Dagrenning - 01.12.1939, Page 26
ofr/r.
Maðurær eins gamall og hann sýnist vera pegar hann
hefir vikuskegg á kjálkum, en kvennfólk er eins
‘ aldrað” og f>að sýnist vera, pegar pað heíir f>vegið
sér um andlitið morguninn eftir danzleik.
Það er kunnað að haga til hlutunum í stórborgunum.
Þar hafa. f>eir bílsöluhús á einu horni gatnamóta,
læknir á öðru, útfararstjóra á f>ví f>riðja og prest
á p ví fjórða.
Mesta hættan nú á tímum stafar ekki af eitur-gasi svo
mikið, sem af eitruðum hugsunum.
Uppfræðslumála heimildir benda á f>að, að ef ungling-
ar eru látnir safna sparipeningum sínum í öryggis-
skáp á heimilunum, f>á geri f>að unglinganna að
nirflum. .En reynslan l>ætir hér við f>essu:—E>að
kennir sumum drykkfeldum feðrum að ræna banka.
Konur tárfella ekki nú eins beizklega eins og pær gerðu
fyr. Ollu fer fram, f>g eins er með kv’ennfólkið,—
f>að hefir nú lært að púa reýknum frá augunum.
lfK,«í35l
Bæjardama fór út á landsbygðina sér til heilsubótar.
Er hún hvarf heim til bæjarins aftur, fór hún að
heimsækja nánustu vinkonur sínar til f>ess, að geta
brýnt fyrir peirn hina margvíslegu kosti landsver-
unnar, en f>á vildi svo hörmulega til, að f>ærf>ektu
hana naumastfyrir tveggja vikna hárvexti á augna
brúnunum.
icoi«íoa