Morgunblaðið - 19.07.2021, Side 23

Morgunblaðið - 19.07.2021, Side 23
DÆGRADVÖL 23 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 19. JÚLÍ 2021 EIN STÓR FJÖLSKYLDA Hver einasti meðlimur Colgate-fjölskyldunnar finnur tannbursta, tannkrem og aðrar tannhirðu- vörur við sitt hæfi.Velkomin í fjölskylduna! 1 8 9 7 2 4 5 6 3 7 3 4 8 6 5 9 2 1 6 5 2 1 9 3 7 4 8 5 2 3 4 7 8 6 1 9 4 6 1 2 3 9 8 7 5 9 7 8 5 1 6 4 3 2 3 4 7 9 8 1 2 5 6 8 1 5 6 4 2 3 9 7 2 9 6 3 5 7 1 8 4 9 3 6 1 5 7 8 4 2 5 7 1 8 4 2 6 3 9 8 2 4 3 6 9 5 1 7 3 4 5 6 9 1 7 2 8 6 8 9 2 7 3 1 5 4 7 1 2 5 8 4 9 6 3 2 6 7 9 3 5 4 8 1 1 9 8 4 2 6 3 7 5 4 5 3 7 1 8 2 9 6 2 7 8 9 4 1 6 5 3 4 3 6 8 2 5 1 7 9 9 1 5 6 7 3 4 8 2 3 2 1 7 8 9 5 4 6 6 5 7 2 3 4 8 9 1 8 9 4 5 1 6 3 2 7 1 8 9 3 5 7 2 6 4 7 4 2 1 6 8 9 3 5 5 6 3 4 9 2 7 1 8 Lausnir Líkamsburðir (fleirtöluorð) eru kraftar líkamans; mikill að líkamsburðum (eða burðum): kraftalegur. Orðið sést stundum haft um stöðu, stellingar, hvernig maður hreyfir sig – en um það er til eintalan líkams- burður. „Grunnþættir qi gong eru öguð öndun, agaður líkamsburður og öguð vitund (einbeiting).“ Málið Krossgáta 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 Lárétt 1 hvíla 5 fnæs 9 seyti 10 prumpa 11 lítið skordýr 12 eldstæði 13 bali 14 húð 15 setja á samfélagsmiðil 17 starfa 18 gap 19 arfberi 21 reynast 25 berklar 27 beiti árum 28 klárað 29 gefa undir fótinn 32 þulan 33 keisari Lóðrétt 1 það mikið 2 undirferli 3 landabréf 4 ruddafengið 5 illa útleikinn 6 veiði- stöðin 7 átfrekur 8 reynast 13 selsunga 15 eldunarílát 16 ögun 20 áhyggjur 21 tímaeiningarnar 22 siðvenja 23 gróða 24 blóðga 26 álits 30 erfiði 31 ryk 1 6 4 2 1 5 9 3 7 4 4 7 9 9 7 5 1 6 3 3 7 1 6 4 2 5 7 7 4 7 1 6 1 7 8 6 9 1 7 5 8 3 5 4 6 7 4 5 7 9 6 5 6 2 5 1 7 3 5 7 2 4 1 3 1 8 5 2 6 4 6 5 4 8 Sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Ekki borðleggjandi. S-NS Norður ♠D95 ♥ÁKD97 ♦G1085 ♣G Vestur Austur ♠G4 ♠76 ♥104 ♥G865 ♦K432 ♦D76 ♣K10754 ♣9632 Suður ♠ÁK10832 ♥32 ♦Á9 ♣ÁD8 Suður spilar 7♠. Alslemma í spaða er nokkuð góð, en fjarri því að vera borðleggjandi. Spilið er frá landsliðæfingu í síðustu viku og Sverrir Gaukur Ármannsson gaf sér góðan tíma til að leggja á ráðin eftir út- spil í trompi. Sverrir tók annan slag á tromp og eftirleikurinn var auðveldur þegar báðir fylgdu lit (þrír efstu í hjarta og stunga, lauftrompun og fríhjarta). Spilið er meira spennandi ef spaðinn liggur þrjú- eitt. Þá var áætlun Sverris að trompa lauf, fara heim á tígulás og taka tromp- in í botn. Í þeirri stöðu eru einkum tveir möguleikar til vinnings: Hjartað þrjú- þrjú eða þvingun í mjúku litunum, sem alltaf virkar ef sami mótherji á hjarta- lengd með laufkóng til hliðar. Annar möguleiki í þrjú-eitt-legunni (og mun verri) er að geyma þriðja trompið, taka ♥ÁK og trompa hjarta, fara inn í borð á tromp og treysta á laufsvíningu í lokin. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 b5 6. Bb3 Bc5 7. c3 d6 8. a4 Hb8 9. d4 Bb6 10. Ra3 0-0 11. axb5 axb5 12. Rxb5 Bg4 13. Bc2 exd4 14. cxd4 d5 15. e5 Re4 16. h3 Bxf3 17. gxf3 Rg5 18. f4 Re4 19. Ha4 f6 20. Bxe4 dxe4 21. d5 Ra5 22. Hxe4 Bxf2+ 23. Hxf2 Hxb5 24. d6 Dd7 25. b4 Rc6 26. Dd3 Hfb8 Heimsbikarmót FIDE stendur yfir þessa dagana í Sotsjí í Rússlandi. Stór- meistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2.603) komst sl. miðvikudag í aðra umferð mótsins eftir sigur í einvígi í fyrstu umferð gegn hvítrússneska stór- meistaranum Kirill Stupak (2.485). Fyrrverandi landi Stupaks, Vladislav Kovalev (2.637), sem þessa dagana teflir undir fána FIDE, hafði hvítt í fyrstu umferð mótsins gegn alþjóðlega meist- aranum Rodwell Makoto (2.352) frá Simbabwe. 27. Dc4+! Kh8 28. e6 Dxd6 29. Hd2! og svartur gafst upp. Hvítur á leik G S B Y X V K I R U M Z Z C L H J G K T F V B D U H T Z U B P G E U X A H A C M Á R I P A R P M N F U A L S U L M K H D L L U N K M F L L G F U G D L I Á M Á B B T I H E P K V P A T T Ö T J R A N Z L O Ó Q O T B R S T N E S G G U T B R K P L A F U L Y V G J G T R X K P I V Ó M E T Æ Q L Ö I Á W K U N Í H A M T Ð N Z S B N K P S D K K N D K I F J Ð V P L E X U W L N Z R G F Z O M F P P R M D H Y Z U Y N O G Y E L M C E I G I N M A N N S I N S L Q Balling Eiginmannsins Goðsögulegum Haftasvæði Hálfpotti Hófsömum Kunnáttumann Litblindum Látravík Umbreytt Upptalda Árbókum Orðarugl Finndu fimm breytingar Fimmkrossinn Stafakassinn Er hægt að búa til tvö fimm stafa orð með því að nota textann neðan? Já, það er hægt ef sami bókstafur kemur fyrir í báðum orðum.Hvern staf má nota einu sinni. Þrautin er að fylla í reitina með sex þriggja stafa orðum og nota eingöngu stafi úr textanum að neðan. Nota má sama stafinn oftar en einu sinni. A E F F F L L T Ö E I N S TA K R I K Ö Þrautir Sudoku 5 Krossgáta< Lárétt1slaka5hvæs9vætl10freta11lús12arin13kar14skinn15pósta17iðna18op19gen21 ásannast25tæring27ræ28urið29daðra32runan33tsar Lóðrétt1svo2læ3atlas4klúrt5hrakinn6verið7ætinn8sannast13kóp15pottur16agan20engd 21árin22siða23arðs24særa26æru30at31ar Stafakassinn EFF FÖL ALT Fimmkrossinn KRITA SEINI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.