Heilsuvernd - 01.09.1954, Qupperneq 5
EFNISSKRÁ: Bls.
Eru sjúkdómar óumflýjanlegir?: Jónas Kristjánsson, læknir .... 66
^ Musteri Musteranna: Gretar Fells, rithöfundur ............... 70
Heilsugildi jurta II.: ....................................... 80
N.L.F. Akureyri .............................................. 86
Staka send Heilsuvernd: Bjarni Guðmundsson frá Hörgsholti .. 86
„Agene“-taugaeitur ........................................... 86
Hugsað, þegar ungur höfðingi reyndi að kenna mér að reykja .. 88
Frú Sigurlaug Jónsdóttir, matreiðslukennari .................. 89
Mataruppskriftir: Sigurlaug Jónsdóttir ....................... 90
Tvö ný félög: M. M. Sk........................................ 91
„Náttúrlegir hlutir“ ......................................... 94
^ Pöntunarfélag N. L. F. R..................................... 95
N.L.F. Akraness ............................................. 96
Forsíðumynd: Guðrún Hrönn Hilmarsdóttir, forstöðukona hressing-
arhælis NLFl s.l. sumar; Jónas Kristjánsson, læknir
og Valgerður Sveinsdóttir, sem einnig starfaði þar.
Myndina tók Sigurjón Danivalsson.
HEILSUVERND kemur út fjórum sinnum á ári, tvær arkir heftið.
Áskriftarverð 25 krónur árgangurinn, í lausasölu 7 krónur heftið.
OTGEFANDI: NÁTTÚRULÆKNINGAFÉLAG ISLANDS
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jónas Kristjánsson, læknir.
Afgreiðsla í skrifstofu N.L.F.I., Hafnarstræti 11, sími 81538.