Dagrenning - 01.12.1939, Blaðsíða 23
DAGRENNING
441
FRAMHALD AF HÉRAÐS
FRÉTTUM.
Unglings pilturhér í VíSir,
Parmes Jónasson aS nafni.varS
fyrir því óhappi fyrir nokkru
síSan, aS detta af hestbakí og
handleggs brotna. Var hann í
sjúkrahúsi um langan tíma til
lækningar, en er nú kominn
heim aftur nær því gróin sára.
Fregnir herma, aS þaS sé
nú nokkuS áreiSanlegt orSiS aS
önnur kornhlaSa verSi bygS í
Árborg, áSur en langt um líSi,
ekki óhugsandi, aS verSi byrj-
aS á verkinu á komandi vori
svo þaS verSi klárt þegar aS
því kemur aS bændur byrja aS
flytja korn sitt til markaSar.
Nú eru þeir, sem sögunar
myllur eiga, og þá iSn stunda
aS saga “lumber” á vetrin hér
norSur í skógum, komnir norS-
ur í ver. Sumir eru þegar byrj-
aSir á sögun en aSrir aS setja í
lag hjá sér myllurnar,
FRÁ RIVERTON.
★
ÞaS slys vildi til nýlega f
grend viS Riverton porpiS, þá
tveir menn voru á dýraveiSum
saman, aS annár varS fyrir
skoti úr byssu hins og beiS
hann bana af.
Sá, sem fyrir skotinu var,
hét Collins, en sá, sem óhapp-
iS henti heitír Bill Hokinson,
Er Hokinson varS þess
var, hvaS sig í ógáti hafSi hent
hljóp hann þrjár mílur eftir
hjálp. og hefir hann síst dregiS
af sér á hlaupunum því sagt
er aS hann hafi veriS kominn
aS niSurfalli og nærri sprung-
inn af mæSi þegar hann komst
til læknisins.
En engin læknis hjálp gat
orSiS aS neinu IiSi. Collins
var dáinn.
Hinn látni var jarSsung-
inn aS Riverton af sér SigurSi
Ólafssyni, aS viSstöddu fjöl-
menni.