Dagrenning - 01.12.1939, Síða 22

Dagrenning - 01.12.1939, Síða 22
440 Ijmtiia frjrttir. ★ Hinn 6. þ. m., urSu þau hjónin, Harry Floyd og Geir- þrúSur kona hans, fyrir þeirri þungbæru sorg, aS missa dóttir sína. Var hún á 18. mánuSi aS aidri og eina barniS þeirra hjóna, Ólöf GuSrún aS nafni. JarSarförin fór fram frá heím- ili hinnar látnu hinn 9.þ m. aS viSstöddu f jölmenni. Séra S. Ólafsson jarSsöng í VíSir graf- reit. Dagrenning vottar hinum syrgjandi foreldrum, ömmu og öSrum ættingjum Ólöfu heitinnar, einlæga hluttekning í þeirra milklu og þungbæru sorg. Skemtisamkoma var hald- ín hér hinn 8 þ. m., til arSs fyrir bókasafn bygSarinnar. Var þar margt á skemtiskránni svo sem kappræSa, söngur og hljóSfæraspil og upplestur. KappraSu efmS var: “Heimur versnandi fer.” Voru þeir Valdimar Jóhannesson og Gunnl irg ir Hólm játendur en dagrenning LúSvíg Hólm og G. P. Magnús- son neitendur. Eins og gefur aS skilja, var málefninu lítil skil gerS á þeim 10 mínútum, sem hver ræSumaSur hafSi yfir aS ráSa, en fólkiS mun hafa haft gaman af því, sem sagt var. “The VíSir Community Club” er aS efna til skemti- samkomu næstkomandi gamla- árskvöld. Máfólkeiga þar von á góSri skemtun. Hinn 26. f. m., var þeim Emil Wilson og Þórdísi konu hans, haldiS samsæti í VíSir Community Hall, í tilefni af giftingu þeirra hinn 11. s. m, Þórdís er dóttir þeirra hjóna Björns og Láru Sigvaldason. SamsætiS var afar fjölment. Ungu hjónunum voru flutt á- vörp frá vinurn og skyldmenn- um og aS endingu voru þe m afhentar gjafir frá bygSarfólki og fleirum. DanzaS var. Mr. Halldór Austmann, bóndi í Sylvan bygS hér fyrir uorS vestan VíSir, slasaSi sig á exi í annan fótinn nýlega.

x

Dagrenning

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.