Morgunblaðið - 22.05.2021, Blaðsíða 46
46 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. MAÍ 2021
Á sunnudag (hvítasunnudagur):
Norðaustan og austan 8-13 m/s, en
dregur úr vindi seinnipartinn.
Slydda eða rigning með köflum um
landið A-vert, annars stöku skúrir.
Hiti 2 til 10 stig, mildast SV- og V-lands. Á mánudag: Norðaustlæg eða breytileg átt 3-10
m/s. Skúrir S- og V-lands, og dálítil él á A-landi, annars úrkomulítið. Hiti breytist lítið.
RÚV
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Rán – Rún
07.21 Poppý kisukló
07.32 Lundaklettur
07.39 Tölukubbar
07.44 Eðlukrúttin
07.55 Bubbi byggir
08.06 Millý spyr
08.13 Unnar og vinur
08.35 Stuðboltarnir
08.46 Hvolpasveitin
09.09 Grettir
09.21 Söguspilið
09.45 Húllumhæ
10.05 Rotterdam kallar
10.30 Ísland: bíóland – Fjölg-
un og fjölbreytni
11.30 Afinn
13.10 Landinn
13.40 Eldfjöll í geimnum
14.30 Bækur og staðir
14.35 Börn hafsins
15.25 Can’t Walk Away
16.50 Herra Bean
17.15 Tónatal – brot
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 KrakkaRÚV
17.31 Herra Bean
17.42 Fótboltastrákurinn Ja-
mie
18.10 Landakort
18.20 Fréttir
18.40 Íþróttir
18.45 Veður
19.00 Eurovision 2021
22.45 Eurovison 2021 –
Skemmtiatriði
23.00 Lottó
23.05 Með söng í hjarta
Sjónvarp Símans
11.15 The Block
12.20 Dr. Phil
13.05 Dr. Phil
13.50 Dr. Phil
14.35 Gudjohnsen
15.15 Kokkaflakk
15.45 Þögul tár
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Lifum lengur
18.05 Með Loga
19.05 The Block
20.10 Another Tango
21.35 No Escape
23.20 The Expendables 3
01.25 Liberal Arts
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Laugardagssögur
08.01 Sögur af svöngum
björnum
08.05 Örstutt ævintýri
08.10 Ég er kynlegt kvikyndi
08.12 Örstutt ævintýri
08.15 Greinda Brenda
08.17 Börn sem bjarga heim-
inum
08.20 Lærum og leikum með
hljóðin
08.23 Vanda og geimveran
08.30 Monsurnar
08.40 Ella Bella Bingó
08.50 Víkingurinn Viggó
09.00 Blíða og Blær
09.25 Latibær
09.35 Dagur Diðrik
09.55 Leikfélag Esóps
10.05 Angry Birds Toons
10.13 Mia og ég
10.35 Mörgæsirnar frá Mada-
gaskar
10.55 Angry Birds Stella
11.00 Angelo ræður
11.10 Denver síðasta risaeðl-
an
11.20 Hunter Street
12.00 Bold and the Beautiful
13.45 Friends
14.10 Schitt’s Creek
14.35 Schitt’s Creek
14.55 Schitt’s Creek
15.20 The Great British Bake
Off
16.25 Heimsókn
16.50 Skítamix
17.20 Britain’s Got Talent
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.40 Sportpakkinn
18.53 Lottó
18.55 Impractical Jokers
19.15 Johnny English Reborn
21.00 Hellboy: Rise of the
Blood Queen
22.55 John Wick 2
01.00 Captive State
18.30 Matur og heimili (e)
19.00 Heima er bezt (e)
19.30 Hin rámu regindjúp
20.00 Saga og samfélag
Endurt. allan sólarhr.
17.00 Omega
18.00 Joni og vinir
18.30 The Way of the Master
19.00 Country Gospel Time
19.30 United Reykjavík
20.30 Blandað efni
20.00 Matur í maga – Þ. 2
20.30 Að austan – 20/5/
2021
21.00 Landsbyggðir – Guðrún
Anna Finnbogadóttir
21.30 Föstudagsþátturinn
með Villa
06.55 Morgunbæn og orð
dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Vinill vikunnar.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Hótel Ísland.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Fólkið í garðinum.
11.00 Fréttir.
11.03 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Heimskviður.
13.15 Gestaboð.
14.05 Listaháskólinn heim-
sækir Útvarpsleik-
húsið.
14.25 Sprengingin á Borg-
arfirði eystra.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Þar sem orðunum
sleppir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.50 Úr gullkistunni.
21.15 Bók vikunnar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Litla flugan.
23.00 Vikulokin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
22. maí Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 3:50 23:01
ÍSAFJÖRÐUR 3:22 23:37
SIGLUFJÖRÐUR 3:04 23:22
DJÚPIVOGUR 3:11 22:37
Veðrið kl. 12 í dag
Norðlæg eða breytileg átt, 3-10 m/s og víða léttskýjað, en skýjað og skúrir eða él um
landið A-vert. Norðaustan og austan 5-13 á morgun. Slydda eða rigning með köflum á
NA- og A-landi, annars stöku skúrir. Hiti 1 til 11 stig yfir daginn, mildast SV-til.
Fjórða serían af Sögu
þernunnar, Hand-
maid‘s Tale, fór af stað
í lok apríl. Hingað til
hafa höfundar þátt-
anna heldur betur spil-
að með tilfinningar
áhorfenda og ná ein-
hvern veginn enn að
halda manni við skjá-
inn. Ég veit að margir
hafa gefist upp vegna
þess hve ótrúlega
hrottafengnir og sárir þættirnir eru, en ég er enn
við skjáinn. Það tók mig reyndar svolítinn tíma að
manna mig upp í að horfa á þriðju seríuna, en það
var þess virði.
Höfundar þáttanna vinna með kunnuglegt haltu
mér, slepptu mér stef og halda manni í algerri
óvissu. Mun hetjan okkar June Osborne losna úr
prísundinni? Eða munu hin illu öfl ná henni? Mér er
þó hugsað til þess hvers konar lífi hún mun geta lif-
að ef hún sleppur úr haldi Gilead. Er eitthvað hægt
að vinna sig út úr svona ofbeldi, andlegum og lík-
amlegum pyntingum og ítrekuðum nauðgunum?
Alla vega er mörgum spurningum ósvarað um ör-
lög June, en eitt er víst að leikkonan Elisabeth Moss
fer með stjörnuleik í þáttunum. Leikarinn Bradley
Whitford, sem sló í gegn sem hinn ungi Josh Lyman
í The West Wing upp úr aldamótum, er líka stór-
kostlegur. Algjörlega óþekkjanlegur sem herfor-
inginn Joseph Lawrence með hvítt skegg, en þó
með sín góðlátlegu augu sem plata mann.
Ljósvakinn Sonja Sif Þórólfsdóttir
Haltu mér,
slepptu mér
Leikur Elisabeth Moss í
Handmaid’s Tale.
9 til 12 Helgarútgáfan Einar Bárð-
arson og Anna Magga vekja þjóðina
á laugardagsmorgnum ásamt
Yngva Eysteins. Skemmtilegur
dægurmálaþáttur sem kemur þér
réttum megin inn í helgina.
12 til 16 Yngvi Eysteins Yngvi
með bestu tónlistina og létt spjall á
laugardegi.
16 til 19 Ásgeir Páll Algjört
skronster er partíþáttur þjóð-
arinnar. Skronstermixið á slaginu 18
þar sem hitað er upp fyrir kvöldið.
20 til 00 Þórscafé með Þór Bær-
ing Á Þórskaffi spilum við gömul og
góð danslög í bland við það vinsæl-
asta í dag – hver var þinn uppá-
haldsskemmtistaður? Var það
Skuggabarinn, Spotlight, Berlín,
Nelly’s eða Klaustrið?
„Tilgang-
urinn með
verkefninu er
að ná til ungs
fólks og fá
það til þess
að hugsa hvað er eðlilegt og hvað
ekki í samböndum. Það er svona
helsti tilgangurinn með prófinu og
þetta er eitthvað sem við byggjum
á reynslu fólks sem hefur komið til
Stígamóta,“ segir Heiðrún Fivel-
stad, verkefnastýra hjá Stígamót-
um, í viðtali við Síðdegisþáttinn
um nýtt próf sem Sjúk ást gaf út á
dögunum. Í prófinu getur fólk próf-
að sig áfram og athugað hvort það
skilgreini hluti í samböndum á
réttan hátt. Heiðrún segir að mikið
af því sem komið sé inn á í prófinu
sé í rauninni um andlegt ofbeldi og
hvenær stjórnun sé orðin að slíku.
Viðtalið við Heiðrúnu má nálgast í
heild sinni á K100.is.
Byggja prófið á
reynslu fólks hjá
Stígamótum
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 8 léttskýjað Lúxemborg 14 léttskýjað Algarve 22 heiðskírt
Stykkishólmur 7 heiðskírt Brussel 15 heiðskírt Madríd 26 heiðskírt
Akureyri 5 skýjað Dublin 11 alskýjað Barcelona 21 léttskýjað
Egilsstaðir 2 alskýjað Glasgow 10 alskýjað Mallorca 23 heiðskírt
Keflavíkurflugv. 8 heiðskírt London 11 rigning Róm 21 heiðskírt
Nuuk 2 rigning París 16 skýjað Aþena 23 léttskýjað
Þórshöfn 4 alskýjað Amsterdam 15 léttskýjað Winnipeg 11 alskýjað
Ósló 14 léttskýjað Hamborg 14 rigning Montreal 28 skýjað
Kaupmannahöfn 13 rigning Berlín 19 heiðskírt New York 21 heiðskírt
Stokkhólmur 11 rigning Vín 20 heiðskírt Chicago 27 skýjað
Helsinki 11 léttskýjað Moskva 15 alskýjað Orlando 27 skýjað
DYk
U
Hörkuspennandi mynd frá 2017 með Keanu Reeves í aðalhlutverki. Leigumorð-
inginn John Wick sem var neyddur aftur í slaginn í fyrstu myndinni um hann þarf
nú í framhaldinu að sinna beiðni gamals félaga og takast á við stórhættulega
morðingja alþjóðlegs glæpa- og njósnagengis sem hreiðrað hefur um sig í Róm.
Stöð 2 kl. 22.55 John Wick 2