Morgunblaðið - 27.07.2021, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 27.07.2021, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚLÍ 2021 Guðni Gunnarsson hjá Rope Yoga fékk snemma áhuga á andlegum málefnum. Hann var mikill biblíusögustrákur og sunnudagsskólinn var dýrmætur hluti af hans tilvist. Guðni var gestur Berglindar Guðmundsdóttur í Dagmálum. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r „Eitthvað í mér vildi að ég yrði betri“ Á miðvikudag: Norðlæg átt 5-10, súld eða dálítil rigning með köflum og hiti 7 til 14 stig. Bjartviðri um suðvestanvert landið og hiti 13 til 19 stig yfir daginn. Á fimmtudag: Norðlæg átt 5-13 og bjart með köflum um landið sunnanvert. Áfram dálítil væta á Norður- og Austurlandi, en styttir upp þar síðdegis. Hiti 8 til 20 stig. RÚV 07.50 ÓL 2020: Fótbolti 09.55 ÓL 2020: Sund 10.40 ÓL 2020: Fimleikar 13.05 ÓL 2020: Körfubolti 15.00 ÓL 2020: Þríþraut 17.20 Mótorsport 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Handboltaáskorunin 18.12 Bitið, brennt og stungið 18.27 Hönnunarstirnin 18.44 Bílskúrsbras 18.50 Sumarlandabrot 2020 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Sumarlandabrot 19.45 Ólympíukvöld 20.30 Soð í Dýrafirði 20.50 Innlit til arkitekta – Hans Murman 21.30 Dagbók smákrimma 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Skylduverk 23.20 Þýskaland ’86 00.10 Íþróttaafrek sögunnar 00.40 Ólympíukvöld 01.25 ÓL 2020: Sund 04.15 Á eigin forsendum 04.30 ÓL 2020: Körfubolti 06.45 ÓL 2020: Dýfingar Sjónvarp Símans 12.30 Dr. Phil 13.09 The Late Late Show with James Corden 13.49 The Block 14.41 90210 15.22 American Housewife 16.15 Young Rock 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 The Block 20.10 Vinátta 20.40 The Moodys 21.10 Younger 21.40 Bull 22.30 Love Island 23.20 The Royals 00.05 The Late Late Show with James Corden 00.50 Ray Donovan 01.40 Love Island 02.35 Normal People 03.05 Station 19 03.50 Love Island Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 08.00 Heimsókn 08.20 The Mentalist 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 The Good Doctor 10.05 Logi í beinni 10.55 Út um víðan völl 11.20 NCIS 12.05 Friends 12.35 Nágrannar 12.55 The Good Doctor 13.40 Ísskápastríð 14.15 Dagbók Urriða 14.40 Lögreglan 15.05 Feðgar á ferð 15.25 Veronica Mars 16.10 The Masked Singer 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.45 Sportpakkinn 18.55 Einkalífið 19.35 Saved by the Bell 20.00 The Goldbergs 20.25 Next 21.10 Patrekur Jamie: Æði 21.35 The Girlfriend Experi- ence 22.05 Last Week Tonight with John Oliver 22.40 The Wire 23.40 Pennyworth 00.30 LA’s Finest 01.20 Blinded 02.00 The Mentalist 02.45 The Good Doctor 03.25 NCIS 04.05 Friends 20.00 Besti maturinn (e) 20.30 Heyrnin – Seinni hluti (e) 21.00 Matur og heimili (e) 21.30 Eldhugar (e) Endurt. allan sólarhr. 16.00 Let My People Think 16.30 Michael Rood 17.00 Í ljósinu 18.00 Kall arnarins 18.30 Global Answers 19.00 Tónlist 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blandað efni 20.30 Blönduð dagskrá 22.30 Blandað efni 23.00 Trúarlíf 20.00 Að norðan 20.30 Ljóðamála á almanna- færi – Þáttur 6 Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Sumarmál: Fyrri hluti. 12.00 Fréttir. 12.03 Það sem skiptir máli. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Hádegið. 13.00 Dánarfregnir. 13.02 Sumarmál: Seinni hluti. 14.00 Fréttir. 14.03 Lofthelgin. 15.00 Fréttir. 15.03 Frjálsar hendur. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Tengivagninn. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Brot úr Morgunvaktinni. 18.30 Krakkakastið. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sumartónleikar. 20.30 Segðu mér. 21.10 Íslendingasögur. 21.40 Kvöldsagan: Sögukaflar af sjálfum mér. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Sumarmál: Fyrri hluti. 23.05 Sumarmál: Seinni hluti. 24.00 Fréttir. 27. júlí Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 4:21 22:49 ÍSAFJÖRÐUR 4:00 23:19 SIGLUFJÖRÐUR 3:42 23:03 DJÚPIVOGUR 3:44 22:25 Veðrið kl. 12 í dag Suðlæg eða suðaustlæg átt 3-10 m/s og skúrir, en þurrt að kalla og bjart að mestu NA- til. Hiti 9 til 19 stig. Norðaustan 5-13 og rigning eða súld með köflum á morgun, en sam- felldari úrkoma austan til. Þurrt og bjart suðvestanlands. Hiti 8 til 16 stig. Það mætti halda að ég væri gengin í barndóm eða að ég þráði að endurlifa unglingsárin (sem ég geri reyndar alls ekki) miðað við sjónvarpsefnið sem hefur orðið fyrir valinu und- anfarnar vikur. Í sumarfríinu hám- horfði ég á þá snilldarþætti Anne with an E, sögu Önnu í Grænuhlíð. Alveg hreint dásamlegir þættir um hina stórskemmtilegu Önnu sem er orkubolti, hugmyndarík og með ríka réttlætiskennd. Að þessu áhorfi loknu tók ég til við nýju seríuna af Atypical sem fjallar um unglingsstrák á ein- hverfurófinu. Mæli með báðum þessum seríum og maður þarf ekkert að vera undir tvítugu til að hrífast með. Nýjasta nýtt er að ég er dottin í O.C., eldgamlan bandarískan unglingaþátt sem ég rakst á á Stöð2 plús. Þar segir af lífi unglinga í Orange County í Kaliforníu sem riðlast heldur betur þegar strákur úr slæmu hverfi flytur þangað. Mesta furða hvað fósturforeldrar hans taka öllu með mikilli ró en varla viku eftir að hann flytur inn er hús brunnið og eðalbíll eyðilagður. En auðvitað er ungi „slæmi“ strákurinn besta skinn sem þarf að takast á við að passa ekki inn í heim ríkra og fordekr- aðra ungmenna. Já, ég er greinilega haldin fortíð- arþrá þessa dagana. Ljósvakinn Ásdís Ásgeirsdóttir Fortíðarþráin bankar upp á Unglingar Krakkarnir í O.C. lenda í ýmsum ævintýrum. 7 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og Jói G rífa hlustendur K100 fram úr ásamt Yngva Eysteins. Skemmtileg- asti morgunþáttur landsins í sumar! 10 til 14 Þór Bæring Þór og besta tónlistin í vinnunni eða sumarfríinu. 14 til 18 Sumarsíðdegi með Þresti Þröstur Gestsson spilar góða tónlist, spjallar við hlustendur og rifjar upp það besta með Loga og Sigga frá liðnum vetri. Sum- arsíðdegi á K100 klikkar ekki. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist á K100 öll virk kvöld með Heiðari. 7 til 18 Fréttir Sigríður Elva Vil- hjálmsdóttir og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morg- unblaðsins og mbl.is á heila tím- anum, alla virka daga. Tónlistarkonan og rithöfundurinn Birgitta Haukdal er fædd og uppal- in á Húsavík en hún ræddi við Helgarútgáfuna sem var í beinni frá Eurovision-bænum svokallaða á laugardag. Sagði hún þar meðal annars frá stað sem hún fer alltaf með fjölskylduna á þegar hún heimsækir bæinn. „Við förum alltaf í „pikknikk“ í Húsavíkurfjalli. Það er kannski eitt- hvað sem fólk veit ekki um. Það er æðisleg skógrækt meðfram Húsa- víkurfjallinu fyrir ofan sjúkrahúsið þar sem eru fallegir göngustígar,“ sagði Birgitta. Viðtalið er í heild sinni á K100.is Birgitta segir frá leyni- stöðum á Húsavík Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 11 alskýjað Lúxemborg 20 rigning Algarve 22 heiðskírt Stykkishólmur 11 rigning Brussel 21 léttskýjað Madríd 29 heiðskírt Akureyri 15 skýjað Dublin 18 skýjað Barcelona 27 léttskýjað Egilsstaðir 15 alskýjað Glasgow 22 skýjað Mallorca 26 skýjað Keflavíkurflugv. 10 alskýjað London 24 alskýjað Róm 31 heiðskírt Nuuk 13 léttskýjað París 22 skýjað Aþena 31 heiðskírt Þórshöfn 11 alskýjað Amsterdam 20 léttskýjað Winnipeg 26 léttskýjað Ósló 25 alskýjað Hamborg 26 rigning Montreal 25 þoka Kaupmannahöfn 26 léttskýjað Berlín 28 léttskýjað New York 30 heiðskírt Stokkhólmur 24 heiðskírt Vín 29 heiðskírt Chicago 30 léttskýjað Helsinki 27 heiðskírt Moskva 25 skýjað Orlando 31 skýjað DYkŠ…U

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.