Fréttablaðið - 25.09.2021, Síða 63

Fréttablaðið - 25.09.2021, Síða 63
Félagsmálaráðuneytið auglýsir eftirfarandi stöður lausar til umsóknar á skrifstofu barna- og fjölskyldumála. Meginhlutverk skrifstofu barna- og fjölskyldumála er að hafa umsjón með tilteknum málaflokkum í íslenskri stjórnsýslu er varða félags – og fjölskyldumál, þ.á.m. félagsþjónustu sveitarfélaga, málefni barna og barnavernd, málefni aldraðra, málefni fatlaðs fólks, efnahag heimilanna og málefni flóttamanna og innflytjenda. Skrifstofan sinnir stefnumótun og úrlausn mála á málefnasviðinu, tekur þátt í alþjóðlegu samstarfi, hefur umsjón með löggjöf og fylgist með því að hún taki til allra nauðsynlegra þátta, vinnur að því að stjórnsýsluframkvæmd sé í samræmi við lög og alþjóðlegar skuldbindingar, og að markmið stefnumótunar ráðherra náist með skilvirkum og markvissum hætti. Sérfræðingur í málefnum innflytjenda. Félagsmálaráðuneytið auglýsir laust til umsóknar starf sérfræðings í málefnum innflytjenda í 100% stöðu á skrifstofu barna- og fjölskyldumála. Leitað er að einstaklingi sem hefur áhuga og reynslu af málefnum innflytjenda og er tilbúinn að takast á við krefjandi, áhugaverð og fjölbreytt verkefni þar sem reynir á öguð vinnubrögð, ábyrgð og sjálfstæði. Sérfræðingur í málefnum barna. Félagsmálaráðuneytið auglýsir laust til umsóknar starf sérfræðings í málefnum barna í 100% stöðu á skrifstofu barna- og fjölskyldumála. Leitað er að einstaklingi sem hefur áhuga og reynslu af málefnum barna og réttindum þeirra og er tilbúinn að takast á við krefjandi, áhugaverð og fjölbreytt verkefni þar sem reynir á öguð vinnubrögð, ábyrgð og sjálfstæði. Umsóknarfrestur er til og með 4. október 2021. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar um störfin má finna á starfatorgi Stjórnarráðsins, www.starfatorg.is Félagsmálaráðuneytinu, 24. september 2021. GEÐHEILSUTEYMI HH ADHD VIRÐING - SAMVINNA - FAGMENNSKA Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins auglýsir laus til umsóknar ótímabundin störf við nýtt Geðheilsuteymi fyrir fullorðna með ADHD. Teymið er þverfaglegt geðheilsuteymi innan Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins sem tekur við tilvísunum á landsvísu og sinnir greiningu og meðferð einstaklinga 18 ára og eldri. Um er að ræða spennandi og krefjandi störf í þessum mikilvæga málaflokki. Eftirfarandi störf eru nú laus til umsóknar: Nánari upplýsingar veitir Guðlaug Unnur Þorsteinsdóttir - gudlaug.unnur.thorsteinsdottir@heilsugaeslan.is Sjá nánar á www.starfatorg.is og á www.heilsugaeslan.is undir laus störf TEYMISSTJÓRI Heldur utan um starfsemi teymisins og ber ábyrgð á heildarþjónustu við skjólstæðinga teymis. YFIRLÆKNIR Fjölbreytt starf þar sem viðkomandi ber m.a. ábyrgð á faglegri uppbyggingu teymisins ásamt teymisstjóra. SÁLFRÆÐINGAR Sinna greiningu og meðferð skjólstæðinga sem leita til teymisins ásamt stuðningi, fræðslu og ráðgjöf í þverfaglegu teymi. ÞJÓNUSTUFULLTRÚI Sér um móttöku, tímabókanir, símavörslu, ritun gagna ásamt öðrum tilfallandi verkefnum. Þarftu að ráða? WWW.RADUM.IS | 519 6770 | RADUM@RADUM.IS Ráðum sérhæfir sig í ráðningum og mannauðsráðgjöf. Við komum til móts við þarfir fyrirtækja og sérsníðum lausnir sem henta hverjum viðskiptavini.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.