Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1954, Blaðsíða 2

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1954, Blaðsíða 2
Rit Landbúnaðardeildar áður útkomin. A-flokkur: Nr. 1. Rannsókn á viðnámsþrótti sauðfjár gegn mæðiveikinni, útg. 1943, eftir Halldór Pálsson. ■—• 2. Rannsóknir á jurtasjúkdómum 1937—4946, útg. 1947, eftir Ingólf Daviðsson. Uppselt. ■—- 3. Rannsóknir á gróðursjúkdómum, útg. 1951, eftir Ingólf Davíðs- son. ■—- 4. Skýrslur tilraunastöðvanna 1947—1950, útg. 1951, eftir Árna Jónsson. — 5. Fitun sláturlamba á ræktuðu landi, útg. 1952, eftir Halldór Pálsson og Runólf Sveinsson. — 6. Skýrslur tilraunastöðvanna 1951—1952, útg. 1953, eftir Árna Jónsson. — 7. Fóðrunartilraunir með síldarmjölsgjöf handa sauðfé, útg. 1953, eftir Pétur Gunnarsson. — 8. Rannsókn á hnúðormum (Ileterodera), útg. 1954, eftir Ingólf Daviðsson og Geir Gígja. B-flokkur: Nr. 1. Kornræktartilraunir á Sámsstöðum og víðar. Gerðar árin 1923 —1940, útg. 1946, eftir Klemcnz Kr. Kristjánsson. — 2. Studies on the Origin of the Icelandic Flora, útg. 1947, eftir Áskel Löve og Doris Löve. — 3. Chromosome Numbers of Northern Plant Species, útg. 1948, eftir Áskel og Doris Löve. — 4. Skýrsla Tilraunastöðvarinnar á Sámsstöðum 1928—1950, útg. 1953, eftir Klcmenz Kr. Kristjánsson. — 5. Áhrif fangs á fyrsta vetri á vöxt og þroska ánna, útg. 1953, eftir Halldór Pálsson. — 6. Nokkrir eiginleikar mýra á Suður- og Norðurlandi og Efnasam- setning grass á ýmsum aldursstigum og hæfni þess til votheys- gerðar, útg. 1954, eftir Björn Jóhannesson og Krisiínu Krist- jánsdóttur. — 7. Rannsóknir á kali lúna árin 1951 og 1952, útg. 1954, eftir Sturlu Friðriksson. Fjölrit Landbúnaðardeildar: Nr. 1. Áburðartilraunir með ammoníak, útg. 1952, eftir Björn Jóhann- esson. — 2. Samanburðartilraunir með nokkra grasstofna (Comparison of some agronomically significant properties of grasses grown at four sites in Iceland), útg. 1952, eftir Sturlu Friðriksson. Framhald á 3. kápusiðu.

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.