Fréttablaðið - 25.09.2021, Side 94

Fréttablaðið - 25.09.2021, Side 94
Magnús Ólafur Einarsson lést föstudaginn 10. september sl. Útför hans fer fram frá Garðakirkju þriðjudaginn, 28. september kl. 13.00. Aðstandendur Móðir okkar og tengdamóðir, Árnína Hildur Sigmundsdóttir Njarðarvöllum 6, áður til heimilis að Brekkubraut 13, Reykjanesbæ, lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, laugardaginn 18. september. Útförin fer fram frá Keflavíkurkirkju, föstudaginn 1. október kl. 13. Sigrún Einarsdóttir Snorri S. Skúlason Sigmundur Einarsson Margrét I. Kjartansdóttir Inga Einarsdóttir Þórarinn E. Sveinsson Valborg Einarsdóttir Stefán Sæmundsson Valdemar Einarsson Sif Axelsdóttir og fjölskyldur. Móðir okkar, Bergljót Ingólfsdóttir Sunnuvegi 29, Reykjavík, lést þriðjudaginn 14. september. Útförin fór fram í kyrrþey að hennar ósk. Vala Friðriksdóttir Friðrik Friðriksson Kristján Friðriksson Kolbrún Friðriksdóttir Bergljót Friðriksdóttir og fjölskyldur. Okkar ástkæra eiginkona, móðir og tengdamóðir, Ásdís Ásgeirsdóttir lést í faðmi fjölskyldunnar á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut, föstudaginn 3. september sl. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Sérstakar þakkir fær starfsfólk hjartadeildar Landspítalans, fyrir einstaka alúð og umhyggju. Guðmundur Helgason Friðrik Helgi Guðmundsson Rebekka Rún Oddgeirsdóttir Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Alfred Ekenemchukwu Oduh Fjörubraut 1228, Ásbrú, varð bráðkvaddur á heimili sínu, sunnudaginn 5. september. Útförin fer fram frá Safnaðarheimili Baptistakirkjunnar í Reykjanesbæ, fimmtudaginn 30. september klukkan 13.00. Victoria Mkechi Anazia Philip Chidi Oduh Janet Oduh Kamara Emmanuella Oduh Ebuka Emmanuel Oduh Solomon Okolie Chukwudi Bianca Oduh Olivia Philip, Bella Philip, Mitchelle Philip Ástkær eiginmaður, faðir, tengdafaðir og afi, Óskar Harry Jónsson Gerplustræti 16, Mosfellsbæ, lést 18. september sl. á Landspítalanum Fossvogi. Jarðsett verður í kyrrþey. Margrét Jónsdóttir Ingibjörg Óskarsdóttir Pétur Björnsson Jón Harry Óskarsson Dóra Guðný Rósudóttir Sigurðardóttir Margrét Ósk Óskarsdóttir Guðrún Anna Magnúsdóttir Hrefna Huld Helgadóttir og barnabörn. Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Sigríður Hanna Gunnarsdóttir sérkennari, Rúgakri 3a, Garðabæ, sem lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi þann 16. september, verður jarðsungin frá Vídalínskirkju í Garðabæ, miðvikudaginn 29. september klukkan 13. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á Minningarsjóð Dagbjartar Vilhjálmsdóttur hjá R.b.st.nr. 8 Rannveig IOOF. Kt. 620193-2679, banki: 327-13-4678. Sverrir Gunnarsson Lára Áslaug Sverrisdóttir Jón Höskuldsson Davíð Björn Pálsson Gunnar Sverrisson Þórey Ólafsdóttir Sverrir Geir Gunnarsson Stefanía Theodórsdóttir Sigríður Thea Sverrisdóttir Halldór Árni Gunnarsson Embla Rún Björnsdóttir Þórunn Hanna Gunnarsdóttir Elskulegur eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, Kristján Sveinsson skipstjóri, lést miðvikudaginn 15. september á Hrafnistu, Laugarási. Útför hans fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 29. september klukkan 13.00. Valgerður Hjartardóttir Sigríður Kristjánsdóttir Friðrik Björgvinsson Þorbjörg Ísafold Kristjánsdóttir Elína Hrund Kristjánsdóttir Karítas Kristjánsdóttir Ingólfur Hartvigsson afa- og langafabörn. arnartomas@frettabladid.is „Það verður svaka fjör í Fríkirkjunni eftir hádegi á morgun,“ segir Lilja Egg- ertsdóttir söngkona í tríóinu Skel, sem verður þar með útgáfutónleika kl. 13 í dag. Áhersla dagskrárinnar er á lög sem Eggert Thorberg Kjartansson, faðir Lilju, samdi og sendi inn í danslagakeppni Skemmtiklúbbs templara árið 1953. „Þetta voru ein fimm lög sem hann sendi inn, en nóturnar glötuðust,“ segir Lilja. „Fyrir nokkrum árum síðan þá söng hann þau svo inn á símann minn því hann mundi þau ennþá. Ef hann hefði ekki munað eftir þeim hefðu þau alveg glatast.“ Eins og Fréttablaðið greindi frá fór fram Karolinafund-fjáröf lun á plötu með lögunum, sem bar heitið Í kvöld er allt svo undarlega hljótt. Fjáröf l- unin tókst og platan kom út í sumar, en þar sem ekki hefur verið umhverfi til að fagna fyrr en nú er því um síðbúið útgáfuhóf að ræða. Ásamt Lilju skipa tríóið Kristín Sigurðardóttir og Særún Rúnudóttir, en þeim til halds og trausts verður vel mönnuð hljómsveit skipuð einvala liði djassara. „Þetta eru auðvitað bara fimm lög svo við munum aðeins fylla upp í með uppá- haldslögum pabba,“ segir Lilja. „Það eru bara klassískir samtímaslagarar á borð við In the Mood eftir Glenn Miller og Take the A Train eftir Duke Ellington. Ingrid Örk Kjartansdóttir barnabarn Eggerts er líka söngkona og mun syngja með okkur og taka vel valda djassperlu.“ Tónleikarnir hefjast kl. 13 og aðgangs- eyrir er 3.000 krónur. ■ Endurheimt lög og djassperlur arnartomas@frettabladid.is Borgarbókasafnið í Árbæ býður potta- plöntufólk velkomið á sunnudag með tilheyrandi plöntur, græðlinga og fræ til að skiptast á við aðra ræktendur. Inni á safninu verður pláss fyrir inniblómin, en á svölunum verður hægt að vera með garðplöntur. „Hugmyndin að baki þessum við- burðum er eiginlega bara tilkomin út frá auknum áhuga í samfélaginu á plöntum,“ segir Katrín Guðmunds- dóttir hjá Borgarbókasafninu í Árbæ. „Svo hafði ég reyndar heyrt af svipuðum viðburði á bókasafni í Svíþjóð, svo mér fannst tilvalið að herma eftir.“ Katrín hvetur lengra og skemur komna að kíkja við til að kynnast og skiptast á plöntum. „Svona viðburðir eru venjulega vel sóttir, og fólk gerir iðulega góð skipti. Svo er líka hægt að mæta og gefa ef maður vill losa sig við eitthvað,“ segir Katrín. ■ Plöntuskipti í Árbænum Síðbúnir út- gáfutónleikar tríósins Skeljar fara fram í Fríkirkjunni í dag. Skel skipa Kristín Sigurðardóttir, Lilja Eggerts- dóttir og Særún Rúnu- dóttir. Pottaplöntumanía Íslendinga stendur enn yfir. LAUGARDAGUR 25. september 2021 Tímamót 44FRÉTTABLAÐIÐ
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.