Morgunblaðið - 09.06.2021, Page 19
DÆGRADVÖL 19
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. JÚNÍ 2021
Að áskilja þýðir að gera að skilyrði, setja fyrirvara, slá varnagla. Maður áskilur sér rétt, þ.e. lýsir fyrirfram
yfir rétti sínum, til afsláttar ef vara reynist gölluð. En maður sem gerir e-ð „sem hann hafði áskilið sér“ hefur
líklega verið búinn að ásetja sér það – ætla sér það, ákveða að gera það.
Málið
malbikstodin.is | 864 1220 | Flugumýri 26 | Mosfellsbær
VIÐ ERUMSÉRFRÆÐINGAR Í
MALBIKUN
Malbikunarframkvæmdir eru okkar sérsvið. Við tökum að
okkur malbikun á bílastæðum, stígum, götum, vegum og hvar
sem þarf að malbika. Við tryggjum fyrirtaks þjónustu sem
svarar ýtrustu gæða- og öryggiskröfum. Hafðu samband.
6 5 8 7 1 9 3 4 2
9 7 1 2 4 3 8 5 6
4 2 3 8 5 6 1 7 9
1 8 2 9 6 7 5 3 4
5 9 4 3 8 1 2 6 7
7 3 6 5 2 4 9 8 1
2 4 9 6 3 8 7 1 5
8 1 7 4 9 5 6 2 3
3 6 5 1 7 2 4 9 8
9 6 4 7 1 3 8 2 5
1 2 7 8 5 6 4 9 3
8 3 5 4 9 2 7 6 1
2 5 8 3 6 1 9 7 4
3 4 9 2 8 7 5 1 6
7 1 6 9 4 5 3 8 2
6 9 1 5 7 4 2 3 8
5 7 3 1 2 8 6 4 9
4 8 2 6 3 9 1 5 7
6 2 8 5 9 7 3 4 1
7 3 9 1 4 8 5 2 6
4 1 5 3 6 2 9 7 8
8 4 1 2 3 9 6 5 7
5 7 2 4 8 6 1 9 3
9 6 3 7 1 5 4 8 2
3 5 4 8 7 1 2 6 9
2 9 7 6 5 3 8 1 4
1 8 6 9 2 4 7 3 5
Lausnir
Krossgáta
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10
11 12 13
14 15 16 17
18 19
20 21 22 23
24 25 26
27 28 29 30
31 32
33
Lárétt 1 seglskip 8 bor 9 þyngdareining 11 vafi 12 án undirbúnings 14 voldugur
17 sundurgreining 18 rímlaust 20 draga í efa 22 keisari 24 takast 25 kúpt 26
mýfluga 27 gagnrýna 29 lengdareining 31 nægilega 33 fiskafli
Lóðrétt 1 snemma 2 syndi undir yfirborði 3 meira en viðeigandi 4 andlitsop 5
skammstöfun 6 fer um á hesti 7 ræktarsvæði 10 ritdæmdi 12 ofsafengin 13 gróða
15 styðja gegn betri vitund 16 dáinn 19 árás 21 hlotnist 23 skapraun 25 goð 28
skakkt 30 hliðarflipi á hnakki 32 sauðkind
5 8 7 4
9 2 5 6
4 8 7
8 9 7
9 3 8 2
7 3 6 4 9
5
7
6 8
4 5
2 7
8 9 2 7
9 7 4
2 6
5 8
6 9 7 4
8
2 6 1 5
6 1
1 8 5 2
5
1 2
4 6
5 4 8 2
5 4 2 6
2 9 5 3 4
8 9 3
Sudoku
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit
birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita
lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Sagan endurskrifuð. A-NS
Norður
♠KDG82
♥76543
♦32
♣Á
Vestur Austur
♠75 ♠109643
♥D109 ♥K
♦G64 ♦10987
♣109854 ♣G32
Suður
♠Á
♥ÁG82
♦ÁKD5
♣KD76
Suður spilar 6♦.
NS eiga 33 hápunkta á milli hand-
anna og níu-spila fitt í hjarta. Hljómar
eins og uppskrift að hjartaslemmu. Og
vissulega sögðu tvö NL-pör opna
flokksins 6♥ og fóru óhjákvæmilega
einn niður. Önnur tvö reyndu 6G, sem
líka töpuðust. Eitt lukkulegt par stopp-
aði í 5♥ og loks er að geta Norðmann-
anna Alans Livgaard og Terjes Aa, sem
gáfu út 1700 í AV. Livgaard opnaði á
multi 2♦ í austur og var tekinn á teppið
í 2♠ dobluðum, sjö niður! En það er
önnur saga.
Sú saga sem hér verður sögð er sag-
an sem aldrei gerðist – en gæti hafa
gerst í bók eftir Mollo með Hérann í
norður og Göltinn í suður. Gölturinn
hefði ekki treyst Héranum til að stýra
sókninni í hjartasamningi og haldið tígl-
inum sínum til streitu. Og eins og les-
andinn getur sannreynt á ýmsa vegu er
engin leið að hagga 6♦. Tólf slagir á
borðinu!
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. 0-0
Rxe4 5. He1 Rd6 6. Rxe5 Be7 7. Bf1
Rxe5 8. Hxe5 0-0 9. Rc3 Re8 10. Rd5
Bd6 11. He2 Rf6 12. Re3 He8 13. b3 Be5
14. d4 Bf4 15. Rg4 Rd5 16. Hxe8+ Dxe8
17. Df3 Bxc1 18. Hxc1 c6 19. c4 Re7 20.
Dg3 Rg6 21. Re3 Df8 22. c5 d5 23. cxd6
Be6 24. Bc4 Hd8 25. Bxe6 fxe6 26. Rc4
Df6 27. Hd1 Rh4 28. a4 h6 29. h3 Hd7
30. a5 Hd8 31. Hd3 Rf5 32. De5 b5 33.
axb6 axb6 34. g4 Dg6 35. d7 Rh4 36.
Dc7 Df6 37. Re5 Hf8 38. Hd2 Dg5 39.
Dd6 Df6 40. Dxc6 Df4 41. Dc8 Df6 42.
Hc2 Kh7
Staðan kom upp á sterku lokuðu al-
þjóðlegu móti sem fram fór í St. Louis í
Bandaríkjunum haustið 2017. Þýski
stórmeistarinn Georg Meier (2.651)
hafði hvítt gegn rússneskum kollega
sínum, Aleksandr Shimanov (2.646).
43. Dxf8! Dxf8 44. Hc8 Db4 45.
Hh8+! og svartur gafst upp enda taflið
gjörtapað eftir 45. … Kxh8 46. d8=D+.
Hvítur á leik
S E Ð B M Ð I M Ú R A N Ó J H
V N J A B B Q C Q X G T A U R
E M I Z N Q L A E A D Y R C C
F V E Ð L T E D N E M Y U V H
N I Í B Æ N E N M A X D O O F
F F K S Q H A G R Y L A L L V
R R F T I T P K N Y D D V M T
I P T R S T A P K I V M Z L T
Ð U Y O W Ð E S U O E K C Q J
U O X G A V Á R T H N U W I V
R T X R C N E T A K O E S F M
L R I G G U R T S Ó J R H J V
Z N D T Í B Y G G I N N S D A
S S R V I S T A S K I P T I K
Y S K F X J K W G L Y J E R P
Eingetnað
Hjónarúmið
Holdvott
Hrjóstrug
Markaðarins
Náskyld
Ostanna
Svefnfriður
Upphæðin
Vistaskipti
Vísitera
Íbygginn
Orðarugl
Finndu fimm breytingar Fimmkrossinn Stafakassinn
Er hægt að búa til tvö fimm
stafa orð með því að nota
textann neðan? Já, það er
hægt ef sami bókstafur kemur
fyrir í báðum orðum.Hvern
staf má nota einu sinni.
Þrautin er að fylla í reitina
með sex þriggja stafa
orðum og nota eingöngu
stafi úr textanum að neðan.
Nota má sama stafinn
oftar en einu sinni.
A G I M N Ó T T Ý
D Y G G I L E G A
L
Ý
Þrautir
Sudoku 5
Krossgáta<
Lárétt1skonnorta8nafar9kg11ef12óðara14mikill17rag18órímað20efa22tsar24ná25ávöl26
mý27dissa29alin31næga33sjávarafli
Lóðrétt1snemmendis2kafi3of4nasir5nr6ríð7akra10gagnrýndi12ólm13arðs15kóa16lífvana
19atlaga21fái23ami25ás28ská30laf32ær
Stafakassinn
ÓMA GÝT NIT
Fimmkrossinn
DYGGI LEGGA