Fiskifréttir


Fiskifréttir - 02.05.1986, Page 2

Fiskifréttir - 02.05.1986, Page 2
2 föstudagur 2. mai Aflabrögðin Togarar á Vestfjörðum í grálúðunni — dauft hljódígrásleppukörlum fyrir noröan SKIN OG SKÚRtR Vl€> SOI*»VRRSÍ©UNJR "HÉR ‘SKlL'iT RÐ ÞROÆTLI 5T TIL PESS R9 PÚ &EP\R OKKUR SRMflN" í síðustu viku voru gæftir frem- ur risjóttar víðast hvar um landið en þó gaf á sjó flesta daga vikunn- ar. Á Vestfjörðum var togaraafli víðast hvar góður og landaði Guðbjörg t.d. 230 tonnum en 200 tonn aflans fengust á aðeins fjór- um dögum. Mikið ber á grálúðu í afla Vestfjarðatogara en karfinn er áberandi hjá togurum sunnan og vestan lands. Þorlákshafnar- bátar fengu góðan ýsuafla í vik- unni og var sá góðfiskur áber- andi í þeim afla sem þar barst á land en um 48% aflans var þorsk- ur. Grásleppukarlar bera sig illa víðast hvar á landinu og hefur afli þeirra verið rýr það sem af er. Vopnfirðingar eru þó öllu hressari enda hefur grásleppan veiðst vel þar um slóðir. Nú eru nær allir bátar við Breiðafjörð búnir með kvótann og aðkomubátar sem þangað þyrptust í hrotunni farnir að tínast heim á leið. Þar sem hraða verður vinnslu Fiskifrétta vegna fimmtudagsfrídaganna náð- ist ekki samband við allar ver- stöðvarnar og verða aflafréttir frá þeim stöðum að bíða betri tíma. Vestmannaeyjar Aflaleysi var við Eyjar í síðustu viku og má segja að það litla sem veiddist hafi farið í gáma. Suðurey landaði tæplega 89 tonnum í vik- unni og Bjarnarey var með 47 tonn. Þetta mun hafa verið með því skásta sem kom í síðustu viku. Minni bátar fengu um 2-3 tonn. Valdimar Sveinsson fékk 17 tonn í einni ferð og landaði tæpum 26 tonnum á laugardaginn. Krist- björg fékk 16,3 tonn. Halkion landaði 63,6 tonnum 21.4., Sindri 135,2 einnig 21. og Vestmannaey kom með 29,6 tonn sama dag. 36 gámar voru sendir út til Bretlands í síðustu viku eða um 550 tonn og einn gámur var sendur til Þýska- lands. Suðvesturland Grindavík: Þar ríkti aflaleysi í siðustu viku. Hrafn GK 12 fékk 48,8 tonn í vikunni, Kópur var með 66 tonn og Oddgeir 49,0, hver um sig í fimm róðrum. Aðrir bátar voru að meðaltali með um 40 tonn yfir vikuna. Gaukur fékk 66 tonn í fjórum róðrum og Skúmur var með 80 tonn í fjórum róðrum. Þeir bátar sem eitthvað höfðu sóttu djúpt úti í kanti á yfir 200 föðmum og segjast menn í Grindavík ekki bjartsýnir á betri afla á næstunni. Keflavík: Dag- stjarnan landaði 115 tonnum 25.5, eftir 10 daga að veiðum. Þessir bátar komu með afla í síð- ustu viku: Höfrungur II 23,9 tonn, Geirfugl 22,8, Albert Ólafsson 23.2, Binni í Gröf 22,6, Búrfell 56.5, Arnar 7,8, Bliki 24,5, Ágúst Guðmundsson 22,8, Akurey 28,3, Arney 40,1, Árni Geir 23,9 en hann er að fiska í gáma og landar aðeins hluta aflans. Barði 34,1, Guðmundur Ólafsson 4,8, Gull- þór 17,0. Gunnar Hámundarson 29,1, Jóhannes Jónsson 24,9, Mummi 24,6, Rán 20,9, Ólafur 14.8, Skagaröst 48,8, Stafnes 63,4, Svanur 23,8, Sæborg RE 11.6, Vonin 24,1, Þorsteinn 25,2, Vörðufell 1,7 og Þorbjörn 32,0. Sandgerði: Dauft var yfír afla- brögðum í Sandgerði í vikunni sem leið. Færatrillum hefur fjölg- að þar mikið og hafa þær eitthvað verið að reyta en þeir bátar sem fiskað hafa best hafa verið að veiðum vestur í Breiðafirði. Minni bátar voru með á bilinu 2-4 tonn á dag í byrjun síðustu viku en afli fór minnkandi eftir því sem á vikuna leið. Trollbátur- inn GeirGoði fékk 32 tonn, Elliði 24.9, Reynir 15,2 og Jón Gunn- laugsson 7,4. Netabátar lönduðu sem hér segir: Víðir 9,7, Barðinn 4.2, Sandgerðingur 16,9, Bergþór 22.9, Þorkell Árnason 33,7, Hólmsteinn 17,8, Hafnarberg 30,3, Grunnvíkingur 31,4, Guð- finnur 11,5, Ægir Jóhannsson 18,9 og Sæmundur 13,5. Þorláks- höfn: Heildarafli báta frá Þorláks- höfn var í síðustu viku tæplega 1.371 tonn. Þar af öfluðu netabát- ar 1189 tonna, trollbátar 134,5 sem fór að mestu leyti í gáma og einn dragnótabátur fékk 47,1 tonn. Aflahæstu bátarnir voru Höfrungur III með 61 tonn í fimm löndunum, dragnótabáturinn Dalaröst var með 47,1 tonn í einni löndun, Hásteinn 46,2 tonn, Arnar 45,1, Jón á Hofi 39 tonn og Skálavík var með 38,9 tonn. Fjór- ir aflahæstu bátar frá áramótum eru: Höfrungur III með 817,5 tonn, ísleifur IV 814,5, Friðrik Sigurðsson 800,8 og Arnar 763,6. Ein togaralöndun var í Þorláks- höfn í síðustu viku. Þorlákur landaði 78,3 tonni þann 25.4. eft- ir 8 daga að veiðum. 31 tonn afl- ans var þorskur, 23 tonn ufsi og 22 tonn karfi. Hafnarfjörður: Hafsvala kom með 1,5 tonn, Hjörvar 780 kg., Auðbjörg 490 kg. Anna 2,0 tonn, Lóa 700 kg. Sætindur 1,3 tonn, Hafbjörg 2,2, Frosti og Fróði 800 kíló hvor, Haukur 1,3 tonn, Birkir 550 kg., Neptúnus 600 kg.Júlíana einnig 600 kg. Páll Jónsson 2 tonn og Silla 800 kg. Guðrún fékk 54,5 tonn, Sandafell 15,3 tonn, Hring- ur 30 tonn og Þorvaldur fékk 400 kg. - Togarinn Otur landaði í Hafnarfirði 26.4. á milli 190-200 tonnum eftir 11 daga að veiðum. Einir landaði 12 tonnum 22.4. og Breki kom með 11,2 tonn, Sæljón 21,3 og Guðbjörg 34,1. Reykja- vík: Þar var einnig tregur afli í síð- ustu viku. Heildarafli í vikunni var 134,9 tonn og mestan afla í vikunni hafði Sæljón, 26,5 tonn. Mestan afla í róðri hafði Valur, 8,9 tonn. Togarinn Jón Baldvins- son landaði 165,9 tonnum 21.4. eftir 11 daga að veiðum. 124 tonn aflans voru karfi, 29 tonn ufsi, 3,8 ýsa, 3,8 grálúða og 2,2 þorskur.- Heildarverðmæti kr. 2.722.000.- Ottó N.Þorláksson kom með 86 tonn 22.4. eftir 9 daga að veiðum. 75 tonn aflans voru karfi og 8,8 tonn grálúða. Heildarverðmæti aflans voru kr.993.138.- Auk þessa aflaði Ottó N.Þorláksson tæplega 98 tonna af grálúðu sem fór í gáma. - Ásþór landaði 23.4. 150,6 tonnum eftir 8 daga að veiðum. Þar af voru 143 tonn karfi, 2,8 ýsa, 2,1 ufsi og 1,6 þorskur. Heildarverðmæti: 1.947.042.- Ásgeir kom með tæplega 197 tonn 25.4. Hafði hann þá verið 10 daga að veiðum. Mestur hluti aflans var karfi, 96 tonn, 4 tonn voru af ufsa, 2,8 þorskur, 1,5, ýsa og 1,5, blálanga. Heildarverðmæti kr. 1.378.100,- Viðey landaði 107 tonnum þann 21. eftir 8 daga að veiðum og Vigri kom inn vegna bilunar í síð- ustu viku og landaði þá um 60 tonnum. Vesturland Akranes: Tregt var hjá litlu bátunum í síðustu viku og fengu þeir frá hálfu upp í 2,5 tonn í róðri. Þeir stærri hættu flestir 25.apríl. Höfðu þeir fengið að meðaltali frá 7 upp í 20 tonn. Skipaskagi landaði 73 tonnum 21.4., Krossvík kom með 72 tonn 22.4., Haraldur Böðvarsson 107 tonn 23.4. og Sturlaugur H.Böðv- arsson landaði 202 tonnum 24.4. Rif: Veiði er nú farin að minnka fyrir vestan enda flestir bátanna búnir með kvótann sinn. Sjö handfærabátar fengu samtals 16,4 tonn í vikunni sem leið. Rifsnes er enn að veiðum og er að fiska fyrir Þorlákshöfn. Hafði hann fengið 36,1 tonn í síðustu viku. Hamra- svanur var með 22,2 tonn, Bára 6,0, Anna 2,8, Sigurfari 25,5, Þverfell 6,2, Klukkutindur 3,2, Haförn 8,7, Hrappur 15,8 og línu- báturinn Guðrún Ágústsdóttir fékk 4,5 tonn. Ólafsvík: Bátar í Ólafsvík eru nú allir hættir nema hvað einn bátur er enn að veið- um. Hringur SH. Jón Jónsson og Steinunn eru á rækjuveiðum og fengu þeir 16,5 tonn hvor í síð- ustu viku. Hringur fékk 91,2 tonn í sex róðrum, Jói á Nesi var með 3 tonn í 2 róðrum og Hringur GK var með 56 tonn í fjórum róðrum. Smábátar fengu sem hér segir: Trausti 4,0, Auðunn 6,6, Jón Guðmundsson 9,0, Bára 9,0. Jón Bjarnason 21,5, Þorbjörn GK 42.5 í þremur róðrum Sæfinnur 6.5 og Hafliði 3,0. Dragnótabátar öfluðu sem hér segir: Auðbjörg 13,5, Auðbjörg II 6,5, Hugborg 400 kg. Skálavík 400 kg. og Gull- toppur 4,5 tonn. Handfæratrillur fengu 41 tonn í 63 róðrum en afli samtals í Ólafsvík var 350 tonn í síðustu viku. Vestfirðir Góður afli var hjá Vestfjarða- togurum s.l. viku og var uppistaða aflans grálúða. Guðbjörgin land- aði t.d. 230 tonnum af grálúðu þann 26. og var einungis fjóra daga að veiða 200 tonn af aflan- um. Ekki fengust upplýsingar um afla Patreksfjarðarbáta áður en Fiskifréttir fóru í prentun. Tálknafjörður: Tálknfirðingur landaði 90 tonnum þann 19. apríl og varaflinn blandaður. Illa hefur viðrað fyrir smærri báta en þó hafa þeir fiskað vel þegar gefið hefur. Bíldudalur: Sölvi Bjarna- son landaði tvisvar í vikunni fyrst þann 23. apríl 120 tonnum eftir 5 daga veiðiferð og síðan aftur þann 26. þá 40 tonnum eftir 2 daga. Aflinn var að mestu grálúða. Sölvi er nú farinn til Reykjavíkur til þess að fá sérstaka ísvél og hef- ur verið frá veiðum þessa viku af þeim sökum. Jörundur Bjarnason landaði tvisvar í s.l. viku samtals 12 tonnum. Þingeyri: Framnesið landaði 130 tonnum þann 26. apríl eftir 4 daga og var aflinn grá- lúða. Framnesið landaði einnig 54 tonnum í Hafnarfirði í s.l. viku. Sléttanesið mun hafa landað í þrjá gáma á ísafirði. Til Þingeyr- ar bárust einnig 3,7 tonn af stein- bít frá Gísla Páli og 3,4 tonn frá Tjaldi en báðir þessir þátar stunda línuveiðar. Flateyri: Gyllir landaði 170 tonnum þann 25. apríl og var hluta aflans landað á ísafirði. 90 tonn fóru í sjö gáma og var aflinn aðallega grálúða. Línu- bátar fóru fjóra daga á sjó í s.l. viku og höfðu þetta 6-10 tonn í róðri - aðallega steinbít. Á Flat- eyri hefur verið nóg að gera að undanförnu og var t.d. unnið all- an laugardaginn 26. og hluta sunnudagsins 27. þ.m. Suðureyri: Elín landaði 143,5 tonnum þann 26. apríl eftir fjóra sólarhringa og var aflinn grálúða. Sæmilegur afli hefur verið hjá línubátum og er steinbítur mest áberandi í aflan- um en þó eru um 20% aflans FRÉTTIR Útgefandi: Frjálst framtak hf. Reykjavik Ritstjóri og ábyrgöarmaður: Guöjón Einarsson Blaðamaður: Eiríkur S. Eiriksson Ritstjórn: Ármúla 38, simi:685380 Auglýsingastjóri: HildurKjartansdóttir Auglýsingar, áskrift og innheimta: Ármúta 18, simi 82300. Pósthólf 8820 128 Reykjavik. Setningogprentun: Prentstofa G. Benediktssonar Áskriftarverð: 1.130 kr. Jan.-april innanlands. Hvert tðlublað í áskrift: 67,80 kr. Lausasöluverð: 79 kr.

x

Fiskifréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fiskifréttir
https://timarit.is/publication/1594

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.