Fréttablaðið - 25.09.2021, Síða 50
SALA OG RÁÐGJÖF
Vegna aukinna verkefni og umsvifa leitum við að
metnaðarfullum einstaklingi til stafa með okkar
sérfræðingum á sölu- og ráðgjafasviði.
Hæfniskröfur
• Þekking og reynsla úr byggingariðnaði og/eða
menntun sem nýtist í starfi.
• Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
• Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi
• Gott vald á íslensku og ensku í töluðu og rituðu máli
• Almenn tölvukunnátta
Áltak er leiðandi í sölu utanhússklæðninga, hljóðvistar-
lausna, steypumóta og sérlausna í byggingariðnaði.
Við erum með stór sem smá verkefni og bjóðum upp á
heildarlausnir til okkar viðskiptavina.
Áltak hefur verið kosið fyrirmyndarfyrirtæki síðan 2016
og leggur mikla áherslu á góðan starfsanda og að allir
séu virkir þátttakendur í framförum fyrirtækisins.
Áhugasamir sendi ferliskrá á starfasíðu alfred.is
Umsóknarfrestur er til og með 27. September.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Við hvetjum konur jafnt sem karla að sækja um.
AUGLÝSIR EFTIR STARFSMANNI Í
SAMNINGADEILD.
UM ER AÐ RÆÐA FULLT STARF Á
SKRIFSTOFU STOFUNNAR.
STARFSSVIÐ:
Skjalagerð, samningagerð, lögskilauppgjör o.fl
REYNSLA ÆSKILEG
Löggilding fasteignasala nauðsynleg
Umsóknarfrestur er til og með 3. okt. 2021
Allar umsóknir eru trúnaðarmál.
Vinsamlegast sendið inn umsókn á:
sigurdur@fstorg.is
Leikskóli Seltjarnarness
• Deildarstjóri, fullt starf
• Leikskólakennari, fullt starf
• Starfsmaður leikskóla, fullt starf
Upplýsingar um störf í Leikskóla Seltjarnarness
veitir Margrét Gísladóttir, leikskólastjóri, margret.gisladottir@seltjarnarnes.is
í síma 5959-280/290.
Umsóknum ásamt fylgiskjölum skal skilað
á Ráðningarvef Seltjarnarnesbæjar undir
seltjarnarnes.is – Störf í boði
Umsóknarfrestur um ofangreind störf er til
11. október 2021.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands
íslenskra sveitarfélaga við hlutaðeigandi stéttarfélaga.
Seltjarnarnesbær
Laus störf
seltjarnarnes.is
Olíudreifing | Hólmaslóð 8-10 | 101 Reykjavík | sími 550-9900 | odr@odr.is | www.oliudreifing.is
Olíudreifing óskar eftir að ráða í starf á þjónustudeild
í Reykjavík. Starfsvettvangur er vinna í kringum birgðastöðvar
sem eru í eigu Olíudreifingar.
Við hvetjum jafnt konur og karla til að sækja um starfið.
Fjölbreytt verkefni við uppsetningu og viðhald á tækjabúnaði og ýmis konar
sérfræðistörf.
Nánari upplýsingar veitir Gauti Kristjánsson, gauti@odr.is
Laus störf hjá
Sótt er um
störfin á vef
Olíudreifingar
www.odr.is
Meginstarfsemi Olíudreifingar er dreifing og birgðahald á fljótandi eldsneyti. Olíudreifing rekur
einnig bifreiða-, járnsmíða-, dælu- og rafmagnsverkstæði. Starfsmenn félagsins eru um 140
talsins á starfsstöðvum víðsvegar um landið. Starfað er samkvæmt gæðavottuðum vinnuferlum.
Nánari upplýsingar um Olíudreifingu ehf. má nálgast á www.oliudreifing.is. .
Olíudreifingu
Rafvirki
Viðkomandi þarf að vera með reynslu í stýringum, iðnstýringum og almennri
raflagnavinnu. Sveinspróf í rafvirkjun er skilyrði, meistararéttindi mikill kostur
en ekki nauðsynlegt. Einnig er góð tölvu- og tækjakunnátta æskileg fyrir
viðkomandi.
Í þessum störfum er kostur að hafa réttindi á D-krana, 18 tonnmetrar eða
minni og J-lyftara með 10 tonna lyftigetu eða minni.
Star-Oddi leitar að öflugum og metnaðarfullum einstaklingi í fjölbreytt og spennandi starf.
Fyrirtækið er framsækið á sviði mælitækni fyrir rannsóknir á dýrum og náttúrulífi í hafi og á
landi. Við erum leiðandi á heimsvísu í þróun og framleiðslu lítilla, áreiðanlegra og harðgerðra
mælitækja fyrir rannsóknir viðskiptavina okkar.
Starfssvið felst í sölu, markaðssetningu og tæknilegri aðstoð vegna hita-, hjarta- og virknimæla
fyrirtækisins auk þess að leiðbeina viðskiptavinum vegna notkunar mælanna í dýrum. Mælarnir eru
seldir til fyrirtækja og stofnana sem stunda meðal annars rannsóknir á dýrum vegna lyfja- og
bóluefnaþróunar og rannsókna á lífeðlisfræði og velferð villtra dýra og nytjadýra. Söluráðgjafi ber
ábyrgð á kynningaraðgerðum og þátttöku fyrirtækisins á sýningum tengdum ráðstefnum og tekur
þátt í vöruþróun.
Hæfniskröfur
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi, t.d. heilbrigðisverkfræði,
líffræði eða dýralækningar
• Lífeðlisfræðileg þekking eða reynsla af lífeðlisfræðirannsóknum
• Reynsla af lestri og helst skrifum á ritrýndum vísindagreinum
• Áhugi eða reynsla á mælitækni (bio-logging)
• Góðir samskiptahæfileikar og rík þjónustulund
• Góðir skipulagshæfileikar og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Mjög góð enskukunnátta
Kostir
• Reynsla af sölu- og markaðsstarfi mikill kostur
• Reynsla af mælingum eða greiningu á hjartaafritum (EKG), heilarafritum
(EEG), vöðvarafritum (EMG), hitastigsmælingum eða hröðunarmælingum
mikill kostur
• Reynsla af verkefnastjórnun
Gildi okkar eru áreiðanleiki, metnaður og heiðarleiki og leitumst við við að fylgja þeim í hvívetna
í störfum okkar.
Umsókn með kynningarbréfi og náms- og starfsferilsskrá óskast sendar með tölvupósti
á jobs@star-oddi.com. Umsóknarfrestur er til og með sunnudeginum 3. október.
Nánari upplýsingar veitir Snorri Guðmundsson, yfirmaður söludeildar,
snorri@star-oddi.com eða í s. 533 6060.
Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Söluráðgjafi, dýrarannsóknir
6 ATVINNUBLAÐIÐ 25. september 2021 LAUGARDAGUR