Dagrenning - 01.12.1939, Page 16
iEkktumaöurtnti,
Stutt gaman saga eftir Max Adeler.
ona herra Archibalds N.
Fischers tók sótt mikla og
taldi læknirinn þegar tvísýnt á
lífi hennar. Og eínn góSan veS-
urdag, er herra Fischer kom
heim frá erindum sínnm, fékk
hann þá sorgarfregn, að hún
væri dáin. Þegær fyrsta ör-
væntmgarkastiS rénaSi, sendi
hann eftir Jíkkistu, batt sorg-
arslæSu um íhurSarhúninn,
setti anglýsing í ljóSum um
andlátiS í blöSin, sendi hattinn
sinn til hattarans og hafSi ann-
an almennan undirbúning fyr-
ir greftraninni. Er hann hafSi
aflokiS þessu, tók hann sér sæti
í dagstofunni og syrgSi, og vin-
ir hans komutilaS hugga hann
og hughreysta.
—HuggunarorS ykkar
hafa enga þýSingu fyrir mig,
sagSi hann, —eg lifi þetta ekki
af; ég býS þess aldrei bætur.
ÞaS hefir aldrei veriS uppi
önnur eins kona og hún var;
og aldrei mun koma sú kona,
aS jafnast geti á viS hana.
Ég vil ekki lifa án hennar; nú,
fyrst hún er dáin, er ég reiSu-
búinn aS deyja hvenær sem
vera skal. Hvers virSi er lífiS
nú orSiS fyrir mann eins og
mig? ÞaS er eintóm auSn, og
engin hamingja getur falliS
mér í skaut eftir þetta.
—Þér verStS aS bera
þaS eins og karlmenni, sagSi
Potts læknír. —Slíkar ráSstaf.
anir drottins eru oss fyrir beztu,
Nú er hún engill.
—Já, ég veit alt um þaS,
sagSi Fischer snöktandi, en
mér er engin huggun í því.
Engill getur ekki hjáJpaS mér.
Englar gera ekki heunilin þægi-
leg, þeir sauma ekki hnappa í
fötin manns eSa sjá uin b jrnin.
Eg vil heldur eiga aSra eins
konu og frú Fischer var, en
þann bezta engil,
— En þér verSiS aS gá
aS því, sagSi Potts læknir,—aS
okkar missir er hennar ávinn-