Dagrenning - 01.12.1939, Side 18

Dagrenning - 01.12.1939, Side 18
436 r/GPTNNING borgar líkkistusmiSnum. Já.þaS skal hún sjálf fá aS gera, og auglýsingarnar og þessar ban- settar vísur, sorgarslæSurnar og hitt rusliS. Annan eins hé- góma hefi ég aldrei þekt. Þetta er kvenfólkinu líkt aS lifna aftur, þegar svona mikill undir búningur hefir veriS hafSur fyrir jarSarförinni. ÞaS má hengja mig upp á þaS. aS —, í þessu kom hattarinn meS hatt Fischers. Fischer sparkaSi hroSalega í hattinn, en viS hattarann sagSi hann: —Út meS þig. asninn þinn, eSa ég hálsbrýt þig: Þeir, sem komnir voru til aS hughreysta Fischer. tóku nú aS hafa sig á burtu, en hús- bóndinn tók slæSuna af hurS- arhúninum og fór svo aS hitta líkkistusmiSinn. En frú Fischer komst samt ekki til heilsu, tveimur dögum síSar sló henni niSur aftur, og áSur en vvkan var á enda, hafSi hún skiliS viS. Sama dag misti annar maSur þar í borginni konu sína. Hann hét Lucius Grant. JarSarför konu hans átti frarn aS fara sama dag og jarSarför frú Fischers. Þegar báSar líkfylgdirn- ar komu úr kyrkjugarSinum, mættust þeir Fischer og Grant og heilsuSust þeir meS handa- banda meS hluttekningu og tóku tal saman: Fischer: — Mig tekur þaS sárt, þetta yar óumræSi- legur missir. Grant: — HræSilegur. Hún var sú besta kona. sem uppi hefir veriS. Fischer: — Já, þaS er áreiSanlegt, aS þaS var hún. Ég befi aldrei þekt hennar líka. Hún var mér góS kona. Grant: — Ég tala um mína konu; þú veisí vel aS tvær geta ekki veriS beztar. Fischer:' — Já, ég veit þaS vel. Mér er vel kunnugt um, aS þín kona var ekki jafn snjöll minni konu í neinu. Grant: — A, þaS var hún ekki, hvaS? Þar held ég þó aS hafi veriS öfugur munur- inn. Konan mín var engill. Fischer: — Nú-ú, svo þaS var hún. Eg vil ekki vera ónærgætinn en þaS segji ég þó

x

Dagrenning

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.