Fréttablaðið - 25.09.2021, Page 53

Fréttablaðið - 25.09.2021, Page 53
Iðn- og tæknifræðideild Háskólans í Reykjavík auglýsir eftir tæknifræðingi eða verkfræðingi á véla- og orkusvið deildarinnar. Háskólinn í Reykjavík | Menntavegur 1 | 101 Reykjavík | S: 599 6200 | hr.is Ert þú tæknifræðingur eða verkfræðingur? Nánari upplýsingar um starfið veita Hera Grímsdóttir, forseti iðn- og tæknifræðideildar, hera@ru.is, eða Indriði Sævar Ríkharðsson, fagstjóri véla- og orkusviðs, ind@ru.is. Umsóknum ásamt starfsferilskrá, afriti af viðeigandi prófskírteinum, yfirliti yfir starfsreynslu og reynslu af kennslu og tveimur nöfnum á meðmælendum, skal skilað á ráðningarvef Háskólans í Reykjavík, jobs.50skills.com/ru/is, fyrir 11. október 2021. Farið er með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Hæfniskröfur: – Menntun sem tæknifræðingur eða meistaragráða í vélaverkfræði eða tengdum fögum. – Sérhæfing á sviði orkutækni og vélahönnunar er kostur. – Reynsla af kennslu er kostur. – Hæfni í mannlegum samskiptum, frumkvæði og sjálfstæði í starfi. – Góð kunnátta í ensku og íslensku í ræðu og riti. Starfssvið: – Kennsla á véla- og orkusviði við iðn- og tæknifræðideild. – Mótun kennslu í námskeiðum á sviðinu. – Þátttaka í stefnu og starfi deildar sem og almennu kynningarstarfi. Deildarstjóri upplýsingatækni Helstu verkefni Ábyrgð á upplýsingatæknistefnu og stafrænni þróun Ósa Ábyrgð á rekstri upplýsingatæknideildar, s.s. skipulagi, mannauði og áætlanagerð Ábyrgð á samskiptum er varða rekstur og þróun upplýsingatæknimála dótturfélaga Ábyrgð á samskiptum við úttektaraðila sem varða upplýsingatæknimál Breytingastjórnun og ábyrgð á innleiðingum kerfa Menntunar- og hæfnikröfur Menntun sem nýtist í starfi, s.s. tölvunarfræði, verkfræði eða sambærileg Farsæl reynsla í starfi og þekking á upplýsingatæknimálum Reynsla af innleiðingu breytinga Frumkvæði og sjálfstæði í starfi Framúrskarandi samskiptahæfni og þjónustulund Hæfni til að miðla upplýsingum Gott vald á íslensku og ensku Ósar hf. leita að metnaðarfullum og framsýnum einstaklingi til að veita upplýsingatæknimálum og stafrænni vegferð fyrirtækisins forstöðu. Framundan er spennandi og metnaðarfull vegferð sem hefst með stefnumótun meðal samstarfsaðila og viðskiptavina. Markmið Ósa er að veita dótturfélögum og viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu og notendaupplifun. Til þess þurfa grunninnviðir að vera öruggir, aðgengilegir og traustir, kerfi að vera notendavæn og skilvirk og þjóna sínu hlutverki vel. Rík þjónustulund og gott samstarf eru í hávegum höfð og stöðugt þarf að leita tækifæra til nýsköpunar og umbóta ásamt því að leitast við að sýna hagkvæmni í rekstri. Hefur þú víðtæka reynslu af stjórnun, stefnumótun og innleiðingu á stefnu í upplýsingatækni? Hefur þú metnað og góða samskiptahæfni til að leiða stafræna vegferð Ósa? Við hvetjum hæfileikaríkt fólk til að sækja um starfið, óháð kyni. Umsóknir óskast fylltar út á vef Hagvangs, hagvangur.is. Umsóknarfrestur er til og með 4. október. Nánari upplýsingar veitir Sverrir Briem, sverrir@hagvangur.is. Ósar er nýstofnað móðurfélag Icepharma hf., Parlogis ehf. og LYFIS ehf. Hlutverk félagsins er að veita vandaða og faglega stoðþjónustu til dótturfélaga m.a. á sviði fjármála og upplýsingatækni, svo þau geti einbeitt sér að kjarnastarfsemi sinni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.