Dagrenning - 01.12.1939, Qupperneq 17

Dagrenning - 01.12.1939, Qupperneq 17
DAGRENNING 435 ingur og yfir því ættum viS aS vera glaSir og ánægSir. —Ekki er ég yiss um þaS, sagSi Fischer. —Henni leiS vel hjá mér þó hún hefSi mikiS aS gera, ÞaS gekk líka undan henni, þó hún rifist oft viS mig — guS blessi hana — þegar ég stríddi henni og þegar ég skammaSi vinnukonuna eSa börnin. — Þér lítiS meS ofmikilli svartsýni á máliS, sagSi Potts læknir. —ÞaS lagast þegar frá JíSur. —Nei, svaraSi Fischer, —þaS lagast ekki, þaS fer altaf versnandi, unz ég örmagnast undir byrSinni. ÞaS verSur á- reiSanlega bani minn. Ó, aS þaS mætti grafa mig meS henni Henriettu minni! Ég hefi hálft í hvoru hugsaS mér aS taka inn eitur til.., í því kom húslæknir Fischers brosandi inn í stofuna, Fischer tók eftir því, hætti viS aS svara Potts læknir, en sneri sér aS húslækninum og sagSi hranalega: —Ég veit ekki hvers- vegna þér getiS brosaS eins og nú stendur á, Burns læknir; ég skil ekki .... , —Jú, því ég hefi gleSi- frétt aS færa ySur, sagSi Burns. —Nei, þaS getur ekki veriS. GóSar fréttir fæ ég ekk* íramar í þessum heimi. — Konan ySar lifir. —HvaS þá? —Konan ySar 1 i f i r, svaraSi læknirinn. —Hún hefir aSeins JegiS í löngu yfirliSi. Ég vona aS hiS versta sé nú af- staSiS, og hún muni brátt fá heilsuna aftur. Fischer þurkaSi sér um augun, stakk vasaklútnum niS- ur hjá sér, hleypti í brýrnar og sagSi: —ÞaS er þó ekki alvara ySar aS segja. aS konan mín komist til heilsu aftur? —Jú, og ég óska ySur hjartanlega til hamingju. —ÞaS er algjörSur ó- þarfi af ySur aS óska mér til hamingju, sagSi Fischer, reis upp og horfSi þungbúin út um gluggann. —Þessu er laglega af sér vikiS! Ég þakka fyrir! En þetta er eftir Henríettu! Ég hefSi gaman af aS vita hver

x

Dagrenning

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.