Dagrenning - 01.12.1939, Blaðsíða 25

Dagrenning - 01.12.1939, Blaðsíða 25
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦$+++++4* ★★★★★★★★★★★ ★ ★★ 7*nSr ★ ★ i/'iu/ir. Kennarinn: Ef ég græfi gat í gegn um jörðina, hvar kœnri ég þá út? Sálitli: Ot úr gatinu. Piparmærin: —En hvað heimurinn getur verið eig- ingjarn. Allir hugsa um sig, — en um mig hugsar enginn nema ég. Vel heima: Einu sinni var drengur kominn á heimili sóknarprestsins til að vera við spurningar. Hann var fyrstur barna á staðinn í petta sinn, og til p>ess, að honurn skyldi síður ieiðast biðin eftir hinum, var prestsfrúin að ræða við hann um /ms andleg efni, og kotn par að, að hún spyr drenginn hverjir hafi verið fyrstu lærisveinar Krists. —Davíð ogGolíat, svaraði drengurinn hyklaust. —Þér finst rétt að ég láni honum peninga? —Já tvímælalaust! —Og hversvegna? —Annars er hann vís að leita til mín. Hann : Hvað mundir f>ú nú segja ef að f>ú heyrðir, að ég ætlaði að giftast henni móður pinni? Stúlkan: —Ekki neitt. Hún mamma hefir bannað mér að segja ljótt. —Hvernig líður konunni pinni? —Ó, ekki sem bezt. Það er bakið nú, rétt einusinni. —Auminginn er hún með bakverk? —Nei, blessaður vertu. Haiia vantar bara loðkápu. ♦♦♦

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.