Morgunblaðið - 29.04.2021, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.04.2021, Blaðsíða 1
F I M M T U D A G U R 2 9. A P R Í L 2 0 2 1 .Stofnað 1913 . 99. tölublað . 109. árgangur . NÁÐU Í APPIÐ OG BYRJAÐU AÐ SPARA GILDIR YFIR 60 VERSLUNUM UM LAND ALLT MEIRI AFSLÁTTUR OG FRÁBÆR TILBOÐ! FÆDDIST RÉTT FYRIR DALVÍKUR- SKJÁLFTANN ALMA SNÝST UM SÁLARHEILL OKKAR BÝR MEÐ 18 ÁRA EIN- HVERFUM KETTI MEÐ MÚSARHJARTA NÝ KVIKMYND 54 KATTAKONA 12HEIMILIÐ EYÐILAGÐIST 24 Andrés Magnússon andres@mbl.is Margvíslegar vísbendingar eru uppi um að ferðaþjónustan kunni að vera að taka við sér fyrr en vænst var. „Það er margt sem bendir til þess að við getum farið að sjá landið rísa nú í maí og júní og það segir sig sjálft að ef ferðaþjónustan tekur við sér ein- um til tveimur mánuðum fyrr en áð- ur var gert ráð fyrir, þá skiptir það sköpum,“ segir Jóhannes Þór Skúla- son hjá Samtökum ferðaþjónustunn- ar (SAF). „Það er meiri ástæða til bjartsýni núna en við þorðum að hafa fyrir ein- um eða tveimur mánuðum,“ segir Jó- hannes. Hann segir að þar sé mest um að ræða bólusett fólk frá Bandaríkjun- um, þótt Bretland sé einnig að taka við sér, en mun minna annars staðar frá. „Það leikur enginn vafi á að ákvörðunin um að leyfa bólusettu fólki utan Schengen að koma skipti öllu máli. Alveg þannig að það getur skilið milli feigs og ófeigs fyrir mörg fyrirtæki í ferðaþjónustu nú.“ Auk þess skipti afléttingaráætlun stjórn- valda miklu máli. Jóhannes segir að nú skipti öllu máli að ná markmiðum í spá Seðla- banka og fjármálaráðuneytis um 700.000 ferðamenn til landsins í ár. Síðustu daga hafa flugfélög verið að ráða flugmenn og ýmis fyrirtæki í ferðaþjónustu eru farin að kalla inn starfsfólk, auglýsingum fjölgar og pantanir farnar að berast. Þá hafa vonir glæðst við aukna bólusetningu. Erlendis hafa verið sagðar fregnir af auknum pöntunum hjá ferðaþjón- ustufyrirtækjum hvers kyns, ekki síst í Bandaríkjunum og Bretlandi, sem hafa náð verulegum árangri í bólusetningu, svo þar er verið að af- létta ýmsum hömlum og þorra fólks orðið óhætt að ferðast. Bandaríkja- menn og Bretar hafa til þessa verið meðal helstu ferðamannaþjóða sem sækja Ísland heim. Landið rís í ferðaþjónustu - Vísbendingar um að ferðaþjónusta kunni að taka fyrr við sér en búist var við „Mér finnst gott að vera kominn að og ánægjulegt að sjá þennan fjölda hérna og þetta flotta skipulag sem hér er í gangi,“ sagði Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sem í gær var bólusettur við kórónuveirunni. Klappað var fyrir honum þegar hann fékk sér sæti í Laugardalshöllinni, einn af níu þúsund Íslendingum sem þangað voru boðaðir í gær. »4 Morgunblaðið/Árni Sæberg Þórólfur fékk hlýjar móttökur, lófatak og bólusetningarsprautu _ Ráða þarf töluverðan fjölda nýrra starfsmanna á stofnunum hjá ríki og sveitarfélögum til að fylla upp í það mönnunargat sem mynd- ast við styttingu vinnuviku vakta- vinnufólks, sem tekur gildi 1. maí. Eins og staðan er í dag vantar um 120 stöðugildi á Landspítalanum. Hjá lögreglunni á höfuðborgar- svæðinu þarf að ráða á þriðja tug lögreglumanna, þar af 16 á al- menna deild. Fjölgað er um 14 starfsmenn hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins núna en þar er breytingin innleidd í tveimur áföngum á þessu og næsta ári. »38 Ráða nýtt fólk vegna styttri vakta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.