Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.09.2021, Qupperneq 92

Fréttablaðið - 25.09.2021, Qupperneq 92
Það sem ég hafði upphaf- lega í hyggju kom ekki náttúrulega til mín, en þessar vatnslitateikningar gerðu það. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför Ingigerðar K. Gísladóttur Sigurður Hallgrímsson Guðbjörg Magnúsdóttir Kristinn Hallgrímsson Helga Birna Björnsdóttir Hulda Hallgrímsdóttir Ingi Þór Hermannsson barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug vegna andláts okkar ástkæra Sigurðar Eggertssonar fyrrum hljóðmeistara Þjóðleikhússins, Hvassaleiti 58. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki hjartadeildar Landspítala fyrir góða umönnun. Elín Sigurvinsdóttir Jónína Sigurðardóttir Rafn Ingólfsson Sigrún Sigurðardóttir Helgi Daníelsson Sigurður Sigurðsson Elín Ólafsdóttir Sigurvin Sigurðsson Kristrún Daníelsdóttir barnabörn, langafabörn og langalangafabörn. Vesturhlíð 2 | Fossvogi | s. 551 1266 | utfor@utfor.is | utfor.is VIÐ ÞJÓNUM ALLAN SÓLARHRINGINN Allur arður af þjónustunni rennur til reksturs kirkjugarðanna Útfararþjónusta í yfir 70 ár Við tökum vel á móti ástvinum í hlýlegu og fallegu umhverfi Auðbrekku 1, Kópavogi Sverrir Einarsson Jóhanna Eiríksdóttir síðan 1996 Símar allan sólarhringinn: 581 3300 & 896 8242 www.utforin.is Komum heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar ef óskað er ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242 ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Dýrley Sigurðardóttir (Dedda) Flatahrauni 1, Hafnarfirði, lést sunnudaginn 19. september sl. á Landspítalanum, Fossvogi. Útförin fer fram miðvikudaginn 29. september frá Garðakirkju kl. 13.00. Hægt er að nálgast streymi á slóðinni youtu.be/ARek5HjKIJw Karl Danielsson Ragnheiður Jónsdóttir Lára Danielsdóttir Sigurður Harðarson Þórey Danielsdóttir Reynir Danielsson Valgerður Sveinsdóttir Anna Kathrina Næs barnabörn og barnabarnabörn. Margrét Bjarnadóttir opnar sýninguna Veik um sumar, í Gall- erí Kverk í dag. arnartomas@frettabladid.is Listakonan Margrét Bjarnadóttir opnar sýningu sína Veik um sumar í Gallerí Kverk í dag. Margrét hefur fengist við ýmis listform í gegnum tíðina en verður í þetta skipti með vatnslitaverk til sýnis. „Þetta er í fyrsta skipti sem ég sýni vatnslitateikningar, en ég hef ekki mikið unnið með vatnsliti áður,“ segir Margrét. „Þessi sýning hefur staðið til síðan í vor þegar ég var beðin að vera með sýningu og ég var með einhverjar hugmyndir um hvað mig langaði að gera en ekkert fastmótað. Ég hef mikið unnið með litað gler upp á síðkastið og sá fyrir mér að halda áfram að vinna með þann efnivið í skúlptúrum. Svo er ég að verða fertug á næstu dögum svo ég held að ég hafi séð fyrir mér einhvers konar þungavigtar- fertugs-sýningu.“ Þegar sumarið tók við veiktist Mar- grét, sem hafði í fyrstu áhyggjur af að hún væri komin með Covid og væri búin að smita alla fjölskylduna, þótt síðar hafi komið á daginn að svo var ekki. „Ég fékk ansi mikinn kvíða í þessum veikindum og byrjaði að vatnslita til að róa sjálfa mig,“ segir hún. „Þetta var ein- hvers konar náttúrulegt viðbragð til að finna kvíðanum einhvern farveg, en ég var ekki neitt að hugsa um það í sam- hengi við þessa fyrirhuguðu sýningu.“ Tilfinningin leiddi Eftir að hafa komið sér í gegnum veik- indin með endalausum teikningum, stóð skyndilega eftir sýningin sem verður opnuð í dag. „Það sem ég hafði upphaflega í hyggju kom ekki náttúrulega til mín, en þessar vatnslitateikningar gerðu það,“ segir Margrét. „Maður stýrir þessu ekki alltaf, því þetta smyglaði sér aðeins fram fyrir.“ Margrét segir sýninguna óhjákvæmi- lega ansi tilvistarlega og fyrir vikið kannski svolítið viðkvæma og ber- skjaldaða. „Það er einhver þráður sem maður getur séð eftir á.“ „Ég vissi ekkert alltaf af hverju ég var að teikna það sem ég var að teikna. Ég ákvað það ekki beint, það var miklu frekar tilfinning sem leiddi. En stundum var ég líka að reyna að gefa mér einhver verkefni: Teiknaðu gleraugu, teiknaðu hurð – en eftir á þá er einhver frásögn og ástand í þessu sem fólk getur upplifað þegar það skoðar verkin.“ n Vatnslitað í gegnum veikindin Margrét hefur unnið með mörg listform í gegnum tíðina en er nú hugfangin af vatnslitum. MYND/AÐSEND Sýningin er tilvistarleg og þar af leiðandi svolítið viðkvæm, segir Margrét. 1066 Haraldur harðráði fellur í orrustunni við Stafnfurðu- bryggju. 1513 Vasco Núñez de Balboa sér Kyrrahafið frá vestur- strönd Panama. 1850 Fyrsta heildarlöggjöf um erfðir gengur í gildi á Ís- landi og samkvæmt henni skulu dætur njóta sama réttar til arfs og synir. 1903 Íslandsbanki er settur á stofn. 1939 Bresk njósnaflugvél nauðlendir á Raufarhöfn. 1975 Ný Lagarfossvirkjun er vígð og tvöfaldast þá raf- orkuframleiðsla í Austfirðingafjórðungi. 2000 Vala Flosadóttir hlýtur bronsverðlaun í stangar- stökki á Ólympíuleikunum í Sydney í Ástralíu. 2009 Eldur kemur upp í Höfða í Reykjavík. Merkisatburðir 42 Tímamót 25. september 2021 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐTÍMAMÓT FRÉTTABLAÐIÐ 25. september 2021 LAUGARDAGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.