Morgunblaðið - 29.05.2021, Síða 54

Morgunblaðið - 29.05.2021, Síða 54
54 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. MAÍ 2021 Fáir sjónvarps- þættir í sögunni hafa gert það jafn gott og Friends. Í tíu ár, frá 1994 til 2004, fengu áhorf- endur að fylgjast með vinunum sex, Phoebe, Rachel, Monicu, Chandler, Joey og Ross. Þætt- irnir eru bara hreinasta snilld og eldast vel; það er alltaf hægt að horfa á einn Friends-þátt fyrir svefninn og svífa glaður inn í draumalandið. Nú, sautján árum eftir lok þáttarins, voru endurfundir. Leikararnir eru orðnir miðaldra, þótt ekki væri að merkja það á konunum, sem virðast hafa sofið í formalíni í öll þessi ár. Þátt- urinn, Friends: The reunion, var frumsýndur á fimmtudag og beið undirrituð ekki boðanna þegar hún komst í streymi frá HBO. Vinirnir hittust á setti og í sófanum hjá James Corden og rifjuðu upp gamlar minningar. David Swimmer og Jennifer Aniston, sem léku „haltu mér, slepptu mér“-parið, viðurkenndu líklega í fyrsta sinn að þau hefðu verið skotin hvort í öðru en einhvern veginn aldrei náð saman. Það er ekki að undra að fyrsti kossinn þeirra, einn frægasti sjónvarpskoss sögunnar, hafi verið svona áhrifa- mikill. Í þættinum kemur fram fjöldi gesta, eins og Lady Gaga sem söng Smelly Cat með tilþrifum. Endurfundirnir er þáttur sem aðdáendur verða að sjá. Ég hefði bara viljað hafa hann lengri! Ljósvakinn Ásdís Ásgeirsdóttir Vinir hittast á ný, sautján árum síðar Vinir Endurfundir hjá vin- unum svíkja engan. „Staycation“ er orðið sem sumar- borgin Reykjavík vildi færa yfir á íslensku og skellti í því tilefni í leik sem Íslendingar voru hvattir til þess að taka þátt í með því að senda inn tillögu að orði til Reykja- víkurborgar. Leikurinn stóð yfir í tvær vikur og fékk dómnefndin yfir tvö þúsund orð á borð til að velja úr. Á miðvikudaginn síðasta varð dómnefndin svo loks sammála um orð sem hægt væri að nota og við- urkennir að orðin heimakví og hor- lof náðu ekki langt í keppninni. Jón Oddur Guðmundsson vann keppn- ina með orðinu sporlof sem er út- skýrt sem örstutt spor inn í orlof. Úrslitin má hlusta á í heild sinni á K100.is. Stella í sporlofi nýjasti frasinn Kostuleg mynd frá hinum óborganlegu Coen-bræðrum sem fjallar um Jeff Le- bowski sem tekinn er í misgripum fyrir forríkan nafna sinn. Hann flækist þar með í flókinn blekkingarvef ósvífinna manna sem hafa nafna hans að féþúfu. Stöð 2 kl. 22.50 The Big Lebowski Á Með ALLA LAUGAR DAGA FRÁ 09 TIL 12 Á sunnudag: Sunnan 8-13 m/s og rigning. Hiti 5 til 10 stig. Þurrt að kalla norðaustantil á landinu og hiti að 15 stigum. Á mánudag: Sunnan 8-13 m/s með skúrum, en þurru veðri um landið norðaustanvert. Hiti 6 til 16 stig, hlýjast á Norðaust- urlandi. RÚV 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Rán – Rún 07.21 Poppý kisukló 07.32 Lundaklettur 07.39 Tölukubbar 07.44 Eðlukrúttin 07.55 Bubbi byggir 08.06 Millý spyr 08.13 Unnar og vinur 08.35 Stuðboltarnir 08.46 Hvolpasveitin 09.09 Grettir 09.21 Söguspilið 09.45 Húllumhæ 10.00 Ísland: bíóland – Ís- lenska kvikmyndasum- arið 11.00 Kiljan 11.40 Landinn 12.10 Moldvarpan 13.15 Auðhyggjan alltumlykj- andi – Peningar 14.00 Einmana á miðjum aldri 14.30 Af fingrum fram 15.20 Njósnir, lygar og fjöl- skyldubönd 16.30 Venjulegt brjálæði – Með lífið að veði 17.10 Músíkmolar 17.20 99% norsk 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Fótboltastrákurinn Ja- mie 18.29 Herra Bean 18.40 Hjá dýralækninum 18.45 Landakort 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Skólahreysti 21.05 Miðnætursól 22.35 Men in Black I 00.10 Nærmyndir – Hönd Guðs 00.50 Mexíkó – Ísland Sjónvarp Símans 12.20 Amazing Hotels: Life Beyond the Lobby 13.20 Gudjohnsen 14.00 Líf kviknar 14.30 Trúnó 15.00 Kokkaflakk 15.30 Meikar ekki sens 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Raymond 17.35 Lifum lengur 18.05 Með Loga 19.05 The Block 20.10 The Sun Is Also a Star 21.50 The Zookeeper’s Wife 23.55 Starsky and Hutch Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 08.05 Örstutt ævintýri 08.10 Ég er kynlegt kvikyndi 08.13 Örstutt ævintýri 08.15 Greinda Brenda 08.19 Börn sem bjarga heim- inum 08.20 Lærum og leikum með hljóðin 08.25 Vanda og geimveran 08.35 Monsurnar 08.45 Ella Bella Bingó 08.55 Víkingurinn Viggó 09.05 Blíða og Blær 09.25 Latibær 09.40 Dagur Diðrik 10.00 Leikfélag Esóps 10.10 Mia og ég 10.35 Mörgæsirnar frá Mada- gaskar 10.55 Angry Birds Stella 11.05 Angelo ræður 11.10 Denver síðasta risaeðl- an 11.25 Hunter Street 11.45 Friends 12.15 Bold and the Beautiful 13.40 Schitt’s Creek 15.10 The Great British Bake Off 16.05 GYM 16.35 Heimsókn 17.05 The Greatest Dancer 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.40 Sportpakkinn 18.53 Lottó 18.55 Impractical Jokers 19.15 Swimming for Gold 20.50 The Big Lebowski 22.45 John Wick: Chapter 3 – Parabellum 00.50 Hurricane 20.00 Saga og samfélag (e) 20.30 Matur og heimili (e) 21.00 Heima er bezt (e) 21.30 Á Meistaravöllum (e) 16.00 Global Answers 16.30 Joel Osteen 17.00 Omega 18.00 Joni og vinir 20.00 Matur í maga – Þ. 3 20.30 Að austan 21.00 Landsbyggðir – Svavar A. Jónsson 21.30 Föstudagsþátturinn með Villa 22.30 Þegar – Evelyn Ýr Kuhne 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Vinill vikunnar. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Hótel Ísland. 09.00 Fréttir. 09.03 Á reki með KK. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Fólkið í garðinum. 11.00 Fréttir. 11.03 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Heimskviður. 13.15 Gestaboð. 14.05 Allir deyja. 15.00 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Ógn að ofan. 17.00 Þar sem orðunum sleppir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Í ljósi sögunnar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. 20.55 Úr gullkistunni. 21.15 Bók vikunnar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Litla flugan. 23.00 Vikulokin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 29. maí Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 3:29 23:22 ÍSAFJÖRÐUR 2:53 24:09 SIGLUFJÖRÐUR 2:34 23:54 DJÚPIVOGUR 2:50 23:01 Veðrið kl. 12 í dag Sunnan 8-15 með skúrum að morgni en áfram bjart norðanlands. Vaxandi suðaustanátt með rigningu sunnan- og vestantil í kvöld. Hiti 8-18 stig yfir daginn, hlýjast norðan heiða. 9 til 12 Helgarútgáfan Einar Bárðarson og Anna Magga vekja þjóðina á laugardagsmorgnum ásamt Yngva Eysteins. Skemmti- legur dægurmálaþáttur sem kem- ur þér réttum megin inn í helgina. 12 til 16 Yngvi Eysteins Yngvi með bestu tónlistina og létt spjall á laugardegi. 16 til 19 Ásgeir Páll Algjört skronster er partíþáttur þjóð- arinnar. Skronstermixið á slaginu 18 þar sem hitað er upp fyrir kvöldið. 20 til 00 Þórscafé með Þór Bæring Á Þórskaffi spilum við gömul og góð danslög í bland við það vinsælasta í dag – hver var þinn uppáhaldsskemmtistaður? Var það Skuggabarinn, Spotlight, Berlín, Nelly’s eða Klaustrið? Borgin er bara á fullu í að gera okkur tilbúin fyrir sumarið, setja hana í sumarbúninginn og undir- búa og gera og græja. Þ ð er búið að flikka upp á göngugöturnar, það var verið að opna nýjan le kvöll hérna uppi á Káratorgi. Vi erum s ona að gera borgarrýmið meira fyrir fólk, þannig að það er allt í vinnslu,“ segir Björg Jón dótti , verkefnastjóri sumarborgarinnar, í viðtali við Helgarútgáfuna. Borgar- kortið e vara sem hefur verið til í þónokkur ár en Björg segir allt of fáa vita af hen i. Með því sé hægt að upplifa Reykjavík á þægil gan og hagkvæman hátt. Viðtalið við Björgu má nálgast í heild sin i á Þægilegt og hagkvæmt að skoða Reykjavík Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 10 súld Lúxemborg 18 léttskýjað Algarve 20 heiðskírt Stykkishólmur 14 alskýjað Brussel 19 heiðskírt Madríd 26 léttskýjað Akureyri 14 skýjað Dublin 12 skýjað Barcelona 23 léttskýjað Egilsstaðir 10 skýjað Glasgow 14 alskýjað Mallorca 23 léttskýjað Keflavíkurflugv. 10 rigning London 17 rigning Róm 25 heiðskírt Nuuk 4 léttskýjað París 21 heiðskírt Aþena 26 léttskýjað Þórshöfn 9 alskýjað Amsterdam 18 léttskýjað Winnipeg 14 léttskýjað Ósló 23 heiðskírt Hamborg 12 skýjað Montreal 9 léttskýjað Kaupmannahöfn 15 alskýjað Berlín 14 léttskýjað New York 18 skýjað Stokkhólmur 15 léttskýjað Vín 16 léttskýjað Chicago 7 alskýjað Helsinki 14 léttskýjað Moskva 20 rigning Orlando 31 heiðskírt DYkŠ…U

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.