Vinnan


Vinnan - 01.03.1943, Blaðsíða 30

Vinnan - 01.03.1943, Blaðsíða 30
Eftir lfi mánuði ......................... kr. 641.90 á mán. — 24 — — 694.30 - — Skipasmiðir: Sveinar .................................. kr. 408.72 á viku Eftirvinna ................................. — 12.58 - klst. Nætur- og helgidagavinna ................... — 16.64 - — Veggfóðrarar: Dagvinna ................................ kr. 8.12 á klst. Eftir-, nætur- og helgidagavinna ........ — 16.24 - — V erksmið jufólk: Karlar yngri en 18 ára: Byrjunarlaun .... kr. 393.00 á mán. Eftir 3 mánuði ........................... — 432.30 - —- — 6 - — 458.50 - — — 9 — — 484.70 - — — 12 - - — 524.00 - — Karlar eldri en 18 ára: Byrjunarlaun .... — 655.00 - — Eftir 3 mánuði ............................. — 759.80 - — — 6 — — 890.80 - — — 9 — — 943.20 - — — 12 — — 982.50 - — — 24 — — 1021.80 - — Konur: Byrjunarlaun .......... — 393.00 - — Eftir 3 mánuði ............................. — 432.30 - — — 6 — — 458.50 - — — 9 — — 484.70 - — — 12 — — 524.00 - — — 18 - ....................... — 576.40 - — — 24 — — 628.80 - — .Yfirvinna reiknast með 50% álagi. Þvottahúsin: 1. mánuðinn ........................... kr. 393.00 á mán. 2. — — 445.40 - — 3. — — 484.70 - — 4. — — 510.90 - — 5. — — 550.20 - — 6. — ..............,........... — 589.50 - — Þar eftir .............................. — 628.80 - — Eftirvinna 50% álag. Nætur- og helgidagavinna 75% álag. Þær, sem þvo þvotta: Frá byrjun ........ kr. 628.80 á mán. Tímakaup ............................... — 3.28 - klst. Kaup skipverja á verzlunarskipum í marz 1943. Timburmaður .................................... kr. 902.33 Hásetar, fullgildir ............................ — 806.96 — viðvaningar ........................... — 524.52 — óvaningar ............................. — 341.12 Yfir-kyndari ................................... — 1008.70 Kyndarar ....................................... — 953.68 Kolamokarar .................................... — 634.56 Fyrir dýn. og mataráh........................... — 55.02 Fæðispeningar .................................. — 4.14 Eftirvinna fyrir % klst......................... — 7.86 Kaup skipverja á botnvörpuskipum á ís- og salt- fisksveiðum í marz 1943. Hásetar ...................................... kr. 942.15 Bátsmaður .................................... — 1303.58 1. netamaður, 2. stýrimaður .................. — 1238.61 VINNAN Utgefandi: Alþýðusamband íslands. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Friðrik Halldórsson. Ritnefnd: Sæmundur Olafsson, Stefán Ögmundsson. Blaðið kemur út einu sinni í mánuði og kostar árgangur- inn kr. 24.00. Afgreiðsla er á skrifstofu Alþýðusambands Islands í Al- þýðuhúsinu, Hverfisgötu 8—10, Reykjavík. Utanáskrift: VINNAN, Pósthólf 694, Reykjavík. PRENTSMIÐJAN HÓLAR H 'F Aðrir netamenn ............................... kr. 1058.04 Matsveinn ........................................ — 1218.30 Aðstoðarmatsveinn ................................ — 507.57 Kyndari, æfður.................................... — 942.15 — óæfður ...................................... — 812.20 Mjölvinnslumaður ................................. — 942.15 Lifrarfat ........................................ — 365.49 Fæðispeningar ................................... — 9.83 Kolal. á vöku .................................... — 15.72 SEYTJÁNDA ÞING ALÞÝÐUSAMBANDS ÍSLANDS var háð í Reykjavík dagana 15.—20. nóvember s.l. Þingið sátu 197 fulltrúar frá um 100 félögum. Ymsar ályktanir og samþykktir voru geröar á þinginu um dýrtíðarmálin, atvinnumálin, öryggismál sjómanna og fleira. í Alþýðusambandinu eru nú 116 verkalýðsfélög, með um 18 þúsund félagsmönnum. Miðstjórn sambandsins skipa þessir menn: Guðgeir Jónsson, forseti, Stefán Ogmundsson, varaforseti, Björn Bjarnason, ritari og Sæmundur Ölafsson gjaldkeri. Meðstjórnendur úr Reykjavík: Jón Rafnsson, Sigurð- ur Guðnason, Þorvaldur Brynjólfsson. Meðstjórnendur úr Hafnarfirði: Hermann Guð- mundsson, Þórarinn Guðmundsson. Varamenn í miðstjórn: Agúst H. Pétursson, Eggert Þorbjarnarson, Jón Sigurðsson og Þorsteinn Pétursson. Framkvæmdastjóri: Jón Sigurðsson. Auk miðstjórnar eru í sambandsstjórninni þessir menn utan af landi: Fyrir Suður- og Suðvesturland: Ragnar Guðleifsson, Keflavík, Vigfús Guðmundsson, Selfossi. Fyrir Vesturland: Árni Magnússon, Isafirði, Finnur Jónsson, ísafirði. Fyrir Norðurland: Gunnar Jóhannsson, Siglufirði, Hafsteinn Halldórsson, Akureyri. Fyrir Austurland: Bjarni Þórðarson, Neskaupstað, Inga Jóhannesdóttir, Seyðisfirði. 28 VINNAN

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.