Dagrenning - 01.12.1939, Page 3

Dagrenning - 01.12.1939, Page 3
iagmttmtg - "S Óháð Mánaðarrit til skemtunar og'fróðleiks. V. ár. VIÐIR, Man. Desember 1939. No. 10. JOLIN A ÞEIM TÍMA ÁRSINS, þegar dagar eru dimmir og dapurlegir, rökkur og skammdegi hvíla eins og einhver ónáð yfir landi og lýð, þá er það oft, að við skamm- sýnir menn hugsum á þessa leið: — Því er stjörnugeimurinn svo oft sveipaður skýjum og norðurljósin sof- andi, einmitt þegar við þurfum sem allra mest Ijóssins með? Þegar skammdegi er í heiminum, — skammdegi í hjörtum manna. — Því er ekki skuggunum jarðneskju svift frá, svo að birtan og fegurðin nái að skína til mannanna? Því er ekki altaf heiður himininn og greiður vegur fyrir Ijóma-dýrð stjarnanna, bjarma norðurljósana og tunglsins? Við spyrjum þannig vegna þess, að við eigum örðugt með að skilja það háleita og himneska. Ef við skildum það, eins og oss ber að skilja það, þá findum við, að það gerir ekkert til, þó að hríðarbólstrarnir og dimmviðrin hylji fyrir oss stjörnur og norðurljós; þó að sólin fari í hvarf og nóttiri hvíli yfir landinu og dagarnir séu daprir og' stuttir, og snjórinn breiðist yfir lannið. Nú fyrir 19B9 arum, birtist oss stjarna, skærri

x

Dagrenning

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.