Fréttablaðið - 25.09.2021, Page 65

Fréttablaðið - 25.09.2021, Page 65
Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2022 Framkvæmdasjóður ferðamannastaða ármagnar framkvæmdir á ferðamannastöðum og ferðamannaleiðum í eigu eða umsjón sveitarfélaga og einkaaðila Sjóðnum er heimilt að fjármagna framkvæmdir er snúa að: • Öryggi ferðamanna. • Náttúruvernd og uppbyggingu. • Viðhaldi og verndun mannvirkja og náttúru. • Fjármögnun undirbúnings- og hönnunarvinnu sem er nauðsynleg vegna áðurgreindra framkvæmda. Sjóðnum er ekki heimilt: • Að bera rekstrarkostnað af mannvirkjum og vegna náttúruverndarsvæða eða annarra ferðamannastaða. • Að fjármagna framkvæmdir sem eru á landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum. Hvar ber að sækja um Umsóknum skal skilað rafrænt í gegnum island.is en hlekkur á umsókn er á vefsíðu Ferðamálastofu www.ferdamalastofa.is/umsoknir. Umsóknarfrestur Umsóknartímabil er frá og með 27. september til kl. 13 þriðjudaginn 26. október. Umsóknir sem berast eftir þann tíma koma ekki til álita. Gæði umsókna Umsækjendur eru hvattir til að kynna sér vel þau lög og reglur sem um sjóðinn gilda og vanda umsóknir sínar í hvívetna. Umsækjendum er bent á að kynna sér gæðaviðmið sjóðsins sbr. gæðamatsblað ásamt frekari upplýsingum um sjóðinn, skilyrði lánveitenda og umsóknarferlið, sem finna má á vefsíðu Ferðamálastofu www.ferdamalastofa.is/umsoknir. Geirsgötu 9, 101 Reykjavík Hafnarstræti 91, 600 Akureyri www.ferdamalastofa.is upplysingar@ferdamalastofa.is ÚTBOÐ Verkfræðistofan Víðsjá fyrir hönd Félagsbústaða óskar eftir tilboðum í verkið: Njálsgata 65, eNdurbætur iNNaNhúss. Verkið felur m.a. í sér endurnýjun neysluvatns- og raflagna auk loftræsingar og frágang innanhúss. Ósk um útboðsgögn skal senda á vidsja@vidsja.is og verða þau til afhendingar frá og með 29. september 2021. Tilboðum skal skila til verkfræðistofunnar Víðsjár að Tryggvagötu 11, 101 Reykjavík, eigi síðar en föstudaginn 15.október 2021 kl.10:00. Tilboð verða opnuð á sama tíma í húsakynnum Víðsjár. Verkinu skal að fullu lokið þann 1.mai 2022 Staðan er ætluð fræðafólki er sinnir rannsóknum á sviði íslenskrar myndlistar og menningar sögu. Rannsóknar- staðan, sem unnin er í sam starfi við listfræði við HÍ, hlaut þriggja ára öndvegisstyrk Safnaráðs og verður auglýst árlega, næstu þrjú ár. Um er að ræða hálfa stöðu til eins árs í senn sem vinna má eftir samkomulagi. Nú er auglýst eftir rann sakanda fyrir árið 2022 og skal verk efninu lokið með útgáfu og sýningu í Listasafni Reykjavíkur á Kjarvals- stöðum í ársbyrjun 2023. Stefnt skal að því að niður- stöður rannsókna verði birtar á fræðilegum vettvangi en auk þess skulu þær kynntar með fyrirlestri og miðlun til almenn- ings á meðan á sýningum stendur. Rannsóknargögn og niðurstöður skulu varðveittar í Listasafni Reykjavíkur. Í umsókn skal verkefnið skil- greint og gerð grein fyrir því á hvern hátt rannsóknin sé líkleg til að varpa nýju ljósi á hlut kvenna í íslenskri mynd- listarsögu. Umsókn skal fylgja greinargerð um menntun og reynslu af fræðistörfum, útgáfu og/eða gerð mynd- listarsýninga. Fræðimaður mun hafa vinnuaðstöðu hjá Listasafni Reykjavíkur. Umsókn sendist Listasafni Reykjavíkur, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík, eða á netfangið listasafn@reykjavik.is – í síðasta lagi 1. nóvember 2021. Nánari upplýsingar Ólöf Kristín Sigurðardóttir safnstjóri í síma 411 6400 eða í tölvupósti olof.kristin. sigurdardottir@reykjavik.is Rannsóknarstaða Hlutur kvenna í íslenskri listasögu Listasafn Reykjavíkur auglýsir til umsóknar nýja tímabundna rannsóknarstöðu sem fjalla skal um hlut kvenna í íslenskri listasögu intellecta.is RÁÐNINGAR ATVINNUBLAÐIÐ 21LAUGARDAGUR 25. september 2021
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.