Fréttablaðið - 12.11.2021, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 12.11.2021, Blaðsíða 32
frettabladid.is 550 5000 RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg ehf. DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is Jóhönnu Vigdísar Guðmundsdóttur n Bakþankar Hið einstaka bláköfl ótta Hästens-áklæði er táknrænt fyrir heimspeki okkar: að búa til svo fullkomið rúm að það haldi þér meira vakandi. Tilfi nningin sem þú færð þegar gormar, hrosshár, ullartrefjar, bómull, hör og viður vinna saman er í raun ávöxtur nærri 170 ára linnulausrar vinnu. Því það er það sem þarf til að leggja grunn að betri degi. ICONIC? CHECK. Hästens Blue Check Since 1978 AFGREIÐSLUTÍMI Mán.–fös. 11–18 | Lau. 11–16 www.betrabak.is HÄSTENS VERSLUN Faxafeni 5, Reykjavík 588 8477 SYKURLAUS HINDBERJA OG SALTLAKKRÍS Breytingar eru oftast góðar. Í það minnsta þegar kemur að auknu umburðarlyndi. Við fyrstu sýn virðist samfélagið okkar einsleitt en margbreyti­ leikinn býr undir yfirborðinu, við þurfum bara að sjá hann og meðtaka. Sumir telja framtíð íslensk­ unnar ógnað af auknum fjöl­ breytileika. Þannig virðist kyn­ hlutlaus íslenska valda fjölda fólks miklum áhyggjum. Þá er hrísvöndur þess sem allt veit gjarnan dreginn undan rúminu og notaður til að berja svolítið á lyklaborðinu. Af hverju að tala um björgunarsveitarfólk þegar hægt er að tala um björgunar­ sveitarmenn?!?! Við búum í fjölmenningar­ samfélagi og við búum í fjöl kynjasamfélagi, þar sem við megum öll vera eins og við erum. Tungumálið okkar þarf að endurspegla fjölbreyti­ leikann. Íslenskan er sameign þjóðar­ innar og þróast og þroskast í takti við aukinn samfélags­ þroska og breyttan tíðaranda. Orðanotkun sem fyrir nokkrum áratugum var talin í fínasta lagi hefur verið aflögð – enda er hún meiðandi. Framtíð tungumáls sem útilokar stóran hluta þjóðarinnar er ekkert sér­ staklega björt. En ef við eigum öll okkar stað innan íslensk­ unnar, þar sem okkur líður vel, munum við halda áfram að nota hana. Leggjum hrísvend­ inum og búum til pláss fyrir öll sem kjósa að tala tungumálið okkar. n Hrísvöndurinn

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.