Morgunblaðið - 08.05.2021, Síða 50
50 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. MAÍ 2021
SÉRBLAÐ
–– Meira fyrir lesendur
PÖNTUN AUGLÝSINGA: Til mánudagins 17. maí
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR:
Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is
Í blaðinu verða kynntir margir möguleikar sem í boði eru fyrir
þá sem vilja hafa fallegt í kringum sig, breyta og bæta heimilið.
Skoðuð verða húsgögn og innréttingar, skrautmunir og
fylgihlutir fyrir heimilið, litir og lýsing ásamt mörgu öðru.
Heimili&
hönnun
fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 21. maí
Á sunnudag: Norðaustan 5-13 m/s.
Dálítil él og hiti 0 til 3 stig austan- og
norðaustantil, en víða bjart og hiti 3
til 8 stig að deginum á vestanverðu
landinu. Á mánudag og þriðjudag:
Norðan og norðaustan 3-10 m/s. Skýjað að mestu en þurrt að kalla á Norður- og Austur-
landi, frost 0 til 5 stig. Léttskýjað sunnan- og vestanlands og hiti 3 til 9 stig yfir daginn.
RÚV
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Rán – Rún
07.21 Poppý kisukló
07.32 Lundaklettur
07.39 Tölukubbar
07.44 Eðlukrúttin
07.55 Bubbi byggir
08.05 Millý spyr
08.12 Unnar og vinur
08.35 Stuðboltarnir
08.46 Hvolpasveitin
09.08 Grettir
09.20 Söguspilið
09.45 Húllumhæ
10.00 Gettu betur –
Bransastríð
11.05 Vikan með Gísla
Marteini
11.50 Kiljan
12.30 Fullkomin pláneta –
Mannfólkið
13.30 Landinn
14.00 Ísland: bíóland – Heima
og heiman
15.00 Í ruslið! Saga um
matarsóun
16.25 Hungur
17.25 Herra Bean
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Fótboltastrákurinn
Jamie
18.29 Herra Bean
18.40 Hjá dýralækninum
18.45 Landakort
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.45 Alla leið
21.00 America’s Sweethearts
22.40 Bíóást: Háskaleg kynni
– Bíóást:
22.45 Háskaleg kynni
00.40 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
11.15 The Block
12.09 Amazing Hotels: Life
Beyond the Lobby
13.30 Sheff. Utd. – Crystal
Palace
13.30 Nánar auglýst síðar
16.10 The King of Queens
16.30 Everybody Loves Ray-
mond
16.55 The Bachelor
18.20 For the People
19.05 The Block
20.10 Mother’s Day
22.10 Pompeii
23.55 Collateral
01.50 Meet the Fockers
03.40 The Walking Dead
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.10 Ég er kynlegt kvikyndi
08.12 Örstutt ævintýri
08.15 Greinda Brenda
08.17 Hérinn og skjaldbakan
08.20 Börn sem bjarga
heiminum
08.23 Lærum og leikum með
hljóðin
08.25 Latibær
08.35 Vanda og geimveran
08.45 Ella Bella Bingó
08.50 Monsurnar
09.05 Víkingurinn Viggó
09.15 Dagur Diðrik
09.40 Blíða og Blær
10.00 Leikfélag Esóps
10.10 Mia og ég
10.35 Mörgæsirnar frá
Madagaskar
10.55 Angry Birds Stella
11.05 Angelo ræður
11.10 Denver síðasta
risaeðlan
11.25 Hunter Street
12.00 Bold and the Beautiful
13.45 Friends
14.10 Schitt’s Creek
14.30 Schitt’s Creek
14.55 Schitt’s Creek
15.15 The Great British Bake
Off
16.25 Heimsókn
16.55 Skítamix
17.25 Britain’s Got Talent
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.40 Sportpakkinn
18.53 Lottó
18.55 Blindur bakstur
19.20 The Lego Movie
21.00 Bombshell
22.50 Valerian and the City of
a Thousand Planets
01.05 Doctor Sleep
18.30 Matur og heimili (e)
19.00 Heima er bezt (e)
19.30 Fréttablaðið í 20 ár (e)
Endurt. allan sólarhr.
16.00 Global Answers
16.30 Joel Osteen
17.00 Omega
20.00 Fiskidagstónleikar –
2019
22.00 Landsbyggðir
22.30 Föstudagsþátturinn
með Villa
23.30 Uppskrift að góðum
degi – Norðurland
vestra Þáttur 1
06.55 Bæn og orð dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Vinill vikunnar.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Móses og Jón Taylor.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir og veðurfregnir.
10.15 Orðin sem við skiljum
ekki.
11.00 Fréttir.
11.03 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Heimskviður.
13.15 Gestaboð.
14.05 Listaháskólinn heim-
sækir Útvarpsleikhúsið.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Þar sem orðunum
sleppir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.50 Úr gullkistunni.
21.16 Bók vikunnar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Litla flugan.
23.00 Vikulokin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
8. maí Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 4:35 22:15
ÍSAFJÖRÐUR 4:19 22:40
SIGLUFJÖRÐUR 4:02 22:24
DJÚPIVOGUR 3:59 21:49
Veðrið kl. 12 í dag
Norðaustanátt, víða 5-10 m/s. Léttskýjað um landið sunnan- og vestanvert en él norð-
austantil. Hiti 0 til 8 stig yfir daginn, mildast á Suðvesturlandi. Næturfrost um allt land.
Mín reynsla er sú að
tæknin, það greppi-
trýni, sé í senn kald-
hæðin og grimm. Enn
og aftur varð ég fyrir
barðinu á henni á
mánudaginn var.
Þannig er mál með
vexti að ég ætlaði að
horfa á hina merku
Óskarsverðlaunamynd
Spotlight, eða Kast-
ljós, sem verið hafði á
dagskrá Ríkissjónvarpsins tveimur kvöldum áður.
Fann hana á tímalínunni og hlóð í. Eftir tæpa
klukkustund sló klukkan tíu og ég pásaði því
ræmuna til að horfa á nýjustu fréttir af gosinu og
bólusetningunni, þar sem hvert landsmetið fellur
af öðru, ef ekki heimsmetið. Ætlaði svo að snúa
mér aftur að Spotlight. Bara helvíti sperrtur. Af-
sakið orðbragðið! En hvað var a’tarna? Myndin
var ekki lengur aðgengileg á tímalínunni.
Jæja, hugsaði ég með mér, þetta er allt í lagi, ég
sæki hana bara í Sarpinn. En hvað var a’tarna?
Ekkert Spotlight var að finna undir liðnum Kvik-
myndir. Hins vegar alls konar myndir sem sýndar
höfðu verið á sunnudeginum. Dularfullt.
Jæja, hugsaði ég með mér. Ég hlýt að finna
Spotlight á Netflix. Nei, ekki aldeilis. Það er nú
meiri heystakkurinn, þetta Netflix. Og ábyggilega
engin nál.
Þess vegna biðla ég til þín, kæri dagskrárstjóri
Ríkissjónvarpsins: Viltu vera svo vænn að ýta á
hnapp á stjórnborðinu þínu og sprauta Spotlight
inn í Sarpinn? Svo ég geti klárað myndina. Hún
var að verða alveg ofboðslega spennandi.
Ljósvakinn Orri Páll Ormarsson
Stóð ég úti í Kast-
ljósi, stóð ég út í mó
Bara hvarf Rachel Mc-
Adams leikur í Spotlight.
AFP
9 til 12 Helgarútgáfan Einar Bárð-
arson og Anna Magga vekja þjóðina
á laugardagsmorgnum ásamt
Yngva Eysteins. Skemmtilegur
dægurmálaþáttur sem kemur þér
réttum megin inn í helgina.
12 til 16 Yngvi Eysteins Yngvi
með bestu tónlistina og létt spjall á
laugardegi.
16 til 19 Ásgeir Páll Algjört
skronster er partíþáttur þjóð-
arinnar. Skronstermixið á slaginu 18
þar sem hitað er upp fyrir kvöldið.
20 til 00 Þórscafé með Þór Bær-
ing Á Þórskaffi spilum við gömul og
góð danslög í bland við það vinsæl-
asta í dag – hver var þinn uppá-
haldsskemmtistaður? Var það
Skuggabarinn, Spotlight, Berlín,
Nelly’s eða Klaustrið?
„Málið er bara að nú á ég tvö börn,
ég á einn sex ára og ég er ekkert
kúl lengur. Það er bara ekkert kúl
við mig. Honum finnst ég ekki kúl,“
segir Camilla Rut samfélagsmiðla-
stjarna í morgunþættinum Ísland
vaknar þar sem umræðan snerist
um húsmæðraorlof sem Camilla
fór í. Camilla skellti sér í hús-
mæðraorlof með vinkonum sínum
á dögunum þar sem þær áttu góð-
ar stundir saman og velti Jón Axel,
einn af þáttastjórnendum Ísland
vaknar, því fyrir sér hvers vegna
konur í dag þyrftu húsmæðraorlof
þegar konur í gamla daga voru
heimavinnandi með fleiri börn, nóg
að gera og kvörtuðu ekki. Í kjölfar-
ið sauð nánast upp úr í umræðum
þáttarins. Þáttinn má nálgast í
heild sinni á K100.is.
Sauð upp úr í umræðu
um húsmæðraorlof
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 6 skýjað Lúxemborg 11 heiðskírt Algarve 23 heiðskírt
Stykkishólmur 2 skýjað Brussel 13 heiðskírt Madríd 26 heiðskírt
Akureyri 2 skýjað Dublin 9 léttskýjað Barcelona 18 skýjað
Egilsstaðir 0 snjóél Glasgow 11 skýjað Mallorca 23 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 6 léttskýjað London 13 alskýjað Róm 20 léttskýjað
Nuuk 0 léttskýjað París 15 heiðskírt Aþena 25 léttskýjað
Þórshöfn 3 skýjað Amsterdam 10 léttskýjað Winnipeg 7 heiðskírt
Ósló 11 alskýjað Hamborg 10 léttskýjað Montreal 13 alskýjað
Kaupmannahöfn 9 léttskýjað Berlín 8 léttskýjað New York 17 heiðskírt
Stokkhólmur 6 heiðskírt Vín 9 skýjað Chicago 13 skýjað
Helsinki 6 léttskýjað Moskva 13 heiðskírt Orlando 26 heiðskírt
DYk
U
Spennandi ævintýramynd frá 2017 úr smiðju Lucs Bessons með Cöru Delevingne
og Dane DeHaan í aðalhlutverkum. Eftir að hafa lifað saman í sátt og samlyndi
um margra alda skeið ógna nú ókunn öfl lífi íbúa í borginni Alpha, borg hinna
þúsund pláneta, og þau Valerian og Laureline hafa aðeins tíu klukkustundir til að
bjarga henni frá endanlegri eyðingu.
Stöð 2 kl. 22.50 Valerian and the City of a
Thousand Planets