Heilsuvernd - 01.09.1954, Blaðsíða 10

Heilsuvernd - 01.09.1954, Blaðsíða 10
HEILSUVERND Gretar Fells: THusteri THusleranna. Langt er síðan að það var haft á orði í mín eyru, að Guðspekinemar væru allir grasætur, og hefðu hina megn- ustu skömm og andúð á öllu kjöti. Tilfærð var sú ástæða fyrir þessari afstöðu þeirra, að þeir vildu ekki láta deyða nein dýr, en auk þess teldu þeir jurtafæðu hollari, bæði líkama og sál, heldur en dýrafæðu, og eiginlega hina einu fæðu, sem til mála kæmi að neyta, þegar menn væru farnir að feta hina innri leið andlegrar þroskaviðleitni. Auðvitað var litið á þetta sem sérvizku og kreddutrú, og málið oft afgreitt með háðsglósum og axlaypptingum. Nú er öldin önnur, þó að ennþá séu framfarir, að því er mataræðis- menningu snertir, of hægfara. En áður en ég tek að segja frá kenningum Guðspekinnar um mataræðið, vil ég leyfa mér að leiðrétta ýmsar missagnir um afstöðu Guðspeki- félagsins og Guðspekinema til málsins. Því fer fjarri, að Þar sem hollir lifnaðarhættir eru í heiðri hafðir, eru sjúkdómar nærri óþekkt fyrirbrigði. Sjúkdómar eru því e k k i óumflýjanlegir.

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.