Fréttablaðið - 25.09.2021, Page 110

Fréttablaðið - 25.09.2021, Page 110
Gríman er loks fallin og fræga fólkið er farið að sýna sig og sjá aðra úti í hinum stóra heimi. Þótt kosningar séu hér á Íslandi eru súper- stjörnur þessa heims að hugsa um eitthvað allt annað. Hvort sem það er tíska, góðgerðarmál, upptökur eða einfaldlega að koma saman og rifja upp gamla takta. benediktboas@frettabladid.is Frægir á ferð og flugi Grímulaus hertogaynja Meghan Markle, hertogaynja af Sussex, og eiginmaður hennar Harry Bretaprins kíktu á miðbæjarrölt í New York eftir fund. Þetta var í fyrsta sinn sem þau sáust saman síðan Lilibet Díana kom í heiminn í júní. Þau kíktu meðal annars á Ground Zero, þar sem World Trade Center stóð eitt sinn og minntust fórnarlamba hryðjuverkaárásarinnar . Án orða Katrín hertogaynja af Cambridge fór í bátsferð um Lake Windermere. Te í Skotlandi Karl Breta- prins var við opnun gallerís í Aberdeen í Skotlandi og að sjálfsögðu í skotapilsi. Hann fékk sér te og tölti upp stigann með Camillu á eftir sér. Stuðpinnar Vilhjálmur Bretaprins í slagtogi með Peter Crouch, að skoða verk- efni sem kallast Fan Led Review í London. Það hefur pottþétt verið gaman hjá þeim félögum, enda Crouch einn fyndnasti maður fót- boltans. Piparsveinn í Crocks Piparsveinninn Matt James er að taka þátt í Dancing with the Stars og gekk með æfingafélaga sínum, Lindsey Arnold, um stræti Los Angeles í Crocks-skóm. Sumir elska þessa skó en öðrum finnst þeir voðalega ljótir. Alvöru dívur Systurnar Paris og Nicky Hilton komu saman á góð- gerðarkvöld í Los Angeles til að hefja jólavertíðina. Markmiðið er að safna leikföngum og öðru fyrir börn sem þurfa að dvelja á sjúkrahúsi. Kóngurinn í tökum Leikarinn frábæri, Adam Sandler, sést hér í tökum fyrir Netflix-myndina Hustle, í Fíladelfíu. Trúlega er þarna enn eitt meistaraverkið á leiðinni beint heim í stofu, en Sandler er einkar lagið að fá heimsbyggðina til að brosa. Með undantekningum þó. 60 Lífið 25. september 2021 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐLÍFIÐ FRÉTTABLAÐIÐ 25. september 2021 LAUGARDAGUR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.