Morgunblaðið - 03.07.2021, Síða 1

Morgunblaðið - 03.07.2021, Síða 1
Ætla að verða eldri! Enn for-dómar tilstaðar Sigurbjörn Árni Arngrímsson hefur sett sér skýrt markmið eftir að hann greindist með fjórða stigs krabbamein í upphafi árs: Hann ætlar að verða eldri! Veikindin hafa til þessa lítið truflað hann við dagleg störf sem skólameistari á Laugum og bóndií Mývatnssveit og hann er áleið á ÓL í Tókíó að lýsafrjálsum íþróttum ísjónvarpinu. 10 4. JÚLÍ 2021 SUNNUDAGUR Óheflaðieðlukóngurinn Carl Nassibvarð á dögunumfyrsti NFL-leikmaður-inn til aðkoma út úrskápnum. 20 Orðið maður í eldlínu Lára Magnúsardóttirtelur varasamt að ýtaorðinu maður til hliðarvegna kröfu um kynhlut-leysi í ræðu og riti. 8 Fimmtíu ár frá sviplegu andláti rokkgoðsins Jims Morrisons. 28L A U G A R D A G U R 3. J Ú L Í 2 0 2 1 .Stofnað 1913 . 154. tölublað . 109. árgangur . BJUGGU TIL PORTRETT AF LISTAMANNI FANN ALLT SEM HANN HAFÐI LEITAÐ FLAMENKÓ 16JÓHANN JÓHANNSSON 42 Guðni Einarsson gudni@mbl.is Eigendur yfir 20 jarða í Kelduhverfi eiga í deilu við ríkið um eignarhald á mörgum hundruðum hektara lands sem þeir telja vera hluta jarða sinna. Nú rúmum þremur árum eftir að rík- ið stefndi bændunum er málið aftur komið á byrjunarreit. Hjörleifur B. Kvaran hrl. er lög- maður hluta landeigenda. Hann sagði að bændur í Kelduneshreppi hefðu árið 1939 afsalað Sandgræðslu ríkisins, síðar Landgræðslu ríkisins, lítt grónu landi til uppgræðslu. Landspildunum sem ríkið fékk var aldrei skipt út úr viðkomandi jörðum og hafa landeigendur greitt af þeim opinber gjöld alla tíð. Uppgræðslan tókst ágætlega og árið 1967 afhenti landgræðslustjóri nokkrum jarðeigendum aftur alls 209 hektara fullgróins lands. Deilt hefur verið um hvort landinu hafi verið skilað eða það einungis afhent til afnota. Ríkið stefndi yfir 20 eigendum jarða í apríl 2018 og krafðist þess að staðfestur yrði eignarréttur ríkisins á landinu sem bændurnir afsöluðu Sandgræðslunni til uppræðslu. Nokkrir jarðeigendur gagnstefndu ríkinu til viðurkenningar á því að þeir ættu landið sem þeim var afhent eftir uppgræðsluna. Ríkið vill eiga landið - Jarðeigendur í Kelduhverfi afhentu Sandgræðslunni land til uppgræðslu - Ríkið krefst nú staðfestingar á eignarrétti Morgunblaðið/Hafþór Hreiðarsson Kelduhverfi Jarðirnar sem um ræð- ir voru í Kelduneshreppi. MRíkið ásælist land … »12 Hugsað er fyrir tækni nýrra tíma við breikkun hringvegarins í Ölfusi. Lagnir og tækjabrunnar ætlaðir fyr- ir búnað sem styður við akstur sjálf- keyrandi bíla eru í veginum, sem er hannaður eftir öllum nýjustu stöðl- um og viðmiðum. Alls er umræddur vegur 7,2 km langur og gerð hans er stórverkefni sem alls fimmtíu manns vinna nú við. „Við í Vegagerðinni vitum ekki frekar en aðrir hvenær sjálfkeyr- andi bílar, sem eru ein birtingar- mynd fjórðu iðnbyltinarinnar, kom- ast í gagnið. En möguleikinn til að geta svarað nýjum áskorunum þarf að vera til staðar,“ segir Guðmundur Valur Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri þróunarsviðs Vega- gerðarinnar. »4 Morgunblaðið/Unnur Karen Suðurland Áfram veginn og fjöldi tækja notaður við framkvæmdir. Tæknivegur lagður í Ölfusinu Kríuungar klekjast nú úr eggjum sínum við sjáv- arsíðuna víða um land. Fyrstu fjórar vikur ævi- skeiðsins eru þeir háðir foreldrum sínum áður en þeir fljúga svo úr hreiðrinu. Jóhann Óli Hilm- arsson fuglafræðingur segist telja kríustofninn ágætlega á sig kominn nú í sumar. Krían flýgur lengst allra farfugla og segir Jó- hann meðalkríuna fljúga yfir ævina vegalengd „sem nemur þremur ferðum til tunglsins“. Morgunblaðið/Ómar Sandsíli í gogginn fyrir langt ferðalag fram undan VAR & HVENÆR SEM ER ýningarsalurinn okkar er alltaf opinn! www.hekla.is s H Vef HEKLA · Laugavegur 170 · Sími 590 5000 · www.hekla.is Í sumar er opið alla virka daga hjá HEKLU á Laugavegi og Kletthálsi en lokað er á laugardögum. ÍÞRÓTTA- OG FJÖLSKYLDUHÁTÍÐ Skráning í fullum gangi á ulm.is Unglingaland smót Selfossi um verslunarmanna helgina _ Ratað yrði í ógöngur ef hrófl- að væri um of við notkun orðsins maður og á það sérstaklega við í lögum og opin- berum texta. Þetta er niður- staða Láru Magn- úsardóttur dr. phil. í grein í sunnudagsblaðinu. Tilefni grein- arinnar eru „tilraunir til þess að ná fram kynhlutlausri ræðu með því að forðast notkun á orðinu og segja og skrifa þess í stað annað orð, oftast fólk eða manneskja“. Lára rekur rannsóknir sínar á merkingu orðsins í aldanna rás og segir þær sýna að í lögum sé þegar hlutlaust hugtak, orðið maður, sem ekki geri manna- mun eftir kynferði eða öðru. Í ógöngur ef hróflað er við orðinu maður Lára Magnúsardóttir

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.