Vinnan


Vinnan - 01.03.1943, Blaðsíða 34

Vinnan - 01.03.1943, Blaðsíða 34
0ér /uujsic) oft um það, hvernig þér eigið að verja tómstimdum yðar á sem hag- kvæmastan og ánægjulegastan hátt. Þér getið velt því fyrir yður fram og aftur, en bezta lausnin verð- ur sú, að lestur góðra bóka sé giftudrýgstur. Nú er smekkur manna á bókmenntum — sem öðru — afar misjafn, þess vegna höfum vér kappkostað að hafa sem fjölbreyttast úrval af bókum, blöðum og tímaritum, íslenzkum og erlendum, á boð- stólum, m. a. skáldsögum, listbókmenntum, auk fagbóka og blaða. Þess vegna mun leið yðar liggja — næst þegar þér ætlið að kaupa bækur — í (ROt BÓHIBÍIÐ Alþýffuhúsinu, sími 5325 32 VINNAN

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.