Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.07.2021, Side 19

Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.07.2021, Side 19
4.7. 2021 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19 koma listamönnum og verkum þeirra á framfæri með áherslu á um- hverfismál, mannréttindi, menntun og menningu. Hún neitar að svara spurningum um hvað verkefnið í Ar- les hafi kostað. Þegar hún er spurð hvers vegna hún hafi valið þennan 53 þúsund manna bæ er svarið: „Ég valdi ekki Arles, Arles valdi mig.“ Hún flutti þangað þegar hún var barn og faðir hennar, Luc Hoff- mann, einn stofnenda WWF, bjó til verndarsvæði til að varðveita fjöl- breytt vistkerfi Camargue, svæðis milli Miðjarðarhafsins og ósa árinn- ar Rhone, sem þekkt er fyrir bleika flamingófugla. Turninn endurspeglar það. Salt frá Camargue er notað í panela og þörungar úr ósunum í litarefni fyrir tau. Hoffmann kveðst vonast til að verkefnið laði að fleiri gesti á vet- urna til bæjar þar sem næstum fjórðungur íbúa er undir fátækra- mörkum. Um 190 manns munu vinna að Luma-verkefninu á sumrin, að sögn Bouhayatis, sem bætir við að Hoff- mann hafi búið til „vistkerfi til sköp- unar“. Nýtt mætir gömlu. Í forgrunni er leikvangurinn frá tímum Rómaveldis til forna og í fjarska rís nýreistur turn Franks Gehrys til himins. AFP Í loftinu fyrir ofan hringstigann er spegill og virðist sem þar gangi maður á hvolfi líkt og komið sé inn í teikningu eftir Hollendinginn M.C. Escher. Veistu um góðan rafvirkja? FINNA.is Við leigjum út krókgáma FRAMKVÆMDIR? til lengri eða skemmri tíma HAFÐU SAMBAND: sími: 577 5757 www.gamafelagid.is Hugsum áður en við hendum! Við framleiðum lausnir Sími 577 6700 / islandshus@islandshus.is / www.islandshus.is FÁST Í BYGGINGA- VÖRUVERSLUNUM Bestu undirstöðurnar fyrir SÓLPALLINN – SUMARHÚSIÐ – GIRÐINGUNA DVERGARNIR R Frábær hönnun, styrkur og léttleiki tryggja betri undirstöðu og festu í jarðvegi. Skoðið nýju heimasíðuna islandshus.is

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.