Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1954, Blaðsíða 21

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.10.1954, Blaðsíða 21
19 Afbrigði vartety Nr. Frostþol frost resistance B 69—16 — 99 B 73—2 — 100 B 73—3 — 101 B 76—43 — 104 96—56 — 106 B 355—44 — 107 1276—185 — 110 46125 — 111 46952 — 112 Calrose — 113 Essex — 116 Green Mountain III ...................... 117 Katahdin III ............................ 119 Kennebec................................. 120 Marygold ................................ 121 Mohawk................................... 122 Pontiac ................................. 124 Progress................................. 125 Red Warba ............................... 126 Russet Burbank........................... 127 Russet Rural ............................ 128 Seneca .................................. 130 Sequoia ................................. 131 Teton ................................... 132 White Rose .............................. 133 Rauðar íslenzkar ........................ 134 Eldlandskartöflur I ..................... 135 ---- II ..................... 136 ---- III .................... 137 Furore .................................. 138 Eigenheimer II .......................... 139 Ófeigur ................................. 140 Bintje II ............................... 141 Primula.................................. 142 5 3 5 5 4 6 6 4 2 6 2 5 3 6 3 4 4 4 1 4 7 6 10 2 4 10 4 3 8 10 5 5 6 4 Af töflu 6 má sjá, að afbrigðið Red Warba, nr. 126, hefur orðið einna verst úti, en fjögur afbrigði hljóta 10 stig. Eru það Eyvindur, Sequoia, Rauðar íslenzkar og Furore. Það er athyglisvert, hve hin þrjú gamal- ltunnu kartöfluafbrigði eru frostþolin, og er líldegt, að sá eiginleiki hafi verið snar þáttur í því, hve mikilli útbreiðslu þessar kartöflur hafa náð hér á landi. Að afbrigðið Sequoia er einnig nokkuð frostþolið sýnir enn yfirburði þess yfir flest önnur afbrigði tilraunarinnar. Afbrigðin Ost- bote, Mittelfruhe, Áspotatis, Gratiola og Eldlandskartöflur III eru einnig sæmilega frostþolin. Niðurlag. Með framangreindum rannsóknum var stefnt að því að finna kartöflu- afbrigði, sem á einhvern hátt sköruðu fram úr þeim afbrigðum, sem nú eru á markaðnum, en frumskilyrði fyrir því, að kartöfluafbrigði sé tekið

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.