Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1954, Blaðsíða 20

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1954, Blaðsíða 20
18 fellur hitinn aðeins rétt niður fyrir 0° C í stuttan tíma, en getur þó valdið því, að grös falli og vöxtur hnýðanna stöðvist. Það væri mikilvægt fyrir íslenzka kartöflurækt, ef unnt væri að finna afbrigði, sem gæfi mikla uppskeru og þyldi auk þess nokkurt frost. Meðal þeirra afbrigða, sem ræktuð voru í fyrrnefndum tilraunum, gætir misjafnra frostþolseiginleika. Kom það sérstaklega skýrt fram haustið 1952, þegar nokkurt næturfrost gerði aðfaranótt hins 28. ágústs.1) Féllu grös þá mjög misjafnt. í töflu 6 eru skráð nokkur afbrigði og frostþol þeirra gefið í stigum. Eru stigin frá 1 til 10, þannig, að 1 táknar minnsta, en 10 mesta frostþol. Tafla 6. Frostþol nokkurra kartöfluafbrigða. Frost resistance of potato varieties. Afbrigði variety Ostbote ............... Mittelfriihe .......... Iíerrs Pink (Eyvindur) Fruhmölle ............. Arran Banner .......... Katahdin I ............ Flava ................. Friihgold ............. Ben Lomond ............ Prisca................. Pepo .................. Early Rose ............ Bintje I............... Lichtblick ............ Magnum Bonum .......... Blá Dalsland .......... Ella .................. White Elephant ........ Vit Amerikanare ....... Leksands vit .......... Green Mountain I ...... Direktör Johanssen . . . Majestic............... Harbinger ............. Aspotatis ............. Eigenheimer I ......... Rotweissragis.......... Gratiola............... Æggeblomme ............ Voran ................. Catriona .............. Irish Coppler II....... Green Mountain II . . . . Chippewa I ............ B 61—3 (U.S.D.A.) ... Nr. 1 2 10 11 14 16 17 20 21 22 30 31 36 37 38 48 50 51 52 57 60 61 63 64 65 70 73 74 81 88 89 95 96 97 98 Frostþol frost resistance 9 9 10 4 5 2 6 3 7 6 7 2 4 7 4 5 6 5 2 5 5 5 6 3 9 5 7 9 6 7 7 3 3 2 5 1) Frost þetta mældist ekki á veðurstofunni i Reykjavík.

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.