Fréttablaðið - 15.10.2021, Side 36

Fréttablaðið - 15.10.2021, Side 36
LÁRÉTT 1 sælgæti 5 líkja 6 óðagot 8 aðalsmaður 10 tveir eins 11 breið 12 hvellur 13 skaði 15 uppruni 17 kk. fugl LÓÐRÉTT 1 tímafrekt 2 stórvirki 3 tvennd 4 atlask 7 dyggð 9 fugl 12 skaddast 14 tré 16 tveir eins LÁRÉTT: 1 tópas, 5 apa, 6 as, 8 fursti, 10 ss, 11 víð, 12 bang, 13 mein, 15 tilurð, 17 karri. LÓÐRÉTT: 1 tafsamt, 2 ópus, 3 par, 4 satín, 7 siðgæði, 9 svanur, 12 bila, 14 eik, 16 rr. KrossgátaSkák Gunnar Björnsson 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 Vestan 8-15 með morgninum, en síðan hægari. Víða skúrir, en þurrt SA-til. Hiti 3 til 9 stig. Él fyrir norðan í kvöld og norðaustan 10-15 NV-lands. Kólnandi veður. n Veðurspá Föstudagur Sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Miles átti leik gegn Pritchekk árið 1982. 1. Be5! 1-0. Það er mikið um að vera í íslensku skáklífi þessa dagana. Í dag hefst EM ungmenna í netskák. 19 ungmenni taka þátt. Í fyrradag hófst u-2000 mótið. 56 keppendur taka þátt. www.skak.is: Æskan og ellin á sunnudaginn. n Hvítur á leik Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Pondus Eftir Frode Øverli 3 1 6 4 9 8 7 5 2 7 9 5 1 2 6 3 4 8 4 2 8 3 5 7 6 9 1 8 4 2 5 7 3 9 1 6 6 7 1 8 4 9 2 3 5 5 3 9 6 1 2 8 7 4 9 5 3 2 6 1 4 8 7 1 6 7 9 8 4 5 2 3 2 8 4 7 3 5 1 6 9 5 8 3 7 2 1 6 9 4 4 6 1 3 5 9 7 2 8 7 9 2 8 4 6 3 1 5 8 1 6 4 9 2 5 3 7 9 7 5 1 8 3 2 4 6 2 3 4 6 7 5 9 8 1 6 2 8 9 1 7 4 5 3 3 4 9 5 6 8 1 7 2 1 5 7 2 3 4 8 6 9 Dökk frum- raun! Þessa plötu hef ég reynt að hlusta á nokkrum sinnum! En ég hef aldrei hlustað á hana til enda! Af hverju ekki? Því ég byrja að gráta blóði! ÉG SAGÐI AÐ ÞÆR VÆRU FÍNAR! Ennþá að velta þér upp úr dásemdinni að baki skinny jeans? Hvað ertu með þarna? Maurabú. Úps! Þetta verður erfitt ár á maurabúinu. FRÉTTABLAÐIÐ er helgarblaðið Helgarblað Fréttablaðsins, ómissandi hluti af góðri helgi. S S !S A M Ég var andlega og líkamlega gjaldþrota Skúli Mogensen rýfur þögnina frá því WOW féll fyrir hálfu þriðja ári og segir sögu sína umbúðalaust, allt frá stærstu sigrum há- loftanna til þess tíma þegar hann stóð einn í Hvammsvíkinni, þunglyndur og bugaður, og bauð nýrri konu sinni að fara frá sér. Vildi ekki vera stærstur  – bara bestur Ian Schrager er risanafn í fasteigna- og hótelgeiranum vestanhafs en löngu áður en hann setti á laggirnar hótelkeðjuna Edi- tion, sem opnar formlega hótel hér á landi í næsta mánuði, stofnaði hann frægasta næturklúbb allra tíma, Studio 54 í New York. Ef starf þitt hverfur ekki mun það breytast Þær Alda Sigurðardóttir og Sigríður Sandholt vinna sam- an að nýju fyrirtæki, Fræðslu, sem þær segja stofnað til að bregðast við ákalli stjórnenda í ljósi þeirra miklu breytinga sem nú ganga yfir á vinnu- markaði. mánudaga-föstudaga 7.30 -17.30 laugardaga 8.00 -16.00 sunnudaga 9.00 -16.00 Austurströnd 14 • Hringbraut 35 ....................................................Sími: 561 1433 www.bjornsbakari.is 3 TEGUNDIR AF SÚRDEIGSBRAUÐUM VELDU GÆÐI! PRENTUN.IS ................................................ VEÐUR, MYNDASÖGUR ÞRAUTIR 15. október 2021 FÖSTUDAGUR

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.