Morgunblaðið - 03.07.2021, Síða 46
46 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. JÚLÍ 2021
Síðumúli 16 I 108 Reykjavík I Sími 580 3900 I fastus.is
fastus.is
• Mjög auðvelt og fljótlegt í notkun
• Tilbúið til matreiðslu á 3-5 mínútum
• Afkastamikið og öflugt
• Mjög góð hitastýring á kolum
• Ytra byrði hitnar ekki
• Færanlegt á meðan það er í notkun
• Innra byrði má fara í uppþvottavél
• Taska fylgir
• Mikið úrval aukahluta
STÓRSNIÐUGT GRILL
Í GARÐINN, Á PALLINN EÐA Í FERÐALAGIÐ
SKOÐAÐU ÚRVALIÐ Á FASTUS.IS/LOTUSGRILL
Á sunnudag og mánudag-
Breytileg átt, 3-8 m/s og skýjað
með köflum og líkur á stöku skúr-
um, en sums staðar þokusúld við
ströndina, einkum austantil. Hiti 10
til 19 stig. Á þriðjudag: Norðlæg eða breytileg átt, að mestu skýjað og stöku skúrir, en
sums staðar þokuloft við austurströndina. Hiti breytist lítið.
RÚV
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Rán – Rún
07.21 Poppý kisukló
07.32 Lundaklettur
07.39 Tölukubbar
07.44 Eðlukrúttin
07.55 Bubbi byggir
08.06 Millý spyr
08.13 Unnar og vinur
08.35 Stuðboltarnir
08.46 Hvolpasveitin
09.09 Grettir
09.21 Stundin okkar
09.45 Hvað getum við gert?
09.50 Þeirra Ísland
10.20 Smáborgarasýn Frí-
manns
10.35 Stór kattardýr
11.30 Kappsmál
12.15 Tónaflóð um landið
13.45 Herör gegn hrotum
14.45 Soð í Dýrafirði
15.00 Guðrún Á. Símonar
16.05 Landinn
16.35 Heimur myndasagna
með Robert Kirkman
17.20 Draugagangur
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Krakkar í nærmynd
18.19 Herra Bean
18.30 Jörðin
18.40 Rammvillt
18.45 Landakort
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Svona á að borða
steikta orma
21.10 I, Daniel Blake
22.50 The Road Within
00.30 Poirot – Hvarf Daven-
heims
Sjónvarp Símans
11.15 The Block
12.20 Amazing Hotels: Life
Beyond the Lobby
13.20 Gudjohnsen
14.00 Lambið og miðin
14.30 Líf kviknar
15.00 Trúnó
15.30 Kokkaflakk
16.00 Meikar ekki sens
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Lifum lengur
18.05 Með Loga
19.05 The Block
19.05 Life in Pieces
20.10 The Magic of Belle Isle
21.55 The Fifth Estate
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
08.00 Laugardagssögur
08.01 Sögur af svöngum
björnum
08.05 Örstutt ævintýri
08.10 Ég er kynlegt kvikyndi
08.12 Örstutt ævintýri
08.14 Greinda Brenda
08.18 Börn sem bjarga heim-
inum
08.20 Vanda og geimveran
08.30 Monsurnar
08.40 Ella Bella Bingó
08.50 Blíða og Blær
09.10 Leikfélag Esóps
09.20 Latibær
09.30 Dagur Diðrik
09.55 Mörgæsirnar frá Mada-
gaskar
10.15 Angelo ræður
10.25 Mia og ég
10.45 K3
11.00 Denver síðasta risaeðl-
an
11.10 Angry Birds Stella
11.15 Hunter Street
11.40 Friends
12.05 Bold and the Beautiful
13.50 The Great British Bake
Off
14.50 Golfarinn
15.25 The Titan Games
16.10 GYM
16.35 The Greatest Dancer
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.40 Sportpakkinn
18.53 Lottó
18.55 Impractical Jokers
19.20 Captain Morten and
the Spider Queen
20.40 Paradise Hills
22.15 Robin Hood
20.00 Saga og samfélag (e)
(e)
20.30 Sir Arnar Gauti (e)
21.00 Á Meistaravöllum (e)
21.30 Heima er bezt (e)
18.00 Joni og vinir
18.30 The Way of the Master
19.00 Country Gospel Time
19.30 United Reykjavík
20.30 Blandað efni
21.30 Trúarlíf
22.30 Blönduð dagskrá
23.30 Michael Rood
20.00 Að austan
20.30 Landsbyggðir – Guð-
mundur Ingi Ásmunds-
son
Rás 1 92,4 . 93,5
06.55 Morgunbæn og orð
dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Vinill vikunnar.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Þar sem ennþá Öxará
rennur.
09.00 Fréttir.
09.05 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Ástarsögur.
11.00 Fréttir.
11.03 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Bítlatíminn 2.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Út vil ek.
17.00 Þar sem orðunum
sleppir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.50 Úr gullkistunni.
21.15 Bók vikunnar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Litla flugan.
23.00 Vikulokin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
3. júlí Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 3:11 23:54
ÍSAFJÖRÐUR 2:06 25:09
SIGLUFJÖRÐUR 1:42 24:59
DJÚPIVOGUR 2:28 23:36
Veðrið kl. 12 í dag
Norðlæg eða breytileg átt, 5-10 og að mestu léttskýjað en víða þokuloft við ströndina.
Hiti 12 til 21 stig, hlýjast inn til landsins.
Ég sat og var að
lesa spennandi
reyfara þegar
betri helming-
urinn kallaði:
Það er að byrja
mynd í sjónvarp-
inu sem þú hef-
ur örugglega
gott af að sjá!
Þar sem ég er
hlýðinn eigin-
maður lagði ég
frá mér bókina
og settist við sjónvarpið en varð hálfmóðgaður
þegar ég sá að umrædd mynd fjallaði um hrot-
ur.
Mér hefur að vísu verið sagt, stundum jafnvel
nokkuð hryssingslega, að ég sofi ekki alveg
hljóðalaust, en ég hef aldrei heyrt það sjálfur og
dreg því þessar yfirlýsingar í efa. En til að
halda heimilisfriðinn lét ég á engu bera og
fylgdist með dönskum blaðamanni tala um eigin
hrotuvandamál og annarra.
Hápunktur myndarinnar var þegar fimm ein-
staklingum, sem öll viðurkenndu að þau hrytu
hástöfum, var safnað saman á sveitahóteli, þau
látin sofa þar eina nótt og hljóðstyrkur hrotn-
anna var síðan mældur. Ég verð að viðurkenna
að undir lok myndarinnar varð söguþráðurinn
nokkuð óskýr og sundurlaus en ég get þó sagt
frá því að hrotumeistari Danmerkur var krýnd-
ur og hann reyndist hrjóta upp á 91 desibel, líkt
og er á þokkalegum djasstónleikum.
Þú hraust samt örugglega hærra áðan yfir
myndinni, sagði eiginkonan þá.
Ljósvakinn Guðmundur Sv. Hermannsson
Hrotið yfir
hrotumyndinni
Meistari Danski hrotu-
meistarinn krýndur.
9 til 12 Helgarútgáfan Einar Bárð-
arson og Anna Magga vekja þjóðina
á laugardagsmorgnum ásamt
Yngva Eysteins. Skemmtilegur
dægurmálaþáttur sem kemur þér
réttum megin inn í helgina.
12 til 16 Yngvi Eysteins Yngvi
með bestu tónlistina og létt spjall á
laugardegi.
16 til 19 Ásgeir Páll Algjört
skronster er partíþáttur þjóð-
arinnar. Skronstermixið á slaginu 18
þar sem hitað er upp fyrir kvöldið.
20 til 00 Þórscafé með Þór Bær-
ing Á Þórskaffi spilum við gömul og
góð danslög í bland við það vinsæl-
asta í dag – hver var þinn uppá-
haldsskemmtistaður? Var það
Skuggabarinn, Spotlight, Berlín,
Nelly’s eða Klaustrið?
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 16 léttskýjað Lúxemborg 21 léttskýjað Algarve 25 heiðskírt
Stykkishólmur 14 alskýjað Brussel 23 heiðskírt Madríd 33 heiðskírt
Akureyri 14 skýjað Dublin 19 skýjað Barcelona 28 heiðskírt
Egilsstaðir 19 heiðskírt Glasgow 19 léttskýjað Mallorca 27 heiðskírt
Keflavíkurflugv. 16 léttskýjað London 23 léttskýjað Róm 30 heiðskírt
Nuuk 13 léttskýjað París 26 heiðskírt Aþena 33 heiðskírt
Þórshöfn 13 alskýjað Amsterdam 20 léttskýjað Winnipeg 29 þoka
Ósló 27 alskýjað Hamborg 21 léttskýjað Montreal 17 skýjað
Kaupmannahöfn 20 alskýjað Berlín 23 skýjað New York 23 skýjað
Stokkhólmur 24 heiðskírt Vín 17 alskýjað Chicago 20 skýjað
Helsinki 23 heiðskírt Moskva 21 alskýjað Orlando 29 léttskýjað
DYk
U
Verðlaunamynd um Daniel Blake, 59 ára atvinnulausan smið, sem nýlega fékk
hjartaáfall og glímir við kerfið í von um að fá bætur til að lifa af. Í ranghölum kerf-
isins kynnist hann einstæðri móður sem einnig stendur í baráttu við kerfið. Leik-
stjóri: Ken Loach.
RÚV kl. 21.10 I, Daniel Blake
Aron Can sem er tuttugu og eins
árs í dag hefur verið að vinna í ís-
lenska tónlistarbransanum í fimm
ár og þegar hann var að byrja
þurfti mamma hans meðal annars
að skutla honum á gigg. „Þetta var
dálítið svona og ég þurfti að fá
leyfi einu sinni skriflegt frá
mömmu, örugglega oftar en einu
sinni til að fá að spila á stöðum.
Það var fjör sko, en mamma var
samt alltaf tilbúin í þetta,“ segir
Aron í viðtali við Loga Bergmann
og Sigga Gunnars í Síðdegisþætt-
inum. Viðtalið má nálgast í heild
sinni á K100.is.
Þurfti skriflegt
leyfi frá
mömmu sinni