Vinnan


Vinnan - 01.03.1943, Blaðsíða 15

Vinnan - 01.03.1943, Blaðsíða 15
STEINN STEINAR: HALLGRIMSKIRKJA (L í K A N) Húsameistari ríkisins tók handfjlli sína af leir og horfði dulráðum augum á reizlur og kvarða: 51 X 18 4- 19 ~ 102. Þá útkomu lœt ég mig raunar ei mikils varða. Ef turninn er lóðréttur, hallast kórinn til hægri. Mín hugmynd er sú, að hver trappa sé annarri lægri. Húsameistari ríkisins tók handfylli sína af leir og Hallgrímur sálugi Pétursson kom til hans og sagði: Húsameistari ríkisins. Ekki meir, ekki meir! um“, eins og stundum er komizt að orði í brezku frétt- unum, — þeir munu vafalaust geta lokið hlutverki sínu án okkar góðgerða, heldur erum vér að tjá, þó í litlu sé, hug vorn gagnvart þeim atburðum, sem eru að ger- ast í heiminum; vér erum með söfnuninni að sýna, að vér erum sjálfir menn, en ekki andlega og líkamlega úr- kynjaður trantaralýður, sem verðskuldar eyðingu, eins og vonar-landstjóri okkar fyrrverandi lýsti okkur í skýrslunum til stjórnar sinnar. Við þjóð þá, sem hefur með óheyrilegum fórnum stöðvað morðvagn Hitlers, og er nú byrjuð að mola hann, viljum vér segja: Yðar orðstír — vort líf. Nú, þegar nær dregur úrslitum þessa leiks, megnum vér íslendingar það eitt að senda fáein sárabindi til hers, sem barizt hefir sigurvænlega fyrir málstað allra frjálshuga manna, þar á meðal okkar sjálfra. SKIPTING ÚT Á VIÐ Af trúgirninni höfum við, liann Theodór og ég og táldrœgninni numið lœrdóm sannan, úr helgidómum vináttunnar hraktir á þann veg, að hata nú og forsmá hvorir annan. Eitt vorkvöld uppi’ á Baldurshaga brauzt út skandalinn — menn blekkja jafnvel tryggðavini sína. — Með konunni hans í grandvarleysT er kom ég þangað inn, í „keleríi“ sat hann þar við mína. F. H. VINNAN 13

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.