Dagrenning - 01.12.1939, Qupperneq 20
438
DAGRENNING
uSu, Já, þaS var ekkert smá-
ræSi, sem hún gat búiS til úr
lítilf jörlegu efni. Eg held hún
hefSi getaS bygt f jór-lyft gisti-
hús úr einum furubulungi, eSa
gufuskip úr þvottabala. Nei,
hennar líka finn ég aldrei.
Þegar hinir sorgmæddu
ekkjumenn komu heim til sín,
batt herra Grant sorgarslæSu
um atla gluggakróka til þess.aS
sýna hve mjög hann syrgSi, en
herra Fischer, sem fann glögt,
aS hans sorg var þyngri en
sorg Grants, skreytti, ekki aS-
eins alla sína gluggakróka, en
hengdi líka fimm álna slæSu á
dyrabjölluna, og lét alla heim-
ilismenn sína skrýSast sorgar-
búningi.
Grant áleit þaS skyldu
sína gagnvart konunni sinni
sálugu, aS láta ekki undan hr.
Fischer. og vatt því upp svart-
an fána og lét sverta framhliS-
ina á húsinu sínu.
Þetta þótti Fischer úr
hófi keyra, og þóttist ekki geta
sýnt sorg sína á anna hátt á-
takanlegar en meS því, aS má'a
húsiS sitt allt svart og reisa
konunni sinni minnisvarSa.
Grant syerti þá bleika
hestinn sinn í lampasóti, batt
sorgarslæSu um hornin á kúnni
sinni og festi laglegan slæSu-
skúf viS halann á henni, dýfSi
hundinum sínum ofan í blek og
tók aS fága á sér nefiS meS
svörtum vasaklút.
Þessi göfugi kappleikur
stóS yfir nær því eitt ár, og er
ekki gott aS segja hversu hon-
um hefSi lyktaS, ef Fischer
hefSi ekki í hjarta sínu upp-
götvaS allt í einu innilegan
hugþokka á ungfrú Lang, sem
hann hafSi hitt nokkrum sinn-
um hjá kunningja sínum. Hann
reyndi aS koma sér í mjiikinn
hjá henni, og fór smám sainan
aS f jarlægja öll sín ytri sorgar-
merki.
Þess var auSvita ekki langt aS
bíSa, aS herra Fischer kvong-
aSist aftur, og er herra Grant
frétti þaS. gerSist hann svo
styggur viS, aS hann labbaSi
þegar á staS og baS ekkjufrú
Jones. Hann fékk jáyrSi henn-
ar og gifti sig stuttu á eftir hr.
Fischer.
-•>' (3>n<».-