Dagrenning - 01.12.1939, Side 6
Benjamin Lindsey.
+ MIKTLL MANNVINUR BANDARIK.TANNA. +
(Framhald frá síðasta hefti.)
Mikki benti dómar-
anum sérstaklega á einn
dreng, er hafði verið settur
í fangelsi tuttugu og tvisvar
sinnum.
“Ég þekki ykkur ekki
alla”,sagði Lindsey og fékk
ekki dulið fögnuð sinn yfir
komu þeirra, “en ég trúi
Mikka. Þeirmenn, sem hér
eru komnir, eru vinirykkar
eins og ég, og þá langar til
að vita hvernig ykkur hefir
liðið í fangelsinu þegar þiS
hafið verið þar, hvað þið
sáuð þar og heyrðuðaf Ijótu
athæfi, og hvað þið gerguð
sjálfir. Venð þið ekki
hræddir, en segið sannleik-
ann. Lögreglan segir, að
það sé ekki mark takandi
á orðum ykkar, en látið þið
þ tð í Ijósi, að það sé ósatt á
ykkur. Mikki, þú vísar
drengjunum inn einum og
einum,—beztu vitnin fyrst.”
Þá kom að þessari
stund, sem Lindsey hafði
lengi þráð og mest unnið
til. Svo komu drengirnir
inn, eftir fyrirskipan Mikka,
og sögðu sínar sögur þess-
um fundargestum, sem
höfðu sumir þeirra, margt
misjafnt séð og heyrt um
æfina. Svo dæmalaust ógeð-
feldar og hræðilegar voru
þessar frásagnir drengjana
að fyr en helmingur þeirra
höfðu gengið fram og sagt
sínar sögur. þá fanst sum-
um áheyrendunum að meir
en tióg væri komið, og bað
einn presturinn að þessu
væri hætt. “Það er satt,”
sagði Lindsey, “að þetta
er óheyrileg meðferð, sem
hefir verið á þessum dreng-
jum, og hugsið þið til þess,
að tvö þúsund svona dreng-
ir hafa verið látnir inn í
þessi lastabæli borgarinnar
á síðustu fimm árum. Er
það ykkar skoðun, að slíkt
megi haldi áfram?” “Neif'
svaraði landstjórinn, alt
setner á mínu valdi skal