir skipulagshæfileikar og sjálfstæði í vinnubrögðum • Mjög góð enskukunnátta Kostir • Reynsla af sölu- og markaðsstarfi mikill kostur • Reynsla af mælingum eða greiningu á hjartaafritum (EKG), heilarafritum (EEG), vöðvarafritum (EMG), hitastigsmælingum eða hröðunarmælingum mikill kostur • Reynsla af verkefnastjórnun Gildi okkar eru áreiðanleiki, metnaður og heiðarleiki og leitumst við við að fylgja þeim í hvívetna í störfum okkar. Umsókn með kynningarbréfi og náms- og starfsferilsskrá óskast sendar með tölvupósti á jobs@star-oddi.com. Umsóknarfrestur er til og með sunnudeginum 3. október. Nánari upplýsingar veitir Snorri Guðmundsson, yfirmaður söludeildar, snorri@star-oddi.com eða í s. 533 6060. Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Söluráðgjafi, dýrarannsóknir 6 ATVINNUBLAÐIÐ 25. september 2021 LAUGARDAGUR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.